Kosningablað - 25.01.1927, Síða 1
LANDSBÓKASAFN
Jfi 129001
Veötmannaeyjum, 26. |«n. 1927,
Til kjösenda.
Vegna þess að mér er sagt að
ýinsir kjóscndur þessa bæjar séu
t vafa utn aðstöðu mtna til fiokk-
anna hér, eins og þeir skiftast við
nú í hönd farandi bæjar tjórnar-
kosninga, þá skai eg með iaum
9uutu gera grein á því.
jaegar eg kom hér til bseját ins
sríð 1919, var eg flestum Iiér
óþcktur, bæði mönnum og ntál-
e.fnum, og hugðíst því að hafa
mig hér iitið frammi, hvað snerti
bæjar- og landsmál, enda hafci
eg feugist mikið við hreppsstötf
og fleiri opinber störf í jtetrri
sveít, er eg iiafði dvalið áður en
cg kórn hingað og þótti gott aö
hviiast unt stund.
|>á var hér vinur minn og
uppeldisbróðir Magnús Jónsson
Skaftf'eid og sagði licnn mér af
verkamanuai’éíagi liér, allfjöl-
mennu, er Drífandi héti, og cggj-
aði hann tnig mjög að ganga í
það. Sagði hann mér um stefnu
þess og lög og fann eg ekkert
V:ð það að athuga og gerðist eg
meðliinur þess og fylgdi því að
niálum, i meðan það starfaði á
sýoum upphafiega grundvelli,
stm ópólitiskt félag, sern liaiði
að aðalstarfi að ákveða tímakaup
verkamanna og fá það samþykt
hji vinnuveiiendum, setn venju-
lep gckk lyrir sig að kalla
ntatti tafariaust, og var félagið
þá vtnsæh og viðmkeru, eins
rncðal vinnuveitenda sent vmka-
iýcvsins, sem gott og gagnlegt
f'yrir meðiiiíti þess og aðra, enda
vo’tt forystumenn þess margir af
nýtustu borgttrum þessa f««»jar,
scin allar sréitir bæjarbua tókn
tiliu til, og skal eg nef'na nokkra
þeirra, svo sein Sigfús Scheving
fáiíekraiulltrúi, Einkur Ögmunds-
soi bæjarfulltrúi, Guðtnundur
Sigurðsson HeiðarUui, Guðlaugur
Haosson Fögruvöllum, Jón Jóns-
í,úú i Hiið og Amonius BakF
vin.sön og ýmsir fieijri góðir
boi garar. Á ineðan þessir menn
iiöf'U forystu félagsins á liendi
gekL alt vel og eg varð ekki
var við annaö en að aliir væru
ána gðir.
F tn tímarnir breytast, og svo
vaií einnig hér. Ólaíúr Friðriks-
son, hinn aiþekii koirmúnísta-
kennimaður, kom hér og hafði
sýn áhrif á ýtnsa menn, bæði
innan féiagsins og utan, sem
gerði pað að verkum, að félagið
fór aö ganga á snið viö sína
beztu tnenn, þegar um kosningar
var að ræða, en hinir sem rauð-
ari voru, otuðu sér fram og náðu
þannig forystunni; ýmsir aðkomn-
tr æsingaseggir glömruðu í eyru
verkafólksins urn verðmætí verk-
falla og þar af teiðandí hætra
kaupgjald og betri hag. jiegar
þannig var kotnið, blés hver
óróaseggurinn af öðrutn að
iesingakolunum, þar íil féiagið sá
ekki sína betri menn fyrir hin-
um nýju kennimönnum, og vildu
ekki heyra skynsamlegar aðvar-
anir fyrri toringja. fægar þannig
var komið högum verkamanna-
félagsins, áttí eg ekki sarnieið
með þvi lengur, því eg þóuist
giögglrga sjá að tit eitt myndi af
leiða fyrir félaglð í heild sinní
og er það nú tiifinnanlega að
koma í Ijós. Gekk eg þvt í flokk
thaldsmanna, til þess að eg mcgn-
aði með atkvæði mínu að hdta
framgang þessara ógæmti angur-
gapa á þeirri óheillavænlegu braut,
sem mér virtust þeir vera að
ieggja út á, og mig undrar á
tápleysi hinna gætnari manna er
sarntímis mér voru í félagi þessu,
ef þeir en iiaida áfram að fylgja
þessum niðurrifsmönnum að
máiurn, jafu ögiftuleg sem þau
jvó eru, eftir þeírri stet'r.u að
dæma, sein bii'íisi í málgagni
þetrra „Eyjablaðinu“. Mér vírð»
ist þcirra fuigsion þar veia
sú, að ráðast á flest setn
mönnurn er viðkvæinast bæði í
andlegum og veraldlegum eintmi
en reyna að kenna fólkinu að
stara gráðugmn augum á pyngju
núungaas; cn telja síg bíða eftir
tækífæri til að ráöast á hana; og
telja fólkinu trú um aö siíku ié
beri að sklfta á inilli hinna fáiæku
og fólKið lifir þvi í vonumbetri
daga. A slíkum og þvihkum tái-
