Jarðvöðull - 30.10.1926, Blaðsíða 9

Jarðvöðull - 30.10.1926, Blaðsíða 9
-5- | skemtilegra að skilja við perscnurnar neð ! frið í sálunni 5heldur en aö 'belgja Þær út j af vonsku eöa harrai rjett í endirinn. Besta persónan í sögunni er Rósa.Henni | er lýst sem sannri konu,Þolinmóöri,hlíð- lyndri og mihyggjusamri. Yfirleitt er sag-- an mjög eðlileg og ekkert Þar,sem ekki getur staðist,en Þó finst mjer ofaukið sögunni af klárnum,sem brölti upp á kofan, ' meðan Þórður sagði asf isögu sína. Sá kafli hefði mátt mi&sa sig,án Þess að sagan skemdist. En Þrátt fyrir Þaö er laglega aj' stað farið hjá Þessum unga og efnilega rii,- höfundi og vil jeg,um leið og jeg lýk um- sögn minni.oska honum aiis goðs 1 framtíð-- inni á rithöfundahraut sinni. 1 | Jak.ó. Pjetursson. tilkynning. Tapast hofur í kennaraskólanum "leiöar" vísir” í ástamálum fyrir karlmenn. Pinn- andi er vinsamlega heðinn að gjöra skil á hókinni á afgreiðslu hlaðsins. D R A U M U R. Mig dreyndi hjer um nóttina dálítið eii- kennilegan draun. Það er sagt.aö lítið sjc að narka drauma,og jeg geri ráð fyrir,að Þessi draumur minn hafi lítið gildi,en samt ætla jeg að lofa ykkur að heyra harm: Jeg Þóttist vera á gangi um götur Reykjavíkurhæjar. Þá kom jeg að húsr einu

x

Jarðvöðull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jarðvöðull
https://timarit.is/publication/1363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.