Vikan - 07.11.1929, Side 1

Vikan - 07.11.1929, Side 1
/ Utgefandi: Jafnaðarmannafélag Vestmannaeyja 1. árgangur Vestmannaeyjum fimtudaginn 7. Nov. 1929. 37. löiublað. A ..... . . Dagsina í dag raun veiSa minst sem eins hins merkasta í sögu þjófianna. ÞaÖ var aðfaranótt hins 7. Novembers, sem rússneskur verka lýður og bændur hófu sig í upp- reisn. Undir rauðum fánum streymdu byltingarflokkatnir gegnum götur borganna og kollvörpuðu hásætum auðræningjanna og harðstjóranna. Við sólaruppkomu 7. November 1917 rann upp nýtt tímabil í sögu alls mannkyns. Undanfarna mánuðí hafði alt logað,i óeyrðum. Borgarailokkar höfðu steypt keisaranurn af stóli og fengið alþýðu til fyígdar við sig með loforðum um gull og græna skóga. — Lofoiðin voru öll svikin. Hundruð þúsunda heimilisfeðra og sona voru eftir sem áður reknirá blóðvöll Evrópu-ófriðarins Umfram alt hafði þó þjóðin rænst friðar við fall keisarans.— Kerenski og flokkar þeir sem studdu hann urðu á skömmum tíma litlu minni blóðvargar en gamla keisaraliðið. — Kerenski talaði um „blóð og járn“ og hót- aði foringjum verkalýðsins, „járn- greipum,- engu mýkri en keisarans." Sömu mánuðina berjast Bolche- vikkar látlaust gegn ófriðnum og hinni nýju harðstjórn. Foringjar þeirra, menn eins og Lenin og Trotsky, vinna með fádæma ofur- kappi og trú á málefnið. Bó þeir séu stóðugt 'í minni- hlnta hika þeir ‘aldrei, — vikja j aldrei hársbreidd fiá stefnu sinti, ! Flokkur þelrra eykst. Prawda, málgagn þeirra, fiytur greinar sem loga af eldrr,óð!: „Hermenn! Hættið nð hrytja niður bræður ykkar i öðrum lónd- um. Úthellið ekki blóði ykkar fyrir auðmennina! Neitið að berjast, farið heim til að rækta jörð- ina og bæta úr neyð fólksins! — Takið verksmiðjurnar í ykkar hendur og rekið þær í nafni allrar þjóðarinnar!" — Fylgi þeirra vex dag frá degi. Verkalýðurinn finnur hverjir eru honum trúir og hverjir ekki. Og sjöunda Fovember varpar jötun múgsins okinu af herðum sér. — Rauði fáninu blaktir yfir öllum opinberum byggingum — Sigurinn er unnin. Hermennirnir ’á vígstöðvunum eru kallaðir heim. Þar bíður hvers þeirra veglegt hlutverk í hinni miklu baráttu sem fyrir höndum er. — Svo hófst viðreisnarstarfið og jafnframt baráttan fyrir að skapa verkalýð annara landa, sömu möguleika, Öreigar allra landa sameinist! 12 ár ern liðin. Aldrei mun nokkurn hafa dreymt um, að hægt væri að vinna slík þrekvirki, sem unnin hafa verið með hinu nýja þjóðskípulagi þessi 12 ár. Austan frá Wolgu má nú segja æfintýri, ótrúlegri en þau ótrú- legustu i „Þúsund og einni nótt“. Gttur nokkur þjóð reist sér voldugra minnismerki en hinn rússneski verkalýður hefur gert? Þeir hafa sýnt á fám árum að stærsta og fullkomuasta hugsjén mannsandans var inöguleg í fram- kvæmd, var stór og glæsilegur veruleiki. Og jafnframt hafa þeir þó orðið að berjast gegn álygum róg og ofsóknum, meiri og ósvífnari en sagan þekkir. Engum mannleg- um mætti hefði verið þetta unt.; aðeir s óskeikulleiki kenningarinnar, —kemmunismans, gerði þetta mögu legt.— Boir rnenn sem af misskilningi fyllait óhug við að heyra orðið byitj - ii t sögu i ú*mii - m , i«i . • - ustu 12 áiiii. Fyrir verkalýð allra landa er 7. November merkilegasti dagur ársins. Hvar sem vér erum eða förum »tti hann að minna okkur á, at mestur hluti jarðar er enn bygður af þjóðfélögum með skipulagning auðvaldsins. Alstaðar þarf að „ velta i rústir og byggja á ný.