vonum ala þeir, og skammast
sin ekki iyrir að bera slíkt and-
ans ómeti fyrir fólkið; og af á-
hrifmn þessarar fræðslu og for-
ystu, hugsa þcir sér að ná stjórn
þes.ia hæjar í stnar hehdur, svo
þcír mcð því tnóii öðlist bctri
aðstöðu til að kömast að sínu
miður göfuga marki,'
Eg trúi því ekki, fyrr en eg
má tii, að þeir séu svo ógætnir
og sjáFum sér ónýtastir, verka*
menn og aðrir kjósendur þessa
bæjar að þeir !jái fylgi sitt tii að
koma slíkum inönnum í bæjar-
stjórn hér, því varla get eg bú-
ist við að þá langi til að fá ann-
að eins stjórnaríar i þenna bæ,
sem gengið hefur yfir ísafjarðar-
kauptún nú á síðustu ttmum
undir stjórn hoisanna. j>ar er
mér sagt að öll útgerð sé t kaida
koli, alt að heimingur bæjarbúa
orönir þurfamenn, beztu borgarar
bæjarins ýmist flúnir burt eða
orðnir gjaldþrota. Bærinn geíur
ekki staðið straum af sínum
mörgu þurfalingum og ieitar hjálp-
ar hjá ríkinu. Varla hefur sið
asta fjárveitingaþing gert ráð fyr-
ir slíkum útgjölciufn En þó svo
verði að rík*ö hafi einhver ráð
að bjarga fólkínu frá sárustu
neyð, þá er það sí/t í sæluna
Fyrir rúmum 1000 árum komu
forfeður vor íslendinga fyrst t-i
þessa lands. þeir komu að
ónumdu lancii, gróðursælu og
grasgefnu, skógi vöxnu inilli
ijails og fjöru, þar sem fiskar
vöktu í firði hverjum en lækir
og ár voru fuilar af siiungi og
laxi. þeir komu með bústofn og
m’iklnr dgnir í lausafé, saman-
sifnuðu mcð nokkura manrtsaldra
vfkingaferðum tii frjósarftra og
auðsælla Suðurlanda. Hér lifðu
þeir góðu iífi. Samkvæmt rann-
sóknurn sagniræðinga eirts og
jóns heitins Aðíls, var bústofn
það stór, að kýr voru á flesrum
bæjum jafiimargar heimafólki. þá
ólust ekki börtiin upp á dósa-
mjólk og kaffísuíli, enda var
kraftur í köglum. .
Jjá riðu hetjur um héruð,
en skrautbúin skip fyrir iandi
flutu rneð fríðasta lið,
færandi varninginn heim.
Tímarnir breyttust. Fólkið úr-
sesí fyrir það, þvi um letð gerí
eg ráð íyrir að bærinn verði
sviftur fjárráðum og öllum þeim
réuindum scm þvt fyigja og er
sá hagur sízt gfæsiiegur, j>essar
fregnir um ástandið á ísafirði
hefi eg eftir góðuni Vestfirðlng-
um, sem eg hefi sjálfur talað við,
og mí eru staddir hér.
Svona hefur þá bolsastjórnin
á ísaflrði sigit því hæjarféhigi í
sírand og ekki er hægi að segja
hversu lengi það verður að haf'a
sig á flot afrur.
Langar nú kjóser,dtir hér í bæ
til að stuðla að því, að bolsarnir
hér fai tækifært til að leiða jafn-
véi annað eins, yí'ir okkar bæ,
msð óviturlegti stjórn bæjarin.'ii-
amiá ? Langar þá tii að vera þess
valdandi, að shkar hörmungar,
sem þessar komi yf'r þá og aðra
hér í þessum bæ? Treysta þeir
sér til að bera ábyrgðina, e?
þannig fer. ■ Eg held varla. --
En það verða þeir að gera, ef
þcir greiða bolsum atkvæði síh
nú við kosningarnar.
kynjaðisf, íésækiín minkabi, bú-
stofninn icíl cg hin blómlega
íslenzka menningarþjóð varð fö-
ttek, gleymd og fyrirlitin, skoðuð
sem skrælingjahópur út við íshaf,
undirokuð og útsogin aí cricnd-
um ræn'ngjaklóm. Hungurvofan
varð kynfyigja í.slendinga. öid
eftir öld teygði hún sinaberan
og kræklóttan hramminn inö íii
dala og út í sjávarverin, kreisti
hold frá beiní og saug kinniisk-
inn úr niðjmn hinna aflasælu og
auðugu Forníslenclinga. Biómleg
bygöarlög lögðust í eyði og fólk-
inu fækkaðí. Hungurvofan og
sonur hennar, hordauðinn, voru
að þvi kotnin nð murka iifið úr
þjöðinni.
Hver átti sökina? Svarið er
sorgarsaga. Íslendíngar sjálfir
voktu tipp þessa voða forynju,
sem þeir fengu ckki viðráðið.
j’jcir ólu hana á innbyrðisbaiáttu
og bræðravígum. Heift og ófriður
Sturhmgaaliarinnar var upphaf
Jón Sverrisson.
Hungurvofan
Kjósið A-listann. Heill Eyjanna