Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.1999, Side 15

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.1999, Side 15
Sveitarsjóðareikningar 1998 13 raungildi miðað við vísitölu neysluverðs. Árið 1997 jukust gjöldin einnig að raungildi eða um 18,6%. Aukningin bæði árin skýrist að stórum hluta af því að sveitarfélög tóku við rekstri grunnskólans á árinu 1996.Árið 1998jukustrekstrar- gjöld sveitarfélaga um 10,7% að raungildi, íjármagns- kostnaður um 7,7% og fjárfesting um 15,4%. Upplýsingar um gjöld sveitarfélaga miðast einkum við skiptingu þeirra á málaflokka. Fram hefur komið að í sumum tilvikum eru gjöldin að hluta endurgreidd af ríkissjóði vegna þátttöku hans í stofn- eða rekstrarkostnaði tiltekinna verkefna. Breytt verkaskipting ríkis og sveitarfélaga frá ársbyrjun 1990 einfaldaði öll fjárhagsleg samskipti þessara aðila og dró verulega úr sameiginlegri ljármögnun verkefha. Verg gjöld sveitarfélaga til hinna ýmsu málaflokka árin 1997 og 1998 eru sýnd í 7. yfírliti. Fjárfrekustu málaflokkar sveitarfélaga á árinu 1998 voru sem fyrr almannatryggingar og félagshjálp, gatnagerð, fræðslumál, íþróttir og útvist. Alls runnu 72,1% af heildar- gjöldum sveitarfélaganna til þessara viðfangsefna á árinu 1998 samanborið við 70,8% árið 1997. Undanfarin ár hafa þessi útgjöld numið tveimur þriðju hlutum af útgjöldum sveitarfélaganna. Hækkun hlutfallsins síðustu tvö ár skýrist einkum af flutningi grunnskólans frá ríki til sveitarfélaga á árinu 1996 en með því jukust framlög þeirra til fræðslumála 8. yfirlit. Framlög sveitarfélaga til félagsþjónustu og fræðslumála 1997-1998 Summary 8. Local government expenditure on social security and welfare and education 1997-1998 Milljónir króna á verðlagi hvers árs Hlutfallstölur, %' Million ISK at current príces Percentage' 1997 1998 1997 1998 Félagsþjónusta Social security and welfare Gjöld umfram Outlays in excess of service þjónustutekjur 8.519 9.842 14,2 14,5 revenue Verg rekstrargjöld 10.994 12.176 18,3 17,9 Gross operational outlays Verg fjárfesting 1.378 1.476 2,3 2,2 Gross capital investment Þjónustutekjur -3.853 -3.809 -6,4 -5,6 Service revenue Gjöld samtals 12.372 13.651 20,6 20,1 Total expenditure Sameiginlegur kostnaður 903 1.110 1,5 1,6 Administration Félagshjálp 3.846 3.721 6,4 5,5 Social assistance Dagvist bama 5.322 6.254 8,9 9,2 Children 's daycare Dvalarheimili og íbúðir aldraðra 1.609 1.829 2,7 2,7 Retirement homes Annað 691 737 1,2 1,1 Other Fræðslumál Education Gjöld umfram Outlays in excess of service þjónustutekjur 15.307 18.255 25,5 26,8 revenue Verg rekstrargjöld 14.060 16.258 23,4 23,9 Gross operational outlays Verg fjárfesting 3.021 4.285 5,0 6,3 Gross capital investment Þjónustutekjur -1.774 -2.288 -3,0 -3,4 Service revenue Gjöld samtals 17.081 20.543 28,5 30,2 Total expenditure Yfirstjórn 667 724 1,1 1,1 Administration Grunnskólar 14.039 17.511 23,4 25,7 Compulsory schools Tónlistarskólar 1.139 1.379 1,9 2,0 Music schools Skólaakstur 340 355 0,6 0,5 School buses Annað 895 574 1,5 0,8 Other 1 Hlutfall af heildargjöldum sveitarfélaga. Percentage of total localgovernment expenditure. verulega. Af einstökum málaflokkum vógu félagsþjónusta og fræðslumál langþyngst í útgjöldum sveitarfélaga á árinu 1998eðasemnemurröskumhelmingi.8.yfirlitsýnirskiptingu þessara gjalda árin 1997 og 1998. Útgjöld vegna félagsþjónustu námu alls 13,7 milljörðum kr. á árinu 1998 og jukust um 8,5% að raungildi frá árinu á undan. Þrátt íyrir það lækkaði vægi þessa málaflokks úr 20,6% afheildargjöldum sveitarsjóða í 20,1% á árinu 1998. Lækkunin skýrist af mikilli aukningu á heildargjöldum sveitarfélaga einkum vegna fræðslumála eftir yfirtöku þeirra á rekstri grunnskólans. Áhrif þessa koma t'ram í útgjöldum sveitarfélaga til fræðslumála en þau jukust úr 17,1 milljarði kr. árið 1997 í 20,5 milljarðakr. árið 1998 eðaum 18,3% að raungildi. Hlutdeild fræðslumála í útgjöldum sveitarfélaga hækkaði úr22,6%árið 1996 í 28,5% árið 1997 og30,2%árið 1998. Erþettafjárfrekastimálaflokkursveitarfélagannaannað árið í röð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.