Jarðvöðull - 08.01.1927, Page 5

Jarðvöðull - 08.01.1927, Page 5
-eú- ------------------------—-----------—----------r aö konan á Núpi hefOi verið aö verða lasiii hegar hann kom Þar morunim „ "Ö, for Satan"! sagöi Jón, "Jeg sem tók i henjina á henni í gagrkvöldi og er auövitað orðinn sýktur"o "ííei5 nei", svaraði Árni, "Það j er ekki smitandi, Hún var að taka ljetta- sóttina"l Púlli. KVENLTS IHGAR. I. Ingih,jörg Jónsdóttir: Ingibjörg er frið eins og nafna hennar Ingihjörg Beladóttir, en konunghorin er hún ekki. Hún er grasafræðingur með af- hrigöum og hekkir allar plöntur 1 Hafnar- fjarðarhrauni og allar skeljar og orma vií Skerjafjörð, og er Því i mjög miklu uppá- haldi hjá náttúrufræðiskennaranum. Hún er óharflega spurul en spyr hávísindalega og aldrei um annað en nauðsyniega hluti. Hún er mikil vinstúlka inspectorsins og lofar honum á stundun að sitja á milli sín og Laugu og Það er fallega gert. Hún er 1 loftræstinganefnd 2. hekk^jar og framkvæmd- ars13órn kuldafriðunarf3elagsins. Ingihjörg hefur,i samráði við Hlöðve, samið ávarp til nemenda um notkun orðahóka í skóla og heimahúsum og stuðst við ýmsar kenningar um húslestra og kiftkjugöngur.Húr fer oft suður í Hafnarfjörö til að hlýða á hámessu í katólsku kirkjunni. Hún er vel að sjer í Kirkjusögu og kristnum fræöum og kann Rómverjahrjefin og Galatahrjefið hæði á isl. og latínu. Henni gengur illa að vakna á morgnana og hefur Þessvegna hjá sjer vekjaraklukku, sem spilar Davíössálma kl. 8 og Þá kemur hún í skólann kl. 9.

x

Jarðvöðull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jarðvöðull
https://timarit.is/publication/1363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.