Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 15.01.1994, Síða 16
14
Sveitarsjóðareikningar 1991
8. yfirlit. Hlutfallslegur samanburður á tekjum sveitarfélaga á hvern íbúa 1990 og 1991
Table 8. A comparison oflocal govemment revenue per inhabitant by size of municipalities 1990 and 1991
Höfuð- Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda
Allt borgar- Other municipalities by number ofinhab.
Whole Capital 1.000- 400-
country region >3.000 3.000 999 <400
Árið 1990 1990
Heildartekjur 100,0 98,3 102,1 112,9 108,6 84,4 Total revenue
Skatttekjur 100,0 98,6 101,2 109,5 108,0 89,0 Tax revenue
Beinir skattar 100,0 97,4 110,4 108,2 101,7 85,3 Direct taxes
Óbeinir skattar 100,0 100,3 87,0 111,5 117,6 94,8 Indirect taxes
þar af Jöfnunarsjóður Ofwhich: Municipal Equaliza-
sveitarfélaga 100,0 20,0 105,3 187,4 416,4 273,7 tion Fund
Þjónustutekjur 100,0 88,5 128,7 116,1 121,7 85,3 Service revenue
Framlög til fjárfestingar 100,0 98,2 79,1 170,1 113,4 49,5 Capital transfers received
Árið 1991 1991
Heildartekjur 100,0 99,3 102,4 107,1 104,8 86,2 Total revenue
Skatttekjur 100,0 98,4 100,8 108,7 106,6 91,8 Tax revenue
Beinir skattar 100,0 98,3 108,7 106,5 102,5 83,6 Direct taxes
Óbeinir skattar 100,0 98,7 88,5 112,1 113,1 104,5 Indirect taxes
þar af Jöfnunarsjóður Ofwhich: Municipal Equaliza-
sveitarfélaga 100,0 19,2 106,5 185,6 355,3 330,9 tion Fund
Þjónustutekjur 100,0 89,5 136,6 115,7 108,4 72,0 Service revenue
Framlög til tjárfestingar 100,0 112,7 70,4 91,3 105,5 75,9 Capital transfers received
18. yfirliti er sýnd tekjuöflun á íbúa hjá hverjum einstökum
flokki sveitarfélaga samanborið við meðaltal allra
sveitarfélaga landsins árin 1990og 1991.Bæðiárinreyndust
heildartekjur á íbúa vera hæstar meðal sveitarfélaga með
1.000-3.000 íbúa. Tekjur á ibúa á höfuðborgarsvæðinu hafa
jafnan verið meðal þeirra hæstu og á árabilinu 1982-1988
voru þær4,5-9,5% hærri áhöfuðborgarsvæðinu en á landinu
öllu. Eins og fram hefur komið urðu talsverð umskipti hjá
sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu á árinu 1990 og
reyndust heildartekjur á íbúa um 1,7% fyrir neðan
landsmeðaltalið á því ári og um 0,7% undir því á árinu 1991.
Meðaltekjur á íbúa hafa jafnan verið lægstar hjá minnstu
sveitarfélögunum og reyndust vera rösklega 84% af
meðaltalinufyrirlandiðárið 1990ogrúmlega86%árið 1991.
A níunda áratugnum námu tekjur minnstu sveitarfélaganna á
íbúa aðeins um tveimur þriðju af meðaltali landsins. Þannig
hefur greinilega ræst talsvert úr tekjuöflun minnstu
sveitarfélaganna, einkum frá árinu 1990. Ahrif breytinga á
starfsreglum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga í ársbyrjun 1990
réðu þar miklu og voru hagstæð minni sveitarfélögunum.
Gjöld sveitarfélaga 1991. Upplýsingar um útgjöld
s veitarfélaga miðast einkum við skiptingu þeirra á málaflokka.
Fram hefur komið að í sumum tilvikum eru útgjöldin að hluta
endurgreidd af ríkissjóði vegna þátttöku hans í stofnkostnaði
eða hlutdeildar í rekstrarkostnaði tiltekinna verkefna. Breytt
verkaskipting ríkis og sveitarfélaga frá ársbyrjun 1990
einfaldaði öll fjárhagsleg samskipti milli þessara aðila og dró
verulegaúr sameiginlegri fjármögnun verkefna. Verg útgjöld
sveitarfélaga 1990 og 1991 til hinna ýmsu málaflokka eru
sýnd í 9. yfirliti.