Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.02.1993, Page 11

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.02.1993, Page 11
Sveitarsjóðareikningar 1989 9 Í2.yfirlitikemurframaðtekjujöfnuðurhinnaýmsuflokka sveitarfélaga var mjög mismunandi árin tvö, þó var hann mun lakari á árinu 1989 en árið á undan. Arið 1988 var afkoma sveitarfélaga á fbúa hagstæðust hjá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og minnstu sveitarfélögunum. Hefur svo einnig verið flest árin þar á undan. Arið 1989 einkenndist af því að afkoma allra flokka sveitarfélaga var neikvæð og versnaði hún sýnu meira milli ára hjá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu en hjá öðrum sveitarfélögum eins og fram kemur í þessum samanburði. Við mat á breytingum fjárhæða milli ára er vert að hafa til hliðsjónaraðvísitalaframfærslukostnaðarhækkaðium25,5% frá 1987 til 1988 ogum 21,1% milli áranna 1988 og 1989. Á sama hátt hækkaði vísitala byggingarkostnaðar um 17,8% á fyrra tímabilinu og um 23,2% á hinu seinna. Við þennan samanburð er ennfremur rétt að vekja athygli á því að samsetning sveitarfélaga í tveimur minnstu flokkunum er ékki hin sama bæði árin því að sveitafélögum með 400-999 fbúa fækkaði um fjögur frá árinu 1988 til ársins 1989 og flytjast þau í flokk þeirra sveitarfélaga sem fæsta íbúa hafa. Lántökur og lánveitingar sveitarfélaga voru tiltölulega litlar á árinu 1989. Er það í reynd svipað og verið hefur fram til þessa. Framkvæmdir á vegum sveitarfélaganna sjálfra eru að stærstum hluta fjármagnaðar af samtímatekjum þeirra en ekki með lánsfé. I þessu sambandi skal tekið frant að í allflestum tilvikum eru fyrirtæki sveitarfélaga, þ.e. hitaveitur, rafveitur og hafnarsjóðir, ekki talin sem hluti af eiginlegum rekstri sveitarfélaganna. Þetta skýrir meðal annars hvers vegna lánaumsvif sveitarfélaga eru ekki meiri en hér kemur fram. Afkoma rekstrar- og efnahagsliða sveitarfélaga á ár- unum 1988 og 1989 er sýnd í 3. yfirliti. 3. yfirlit. Fjármál sveitarfélaga 1988 og 1989 Table 3. Local government fmances 1988 and 1989 Milljónir króna á verðlagi hvers árs 1988 1989 Million ISK at current prices 1. Rekstrar- og skatttekjur 22.025 27.193 Current revenue Skatttekjur 16.475 19.993 Tax revenue Þjónustutekjur 3.769 4.864 Service revenue Vaxtatekjur 1.138 1.522 Interest Ymsar tekjur 643 814 Miscellaneous 2. Gjöld af rekstri 18.170 22.798 Current expenditure Rekstrargjöld 16.462 20.423 Operational outlays Fjármagnskostnaður 1.708 2.375 Interest 3. Rekstrarjöfnuður (1.-2.) 3.855 4.395 Balance on current account (1.-2.) 4. Tekjur til fjárfestingar 2.632 3.091 Revenue for investment Innkomin framlög til fjárfestingar 2.632 2.851 Capital transfers received Sala fastafjármuna 240 Sale offixed assets 5. Gjöld til fjárfestingar 6.740 9.306 Investment outlays Gjaldfærð fjárfesting 2.841 3.416 Charged to expense Eignfærð fjárfesting 3.899 5.890 Capitalized fixed assets 6. Fjárfestingarjöfnuður (4.-5.) -4.108 -6.215 Investment balance (4.-5.) 7. Tekjujöfnuður (3.+6.) -253 -1.820 Revenue balance (3.+6.) 8. Veitt lán -1.315 -1.158 Loans granted 9. Innheimtar afborganir 222 497 Amortization received 10. Hreinar skammtímakröfur -1.611 -1.570 Short-term claims, net 11. Hreinar skammtfmaskuldir 1.506 1.664 Short-term debt, net 12. Verðbreytingafærslur 452 1.282 Revaluation 13. Aðrir efnahagsliðir 225 259 Other items 14. Hrein lánsfjárþörf (7.+...+13.) -774 -846 Net borrowing requirement (7.+...+13.) 15. Greiddar afborganir -1.389 -2.588 Amortization 16. Verg lánsfjárþörf (14.+15.) -2.163 -3.434 Gross borrowing requirement (14.+I5.) 17. Tekin lán 2.275 3.755 Gross borrowing 18. Breyting á sjóði og bankareikningum 112 321 Change in cash hold. and in bank deposits
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.