Jarðvöðull - 30.10.1926, Blaðsíða 11

Jarðvöðull - 30.10.1926, Blaðsíða 11
-7- stjóra "Tíiaans".Annars vilja i>eir líka fá liann til að kenna samvinnusögu viö Sam- vinnuskólan0 Priðrik er nú fimleikakennari við Kvennaskólan. Unir hann Þeirri stöðu vel og vill ekki frá Þvi fara5l>ótt launin ! sjeu lítilo Þau eru sant minni en sumar- lo.unin á Búrfelli. Ari kennir nú Palmers- skriftina í Kennaraskólanum. G-in hafa "batnaö hjá honum um helming síðan Stein- grímur sá Þau síðast. Björn er skólastjóri við lýðháskólan í Voss. Kennir hann Þar einnig "grammatík". Helgi^-Þu manst eftir stóru töskunni sem hann átti alla sína skólatíð3-er nýfarinn til Grænlands að hoð trú. Hann ætlaði ennfremur aö kenna Eski- móum hraðritun. Jóna kennir nú mannkyns- sögu við skólan á Núpi. Hún er enn Þann dag í dag jafn hrosandi og Þegar hún var með okkur. En nú held jeg að jeg viti ekki um fleiri."Já,en hann Þorsteinn"5spurði jeg. "Hann Þorsteinn Víglundsson"? "Jú,jú".| "Hann er forstöðumaður nýstofnaðs dans- klúhhs á Norðfirði". Jeg varð nú svo hissa að jeg hrökk upp og glaövaknaöi."Já5mikið i má ganga á,ef Þetta á alt aö koma fram", sagði jeg og geispaöi stóran. Jakoh 0.Pjetursson. R I T S J A. Örvar_- Oddur l.töluhlaö 1926-27. Jakoh 0. Pjetursson; DlSA - saga. Sagan segir frá stúlku,sem kemur heim eftir eins vetrar dvöl i kaupstaönum5með merki "silkikjólamenningarinnar" á höfði sínu og andliti,stuttklipt hár og málaða a

x

Jarðvöðull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jarðvöðull
https://timarit.is/publication/1363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.