Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 15.01.1994, Side 23
Sveitarsjóðareikningar 1991
21
15. yfirlit. Vísbendingar um fjármál sveitarfélaga 1990 og 1991
Table 15. Indicators on local government fmances 1990 and 1991
Allt Höfuð- borgar- Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda Other municipalities by number ofinhab.
Whole country Capital region >3.000 1.000- 3.000 400- 999 <400
Árið 1990 Tekjujöfnuður pr. fbúa í krónum -72 -7.096 2.752 15.047 9.946 13.440 1990 Revenue balance, ISK pr. inhab.
Peningaleg staða sveitarfélaga í árslok, milljónir kr. -4.971 -1.135 -1.767 -1.442 -520 -106 Monetary status ofmunicipal- ities at year-end, million ISK
Eigið fé sveitarfélaga í árslok, milljónir kr. -79.910 -65.291 -5.271 -3.998 -2.067 -3.283 Equity of municipalities at year- end, million ISK
Hlutfall veltufjármuna
og skammtímaskulda 1,21 1,04 1,41 1,14 1,44 2,09 Current ratio
Tekjur sem % af Gjöldum 99,9 94,5 102,2 112,0 107,9 114,7 Revenue as per cent of: Expenditure
Skuldum 177.1 204,7 162,6 131,8 157,0 160,7 Liabilities
Eigin fé 39,8 27,4 100,6 103,7 102,7 72,2 Equity
Árið 1991 Tekjujöfnuður pr. fbúa í krónum -4.510 -12.451 2.026 10.534 4.950 10.010 1991 Revenue balance, ISK pr. inhab.
Peningaleg staða sveitarfélaga í árslok, milljónir kr. -6.009 -2.962 -1.836 -913 -580 283 Monetary status ofmunicipal- ities atyear-end, million ISK
Eigið fé sveitarfélaga í árslok, milljónir kr. -80.216 -64.046 -5.900 -4.005 -2.626 -3.640 Equity of municipalities at year- end, million ISK
Hlutfall veltufjármuna
og skammtímaskulda 1,23 0,97 1,31 1,65 1,43 2,73 Current ratio
Tekjur sem % af Gjöldum 96,9 91,8 101,4 107,6 103,5 109,1 Revenue as per cent of: Expenditure
Skuldum 183,4 196,5 174,6 152,8 163,0 192,8 Liabilities
Eigin fé 45,2 32,4 102,2 110,4 98,3 68,6 Equity
Ekki er ástæða til að fjölyrða frekar um fjármál sveitar-
félaganna á árinu 1991 að öðru leyti en því að benda á
veltufj árhlutfall þeirra, þ.e. hlutfall veltufj ármuna og skamm-
tímaskulda. I þessu hlutfalli felst skammtímamælikvarði á
getu viðkomandi aðila til að inna af hendi skuldbindingar
sínar. Ekki þykir æskilegt að hlutfallið fari langt niður fyrir
1,00 en það gefur til kynna að viðkomandi geti átt í greiðslu-
erfiðleikum sé litið til skamms tíma. Ekki verður annað séð
af yfirlitinu en að sveitarfélögin standist þennan mælikvarða
bæði árin og fyrir þau í heild sinni batnaði greiðsluhæfið lítils
háttar milli ára. Rétt er þó vekja athygli á því að hér er um
meðaltöl að ræða fyrir flokka sveitarfélaga, hlutfallið er mjög
misj afnt hj á sveitarfélögunum og breyttist talsvert milli áranna
1990 og 1991.