Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.1999, Blaðsíða 16

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.1999, Blaðsíða 16
14 Sveitarsjóðareikningar 1998 Gjöld sveitarfélaga vegna fræðslumála eru að stærstum hlutavegnagrunnskólans. Þessigjöldnámu 17,5 milljörðum kr. áárinu 1998 samanborið við 14,0milljarðakr. árið 1997. Hækkun á milli ára nam 24,7% eða um 22,6% að raungildi. Utgjöld vegna grunnskóla á árinu 1998 skiptust þannig að rekstrargjöld námu 13,6 milljörðum kr. og ijárfesting 3,9 milljörðum kr. Þjónustutekjur til grunnskóla námu 1,8 milljörðum kr. á árinu 1998 þar af voru 1,3 milljarðar kr. til rekstrar og 0,5 milljarðar kr. til ljárfestingar. Efnahagur sveitarfélaga. I ársreikningum sveitarfélaga er ekki lögð áhersla á að draga fram hagnað eða tap, heldur er sýnd ráðstöfun á tekjum sveitarsjóða til hinna ýmsu verkefna ogþágjarnan með samanburði við ijárhagsáætlun. Efnahags- reikningur sveitarfélaga miðar að því að draga fram peninga- lega stöðu sveitarfélaga fremur en eiginfjárstöðu þeirra eins og tíðkast í almennum reikningsskilum fýrirtækja í atvinnu- rekstri.Peningaleg staða kemur fram sem peningalegar eignir að frádregnum heildarskuldum. Peningalegar eignir sveitar- félags samanstanda af veltufjármunum og langtímakröfum þess. Hugtakið nær því til þeirra eigna sveitarfélags sem annað hvort eru reiðufé eða ijármunir sem unnt er að breyta í handbært fé með tiltölulega skönimum fýrirvara, án þess að raska starfsemi sveitarfélagsins. I 9. yfirliti er sýndur saman- dreginn efnahagsreikningur sveitarfélaganna í árslok 1997 og 1998. Mikilvæg breyting var gerð á bókhaldi sveitarfélaga í ársbyrjun 1990 við færslu eigna sveitarfélaga í fyrirtækjum. Gerður var greinarmunur á því hvort fyrirtækið væri alfarið í eigu sveitarsjóðs eða um væri að ræða eign í hlutafélagi eða sameignarfyrirtæki. Þannig er fýrirtæki, þótt það sé að öllu leyti eign sveitarsjóðs, ekki lengur talið meðal eigna sveitarsj óðs í efnahagsreikningi. Hins vegar korna eignarhlutir í fyrirtækjum og hlutabréf til eignfærslu. Eignarhlutir og hlutabréf teljast annað hvort meðal peningalegra eigna eða fastaijármuna. Sé ákveðið að selja þessar eignir teljast viðkomandi eignarhlutir og hlutabréf meðal peningalegra eigna, að öðrum kosti teljast þær meðal fastaijármuna. 9. yfirlit. Efnahagur sveitarfélaga 1997-1998 Summary 9. Local government assets and liabilities 1997-1998 Stöðutölur í árslok Milljónir króna á verðlagi í árslok Million ISK atyear-end prices Hlutfall af VLF' Percent of GDP' Balance figures atyear end 1997 1998 1997 1998 1. Peningalegar eignir 17.881 19.369 3,3 3,3 Monetary assets 1. VeUufjármunir 13.528 13.725 2,5 2,3 Current assets Sjóðir, bankareikningar o.fl. 2.132 2.468 0,4 0,4 Cash hold., bank dep. etc. Skammtímakröfur 11.221 11.117 2,1 1,9 Short-term claims Aðrar eignir 174 140 0,0 0,0 Other current assets 2. Langtímakröfur 4.353 5.645 0,8 1,0 Long-term claims Verðbréf 4.353 5.645 0,8 1,0 Loans granted II. Skuldir 42.424 47.599 7,9 8,1 Liabilities Skammtímaskuldir 11.387 11.069 2,1 1,9 Short-term debt Langtímaskuldir 31.037 36.530 5,8 6,2 Long-term debt III. Peningaleg staða (I.—II.) -24.543 -28.230 -4,6 -4,8 Monetary status (I.-II.) IV. Aðrir liðir 24.543 28.230 4,6 4,8 Other assets Fastafjármunir 113.449 120.329 21,2 20,4 Fixed assets Eigið fé -88.906 -92.100 -16,6 -15,6 Equity Verg landsframleiðsla. Gross domestic product. Skýring: Stöðutölur í árslok eru færðar til meðalverðlags hvers árs með vísitölu neysluverðs. Note: Based on average price level eachyear.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.