Jarðvöðull - 08.01.1927, Síða 3
-59-
Einn er með andlit snoturt,
svo afskaplega sljett.
Horfir stöðugt ti£ himins,
Þótt hlaupi hann lítinn sprett.
Einn er har lítill og ljótur,
með langt og vanskapað nef,
dýrkar hann Dýonisus,
drásir og klúryrt stef.
Binn er Þar kvikur og kátur,
og kennara dálætisharn,
talar öll tungumál heimsins,
og tíðum er áflogagjarn.
Þar er einn harð.snúinn halur,
sem hat.ar snertingadans,
og hirtir í Örvar-Oddi
allskonar greinafans.
Svo kemur einn knapi sterkur,
sem kvenhjóðin dáir æ,
hendurnar eru hrammar,
en húðin meö rauðum hlæ.
Einn er af afhrýði kvalinn,
ef unga meyju og svein,
sjer ’ann hanga út í horni
og hlægja og tala ein.
Einn er Þar eins og hrúða,
og aldregi stígur dans.
Hógvær en frjáls í fasi,
og falleg er skriftin hans.
Enn er Þar mæt.ur maður,
sem meyjarnar líta til,
kyrjar hann fögiir kvæði
og kvenfólksins Þráir yl.