Morgunblaðið - 30.08.2019, Síða 2

Morgunblaðið - 30.08.2019, Síða 2
Útlit er fyrir að útflutningsverð- mæti fiskeldis á þessu ári verði á við útflutningsverðmæti loðnu í venjulegu ári. Stefnt er á frekari vöxt á næstu árum. 16 2 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 2019 Blaðamaður sló á þráðinn til Guðlaugs Óla Þorlákssonar, útgerðarmanns og skipstjóra á Hafborg EA. Hann segir þorsk þvælast fyrir veiðum. 22 30.08.2019 30 | 08 | 2019 Útgefandi Árvakur Umsjón Skúli Halldórsson sh@mbl.is Blaðamenn Skúli Halldórsson sh@mbl.is Auglýsingar Bjarni Ólafur Guðmundsson bog@mbl.is Forsíðumyndina tók Þröstur Njálsson Prentun Landsprent ehf. Fiskveiðiárið 2018/2019 er nú brátt á enda og 200 mílur og Morgun- blaðið gera það upp hér í þessu blaði með viðtölum við nokkra af helstu forystumönnum tengda greininni. Mál manna er að árið hafi verið ágætt, þó að loðnubrestinum hafi fylgt þungt högg fyrir uppsjávarútgerðir og aðra þá sem reiða sig á þau uppgrip sem fylgja vertíðinni alla jafna. Loðnan er eitt stórt spurningarmerki, segir Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrann- sóknastofnunar, í viðtali í blaðinu. Ekki hafi tekist að mæla stofninn vel undanfarin tíu ár. Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávar- útvegi, tekur í sama streng og segir loðnuna ólíkindatól. Loðnubrest- urinn hljóti því að kalla á meiri fjárveitingar til hafrannsókna heldur en verið hefur. Ef til vill má þess vegna fagna því að nú hillir undir nýtt hafrann- sóknaskip, en búast má við komu þess til landsins í byrjun árs 2022. Ljósmynd/Þröstur Njálsson Fiskveiðiárið ágætt en þungt högg fylgdi loðnubrestinum Matís, í samstarfi við fleiri aðila, hyggst kynna Íslendingum saltfisk- inn. Til þess hefur verið stofnað til sérstakrar saltfiskviku, sem haldin verður í september. 18-19 6-12 Rætt er við forystu- menn tengda sjávar- útvegi um það fisk- veiðiár sem nú er að líða, auk þess sem horft er til komandi vertíða. Fiskur er í auknum mæli fluttur héðan úr landi óunninn. Formaður SFÚ segir Ísland verða af miklum verðmætum vegna þessa. 4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.