Jarðvöðull - 30.10.1926, Blaðsíða 14

Jarðvöðull - 30.10.1926, Blaðsíða 14
-10- irgefur galla á rími og Þesskonar og sleppir allri óMlgjarnri gagnrýni. S.H. VÖNTUN A MEÐHJALP* (stælt). Jeg Þarf að fá mjer meðhjálpjSem allra, allra fyrst, en ekki veit jeg hvar skal taka hana. Hún skal vera fögur og helst af engum kyst, og hún má ekki í faðm á strakum hrana. Hún skal vera 1jettklæddust af öllum innan lands, ofurlitiö máluö og kunna að stíga dans, meö langan háls og leggmjó eins og trana. Joh. AUGLTS INGAR. Ljós kvenmannshárlokkur fanst nýlega í þúlti einu 1 2.hekk. Af Því aö piltur sá er viö púltið sat,eigi vildi gangast við honum,auglýsist hann hjermeð. Upplýsingar á afgreiöslu hlaðsins. Ungu meyjar.* Ef Þiö viljið fá ódýra háitklippingu Þá semjið við mig. Jakoh 0.Pjetursson-Laufásveg 60.

x

Jarðvöðull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jarðvöðull
https://timarit.is/publication/1363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.