“ Alstaðar um öll lönd þar sem auðvaidið ríkir þarf dagur bylting- arinnar að renna upp.— Fúiu og maðksmogin tró þurfa að rífast upp með rótum og ber- ast á bál.— Og þeir timar eru ekki langt fiamundan.— „Réttur" 2. hefti XIY. ár. Það hefur dregist að geta þessa heftis nánar en gert var víð út- komu þess. Það má segja um „Rétt“ að siöan hann komst í hendur Ein- ars Olgeirssonar, hafi hvert heftið vevið öðru betra. Þetta hefti getur ekki talist til þeivra bestu, þó flytur það tvær ágætar greinir eftir Sverri Krisrjánsson, grein eftir ÓlafFrið- riksson og aðra eftir Harald Björnsson leikara og síðast en ekki síst yfírgripsmikla og snjalt ritaða „Yiðsjá", Smásaga er og í heft- inu, „Litli skóarinn," eftir Davíð Þorvaldsson, laglega sögð og mjúk í formi og stíl, en innviðalítil. I fyrri grein sinni, „Alþjóðasam- bönd verkalýðsins, skrifar Sverri Kristjánsson um II. og III. Inter- nationale, rekur sögur þeirra nokkuð og skilgreinir það sem á milli ber. Sýnir hann glögt það sem öllum ætti að vera Ijóst, að II. Internationale er samkvæmt, eðli sínu, eingöngu starfandi í þágu rikjandi þjóðskipulags og forsprakkar þess hafa verið og eru þrælar- og skósveinar auðvalds allra landa. f t-.ký . iu\ (i t hu-n ha öviiuga fjármálastnði, sem B'et.land og Bfindaiíkin heyja bak við tjöldin um heimsmarkaðinn. Bandarikin hið ferlegasta auðvaldsríki, sem «agan nokkru sinni hefur þekt, sýgur blóðið úr allri Evrópu og nýlendum hennar. í’jóðin sem Til minniSe Ræjarfógetasknfstofan er opin s.Ua virka daga frá kl. 1—3. e. m. «tg frá 5V«—«Vs *• Bæjarstjóraskrifstofan alla virka daga frá kl. 1—2 e. m. og frá kl. 6—7 e. m. Bsejargjaldkerinn við á sama tfma. Pósthúaið frá kl. 10—12 f. m og 1 —• e. m. BókasafniÖ: Útlán: Sunnud. frá kl. S1/*—ll1/* f. m. Þriðjudaga frá 8—10 e. m. Fimtudaga frá 8—10 e. m. Laugardaga frá 8—10 e. m. Lestrarstofan opin á sama tíma. Viðtalstími hjeraðslwknia: Vivka daga frá kl. 1—8 ogð V*— 7 o. m Sunnud. 11—12 f. m. Páll V. G. Kolka virka daga írA kl. 12J/i—2 og 7—8 e. h. Sunnudaga 3—4 e. h. Leifur Sigfússon tannlæknir frA kl 10—111/* f- m- °8 i V*—®V* alla virka daga. Útbú íslandsbanka: Alla vlrka daga frá kl. 11—12 f. m. og 1 — e. m. hefur sett sér það takmark að kúga öll lönd jarðarinnar undir ok dollarans. heyir nú úrslita stríð sitt við öfiugasta vigi auð- valdsins i Evrópu, Breta. Bak við friðargrímuna báiar hatrið, og breska heimsveldið bvltist f tauðateygjunum. Tölurnar í þessari grein eru ógurlegar. Sbuldafúigur ófriðar- þjóðanna eru svo háar að mann svimar. Grein Ólafs Fríðrikssonar um Alþýðuflokkinn íslenska gagnvart Framsóknarfl, þarf að athuga ræbi- Inr*” fnr'r'1-- >- j! átt' iii'- Ph - iiun íaðii.iDda opnai Rétr.m túm í næstu hoftum fyrir greinar um þatta efni. Ritgerð Haraldar Björnssonar um franska skáldsnillinginn, Molieri er vel rituð og skemtilega. Réttur þyrfti að komast í eigu hvers einasta verkalýðsmanns. •7* Vtv

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/1372

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.