Jarðvöðull - 08.01.1927, Side 1

Jarðvöðull - 08.01.1927, Side 1
Jarðv» 11. t~bl. -5$r 8/1-27 SKOLAgVE I N A R. II 3í. Leldiur. Einn er >.ar austan af landi, með andlit mikið og Lreitt, hatar hann dans og drauga, drðsunum.finet Það leitt. Einn er Þar höfði hærri en hinir, sem dvelja Þar, ýmsum embættum gegnir og iókar mjög hjólreiðar. Þar er. einn glíciinn gumi, glaður og hreinn í lund. Rjettsýnn, Þó rjett sje ei nefið, og rsðcir hlóóðfæri og dund. Svo er Þar harðger halur, með hrottalegan róm, austan úr Arnessýslu, elskar hann gluggahlóm. Einn er Þar einkar fríður, sem útsprunginn "túlí]5an,| , leikari, listamaður, likastur viItDtm svan, Þar er einn merkur maður, í málum, sem viðkemur fljóð. Dansar hann hetur en dísir, og dósamjólk finst honum góð. Einn er Þar orkangildur, með aflrama, Þykka hönd, varðengill vátrygðra hóka, viðfleyg er mannsins önd0_______

x

Jarðvöðull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jarðvöðull
https://timarit.is/publication/1363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.