Jólatíðindi - 01.12.1939, Side 4
4
Jólatiðindi
gMiimiuiiitimmmiiiiiimiiiimiiiiiiiiimiiimimiiimiiiiiminiiiuiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiii
cS á Im a r.
[ Fögur er foldin,
[ Heiður er Guðs himin,
[ Indæl pílagríms æfigöng.
i Fram, fram um víða
I Veröld og gistum
[ í Paradís meö sigursöng.
[ Kynslóðir koma,
[ Kynslóöir fara,
I Alhr hin sömu æfigöng.
: Gleymist þó aldrei
[ Eilífa lagið
[ Við pílagrfmsins gleðisöng.
3 Fjárhiröum fluttu
[ Fyrst þann söng Guðs englar,
[ Unaðssönginn, er aldrei þver;
[ Friður á foldu,
[ Fagna þú maöur,
I Frelsari heimsins fæddur er.
[ Heims um ból helg eru jól
[ Signuð mær son Guðs ól,
[ Frelsun mannanna, frelsisins lind,
[ Frumglæði ljóssins, en gjörvöll
mannkind
[ Mein-vill í myrkrunum lá
[ Heimi í hátíð er ný;
[ Himneskt ljós tysir ský:
I Liggur í jötunni lávarður heims,
[ Lifandi brunnur hins andlega seims,
[ Konungur lífs vors og ljóss :,:
Heyra má himnum í frá
Englasöng »Hallelúja«
Friöur á jörðu, því faðirinn er
Fús þeim að líkna, sem tilreiðir sér
:,: Samastað syninum hjá ;,:
Jesú, þú ert vort jólaljós.
Um jólin ljómar þfn stjarna.
Þér englar kveða himneskt hrós,
fað hljóroar og raust guðs barna.
Skammdegis myrkrið skyggir s vart,
Ei skugga sjáum þó tóma.
Þú ljósið af haeðum, blítt og bjart,
Þú ber oss svo fagran Ijóma
Jesú, þú ert vort jólatré,
Á örðu plantaður varstu;
Pú ljómandi ávöxt lézt 1 té
Og lifandi greinar barstu.
Vetrarins frost þó hér sé hart
Og hneppi lífið í dróma,
f’ú kemur með vorsins skrúð og'
skart
Og skríðir allt nýjum blóma.
Jesú, þú ert vor jólagjöf,
Setn jafnan bezta vér fáum.
Þú gefin ert oss við yztu höf,
En einkum þó börnum smáum.
Brestur oss alla býsna margt;
Heyr barna varirnar óma,
fú gefur oss lífsins gullið bjart, [
því gleðinnar raddir hljóma.
Jó 1 a g j a f i r
ættu allir að athuga í
Vöruhúsi Akureyrar.
Munið að körfustólar og bréfa-
stólar fást í Bólsturgerðinni og
eru mjðg hentugar jólagjafir.
KÖRFUGEEÐIN
i
Munið:
Ávalt bezt að
kaupa til jólanna i
KJÖTBÚÐ K. E. A.
>
Fiskbúðin D0MUHATTAR
hefir ávalt fyrirliggjandi nýjan í miklu úrvali, einnig margt
fisk og allskonar sjófugl. — annað mjög hentugt til
Allt sent heim. J Ó LAGJ AFA
FISKBÚÐIN. fæst í
Sími 253. Sími 255. Hattabúð Akureyrar.
Athugið hvort ekki sé bezt
að kaupa
Jólagjafirnar í
Prjónastofunni ,DRlFD‘.
Allti
JOLÁBAKSTURINN
hjá
E. E/NARSSYN/.
Jdlagjaflrnar
handa unguin og göinl-
uni konum og körlum,
eru allar á einum staðí
Bókaverzlun
Þorst. Thorlacius.
Sælgœti til jólanna
í miklu úrvali hjá
E. Einarssyni.
Keykelsi
Versl. Liverpool
R. Söebech.
Bezt að kaupa
til j ó Ian n a í
aqíslandsr
Umboð á Akureyri: Axe/ Kr/st/ánsson.
Hvað verður um barnið?
Þér sem hugsið mikið um framtíð barnsins yðar,
gleymið þér ekki aðalatriðinu?
fegar barnið er orðið 15, 16 og 17 ára, þatf
endanleg ákvörðun að takast:
Hver á framtíð þess að verða?
Það verður léttara að taka þessa ákvörðun þá,
ef þér nú gefið barni yðar tryggingu, til útborg-
unar þegar þér haldið að þsð þurfi þess mest með.
Getið þér ekkieinmitt, á þann hátt, bjargað framtíð
þess, — með nokkrutn krónum á ári, — Tryggingin
þarf ekki að vera há — en hún þarf uö vera frá
Er þeir höfðu hlýtt á konunginn fóru þeir leiðar sinnar g
og sjá stjarnan, sem þeir höfðu séð austur frá, fór fyrir |
þeim þar til hún stöðvaðist þar yfir, sern barnið var. |
— En er þeir sáu stjörnuna glöddust þeir harla mjög. g
Matt. 2. 9.—10. |
innifiuiiiiiiiniiiuummuiummuiuiiiiiiiiniiiuiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiuiiiiiiitiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiflinininiiiiiiiiiiiiiiiiuHtsiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuimuuuS