Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 15.05.1990, Side 15
Sveitarsjóðareikningar 1982-1984
13
7. yfirlit sýnir að árabilið 1982-1984 hefur
tekjuöflun hinna ýmsu flokka sveitarfélaga breyst með
fremur áþekkum hætti. Bæði breyttust heildartekjur
með líkum hætti og eins hélst hlutfall hinna mis-
munandi tekjustofna af heildartekjum sveitarfélaga
svipað þessi þrjú ár. Arið 1982 reyndust heildartekjur
á íbúa hjá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu 7,5%
hærri en að meðaltali fyrir landið allt og hækkaði þetta
hlutfall frekar seinni tvö árin. Meðaltekjur minnstu
sveitarfélaganna á íbúa reyndust allnokkru lægri eða
64,6% af landsmeðaltalinu árið 1982 og hélst það
svipað seinni tvö árin.
7. yflrlit. Hlutfallslegur samanburður á tekjum
sveitarfélaga á hvern íbúa 1982-1984, %
Höfuð- Önnur sveitarfélög Sveitarfélög Sveitarfélög Sveitarfélög
borgar- með fleiri með 1000- með 400- með færri
Landið svæðið en 3000 íbúa 3000 íbúa 999 íbúa en 400 íbúa
Árið 1982
Heildartekjur 100,0 107,5 96,1 110,3 90,4 64,6
Skatttekjur 100,0 105,4 102,1 101,5 94,5 72,4
Beinir skattar 100,0 103,3 106,5 105,2 96,7 70,8
Obeinir skattar 100,0 108,3 96,2 96,6 91,6 74,5
Þjónustutekjur 100,0 122,4 78,2 114,7 56,9 35,8
Framlögtil fjárfestingar 100,0 104,7 76,8 148,1 124,6 46,8
Árið 1983
Heildartekjur 100,0 108,5 94,2 107,1 90,0 65,2
Skatttekjur 100,0 105,8 100,9 98,5 95,6 74,3
Beinir skattar 100,0 104,8 103,6 101,5 97,2 70,8
Obeinir skattar 100,0 107,1 97,4 94,4 93,4 78,8
Þjónustutekjur 100,0 123,2 85,1 99,9 56,7 35,3
Framlögtil fjárfestingar 100,0 105,2 75,4 155,9 108,1 47,1
Árið 1984
Heildartekjur : 100,0 109,5 105,2 94,0 103,6 89,8 63,7
Skatttekjur 100,0 100,2 101,1 95,7 74,5
Beinir skattar 100,0 103,9 106,5 102,6 96,7 69,3
Obeinir skattar 100,0 107,0 92,0 99,3 94,3 81,2
Þjónustutekjur 100,0 123,3 85,1 92,2 65,1 35,0
Framlögtilfjárfestingar 100,0 110,0 79,2 129,2 95,1 53,1