Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 15.05.1990, Side 12
10
Sveitarsjóðareikningar 1982-1984
Hreyfingar á efnahagsliðum sveitarfélaga voru í
nokkru jafnvægi allt tímabilið og eru því frávik
tekjujafnaðar og vergrar lánsfjárþarfar óveruleg. Hér á
eftir verður fjallað sérstaklega um tekjur, gjöld og
efnahag sveitarfélaga á árabilinu 1982-1984. Sú
umfjöllun dregur fram bæði umsvif þeirra í heild og á
hvem íbúaeftirmismunandi stærð sveitarfélagaásama
hátt og gert var hér að framan.
Tekjur sveitarfélaga 1982-1984. Heildartekjur
sveitarfélaga námu ríflega 9% af vergri landsfram-
leiðsluárin 1982-1984 ogerþaðíviðhærra hlutfall en
árin þrjú næstu á undan. Skatttekjur eru megin-
uppistaðan í tekjuöflun sveitarfélaga hér á landi eða
sem nemur tæpum tveimur þriðju hlutum. Er það
nokkru lægra hlutfall en hjá ríkissjóði. Beinir skattar
vegamunþyngraítekjuöflunsveitarfélagaenríkissjóðs.
A umræddu tímabili námu beinir skattar sveitarfélaga
tæplega 60% af skatttekjum þeirra en innan við
fimmtung hjá ríkissjóði. S veitarfélög hafa einnig ýmsar
eigin tekjur af starfsemi sinni sem og framlög frá
öðrum bæði til rekstrar og fjárfestingar, einkum frá
ríkissjóði vegnahlutdeildaríkostnaðiafsameiginlegri
starfsemi. 4. yfirlit sýnir tekjur sveitarfélaganna og
samsetningu þeirra.
Einstakir tekjustofnar sveitarfélaga voru ti I tölulega
stöðugir á árabilinu 1982-1984. í fyrri skýrslum Hag-
stofuúrreikningum sveitarfélaga hefurekki veriðunnt
að sýna hvernig þjónustutekjur þeirra hafa dreifst á
einstaka málaflokka. 15. yfirliti er þetta sýnt og sama
gildir um innkomin framlög til fjárfestingar.
Eins og kom fram hér áður er með þjónustutekjum
átt bæði við eigin tekjur sveitarfélaganna fyrir veitta
þjónustu og framlög frá öðrum til sameiginlegs rekstrar.
Þessar tekjur vógu allþungt eða um 30% af heildar-
tekjum sveitarfélaganna árin 1982-1984. Yfirlitið
sýnirað þessartekjurerumjögháaríheilbrigðismálum
eða sem nemur tæplega 80% af rekstrarútgjöldum
sveitarfélaga til heilbrigðismála. Hér er nær eingöngu
um framlög ríkisins að ræða. Varðandi framlög til
sveitarfélaganna vegna fjárfestingar vega gatnagerð
og umferðarmál langþyngst og fer þar mest fyrir
gatnagerðargjöldum og fjárframlögum ríkisins.
Hér að framan hafa aðeins verið sýnd heildaryfirlit
um tekjustofna allra sveitarfélaga landsins og gefur
það takmarkaða mynd af tekjuöflun hinna margvíslegu
sveitarfélaga. Því getur verið áhugavert að skoða þau
með hliðsjón af mismunandi stærð þeirra eftir
íbúafjölda. Tekjur sveitarfélaga á hvern íbúa eru
sýndar í 6. yfirliti.
4. yfirlit. Tekjur sveitarfélaga 1982-1984
Milljónirkróna
á verðlagi hvers árs Hlutfallstölur, %
1982 1983 1984 1982 1983 1984
Heildartekjur 3.597 5.994 8.366 100,0 100,0 100,0
Skatttekjur 2.294 3.620 5.293 63,8 60,4 63,3
Beinir skattar 1.319 2.071 2.977 36.7 34.6 35,6
Útsvör 1.319 2.071 2.977 36,7 34,6 35.6
Obeinir skattar 975 1.549 2.316 27.1 25.8 27,7
Fasteignaskattar 312 521 798 8,7 8,7 9,5
Jöfnunarsjóðursveitarfélaga 321 493 640 8,9 8,2 7,7
Aðstöðugjöld 315 496 818 8,8 8,3 9,8
Aðrir óbeinir skattar 27 39 60 0,8 0.6 0,7
Þjónustutekjur 711 1.271 1.667 19,8 21,2 19,9
Vaxtatekjur 150 308 282 4,2 5,1 3,4
Framlög til fjárfestingar 385 693 975 10,7 11,6 11,6
Ymsartekjur 57 102 149 1,6 1,7 1,8