Morgunblaðið - 22.08.2019, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 22.08.2019, Qupperneq 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 2019 RÝMUM FYRIR NÝJUM VÖRUM. 20% AFSLÁTTUR AF BORA BASIC BIU HELLUBORÐUM MEÐAN BIRGÐIR ENDAST. Fríform ehf. Askalind 3, 201 Kópavogur. 562–1500 Friform.is Mán.–Fös. 09–17 Ýmsir reyna að forða ríkis-stjórnarflokkunum frá mis- tökum sem þeir virðast einbeittir í að gera. Páll Vilhjálmsson blaða- maður skrifar: „Orkupakkinn er stærsta deilumál stjórnmálanna frá Icesave og ESB- umsókn. Ábyrgðar- hluti er að bera málið atkvæðum á alþingi án þess að leita sátta.    Orkupakkinn, þessi nr. 3, varsamþykktur á vettvangi Evrópusambandsins árið 2009, fyrir tíu árum. Af því leiðir er tími til að ígrunda málið betur í heild sinni. Ekkert liggur á.    Stjórnvöld gerðu vel í því aðsenda málið aftur til sam- eiginlegu EES-nefndarinnar, þar sem fulltrúar EFTA-ríkjanna (Ís- land meðtalið) og Evrópusam- bandsins ræða lausn á málum er varða EES-samninginn.    Þessi millileikur útilokarhvorki að orkupakkinn verði samþykktur né að honum verði hafnað. En millileikurinn skapar frið til að vinna úr þeim álita- málum sem tengjast innleiðingu orkupakkans.    Ríkisstjórnin ætti ekki að snúabaki við tilboði um frið. Eitt meginhlutverk stjórnvalda er að stuðla að innanlandsfriði.“    Hvað stendur í vegi fyrir þvíað hlusta á slík ráð? Hvers vegna að leggja allt undir í máli sem enginn innan ríkisstjórnar- flokkanna virðist hafa nokkra sannfæringu fyrir og margir hafa lýst yfir miklum efasemdum um eða fullri andstöðu við á síðustu misserum? Páll Vilhjálmsson Sáttatillaga STAKSTEINAR Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ Hagnaður Vátryggingafélags Ís- lands (VÍS) var rétt tæplega 2,2 milljarðar króna fyrstu sex mánuði þessa árs. Til samanburðar var hagnaðurinn yfir sama tímabil árið áður ríflega 550 milljónir króna. Þetta kemur fram í uppgjöri VÍS fyrir fyrri helming þessa árs, sem birt var eftir lokun markaða í gær. Tjónshlutfall fyrirtækisins var 74,1% og lækkaði frá árinu 2018 þeg- ar það var 80,8%. Þá jukust iðgjöld tímabilsins um 4% frá sama tíma í fyrra. Í tilkynningu sem VÍS sendi frá sér í gær lýsti Helgi Bjarnason, for- stjóri fyrirtækisins, yfir mikilli ánægju með uppjörið. „Við erum mjög sátt við niðurstöðu fjórðungs- ins og hálfsársuppgjörið í heild sinni. Tryggingareksturinn var traustur og í takt við áætlanir en afkoma af fjárfestingum var verulega umfram væntingar, sem varð til þess að við sendum frá okkur jákvæða afkomu- tilkynningu í júlí.“ Þrátt fyrir góðan rekstur fyrstu sex mánuði ársins sendi Vís einnig frá sér uppfærða afkomuspá. Ráð- gert er að samsett hlutfall fyrir árið 2019 verði 98,8%. Spáin tekur mið af brunanum í Fornubúðum í Hafna- firði í lok júlí. Gengi hlutabréfa VÍS lækkaði um 3% á markaði í gær og stendur nú í 11,8 kr. Hagnaður jókst verulega á milli ára  Gengi hlutabréfa Vís lækkaði eftir tilkynningu um hækkun samsetts hlutfalls Morgunblaðið/Eggert VÍS Fyrirtækið birti uppgjör í gær. Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Endurupptökunefnd hafnaði í síðustu viku endurupptökubeiðnum Guð- mundar Þórðarsonar og Jóns Þórs Sigurðssonar. Þeir voru báðir dæmd- ir fyrir stórfelld skattalagabrot; Guð- mundur árið 2015 og Jón Þór árið 2013. Byggðu þeir báðir rökstuðning fyrir endurupptöku mála sinna á dómi Mannréttindadómstóls Evrópu frá árinu 2017. Í þeim dómi komst dóm- stóllinn að þeirri niðurstöðu að ís- lenska ríkið hefði brotið gegn Jón Ás- geiri Jóhannessyni og Tryggva Jónssyni með því að refsa þeim tvisv- ar efnislega fyrir sömu skattalaga- brotin. Ekki heimild til endurupptöku Sambærilegar aðstæður voru uppi í málum Jón Þórs og Guðmundar en ríkisskattstjóri hafði með úrskurði endurákvarðað opinber gjöld og lagt 25% álag á vantalda skattstofna áður en dómur var kveðinn upp. Í rök- stuðningi sínum vísaði endurupptöku- nefnd í frávísun Hæstaréttar á máli Jóns Ásgeirs og Tryggva þar sem segir að í íslenskum lögum sé ekki að finna heimild til endurupptöku máls í kjölfar þess að MDE hafi komist að því að brotið hafi verið á Mannrétt- indasáttmála Evrópu við meðferð máls fyrir íslenskum dómstólum. Tugmilljóna sektir Með dómi Héraðsdóms Reykjavík- ur árið 2013 var Jóni Þór gert að greiða 29 milljónir kr. í sekt fyrir að hafa vantalið tekjur sínar á skatt- framtölum á árunum 2007 og 2008. Þá var Guðmundur dæmdur árið 2015 til að greiða rúmar 80 milljónir kr. í sekt fyrir að hafa vantalið tekjur sínar á áraunum 2006 til 2009. Endurupptöku- beiðnum hafnað  Umsóknir byggðar á dómi MDE Morgunblaðið/Þorkell Dómstóll Annar mannanna var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.