Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.02.1993, Síða 16
14
Sveitarsjóðareikningar 1989
8. yfírlit. Gjöld sveitarfélaga 1988 og 1989
Table 8. Local government expenditure 1988 and 1989
Milljónir króna á verðlagi hvers árs Million ISK at current prices Hlutfallstölur,% Percentage break-down
1988 1989 1988 1989
Heildargjöld 24.910 32.104 100,0 100,0 Total expenditure
Verg rekstrargjöld 16.462 20.423 66,1 63,6 Operational outlays
Fj ármagnskostnaður 1.708 2.375 6,9 7,4 Interest
Verg fjárfesting 6.740 9.306 27,1 29,0 Gross investment
Utgjöld et'tir málatlokkum 24.910 32.104 100,0 100,0 Expenditure by function
Yfirstjórn 1.647 1.989 6,6 6,2 Administration
Verg rekstrargjöld 1.267 1.452 5,1 4,5 Operational outlays
Verg fjárfesting 380 537 1,5 1,7 Gross investment
Almannatryggingar og félagshjálp 6.095 7.674 24,5 23,9 Social security
Verg rekstrargjöld 5.229 6.570 21,0 20,5 Operational outlays
Verg fjárfesting 866 1.104 3,5 3,4 Gross investment
Heilbrigðismál 1.119 1.330 4,5 4,1 Health
Verg rekstrargjöld 951 1.153 3,8 3,6 Operational outlays
Verg fjárfesting 168 177 0,7 0,6 Gross investment
Fræðslumál 3.869 4.777 15,5 14,9 Education
Verg rekstrargjöld 2.911 3.563 11,7 11,1 Operational outlays
Verg fjárfesting 958 1.214 3,8 3,8 Gross investment
Menningarmál, íþróttir og útivist 2.497 3.668 10,0 11,4 Culture and recreation
Verg rekstrargjöld 1.571 1.953 6,3 6,1 Operational outlays
Verg fjárfesting 926 1.715 3,7 5,3 Gross investment
Hreinlætismál 719 972 2,9 3,0 Sanitary affairs
Verg rekstrargjöld 652 823 2,6 2,6 Operational outlays
Verg fjárfesting 67 149 0,3 0,5 Gross investment
Road construction and
Gatnagerð og umferðarmál 2.997 3.665 12,0 11,4 affairs
Verg rekstrargjöld 1.224 1.595 4,9 5,0 Operational outlays
Verg fjárfesting 1.773 2.070 7,1 6,4 Gross investment
Transfers to private
Framlög til atvinnufyrirtækja 195 261 0,8 0,8 enterprises
Verg rekstrargjöld 109 130 0,4 0,4 Operational outlays
Verg fjárfesting 86 131 0,3 0,4 Gross investment
Fj ármagnskostnaður 1.708 2.375 6,9 7,4 Interest
Önnur útgjöld 4.064 5.394 16,3 16,8 Other expenditure
Verg rekstrargjöld 2.548 3.185 10,2 9,9 Operational outlays
Verg fjárfesting 1.516 2.209 6,1 6,9 Gross investment
I 8. yfirliti kemur fram að fjárfrekustu málaflokkarnir eru
almannatryggingar og félagshjálp, gatnagerð ásamt fræðslu-
málum, menningar- og útvistarmálum. Alls runnu ríflega
60% af heildarútgjöldum s veitarfélaganna til þessara viðfangs-
efna á árunurn 1988 og 1989. Fram til ársloka 1986 voru
heilbrigðismál meðal stærstu útgjaldaflokka sveitarfélaganna,
en með fjárlögum ársins 1987 var fjármögnun fjölmargra
sjúkrastofnana breytt þannig að sveitarfélögin hafa ekki
lengur milligöngu um rekstur þeirra. Sveitarfélögin fá all-
nokkrar tekjur frá öðrum til að mæta helstu útgjaldaliðum
sínum og þá einkum frá ríkinu. Þessar tekjur voru sýndar í 5.
yfirliti hér að framan, en þær námu röskum fjórðungi af
heildarútgj öldum s veitarfélaganna bæði árin. Þar vega þy ngst
þjónustutekjur og fjárfestingarframlög frá öðrum til
ofangreindra málaflokka sem eru hvað fjárfrekastir í útgj alda-
hlið sveitarfélaganna.
Yfirlit 9. og 10. sýna skiptingu á útgjöldum sveitarfélaga
á hvern íbúa til hinna ýmsu málaflokka eftir stærð s veitarfélaga
árin 1988 og 1989.