Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.1999, Síða 20

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.1999, Síða 20
18 Sveitarsjóðareikningar 1998 13. yfirlit. Hlutfallslegur samanburöur á tekjum sveitarfélaga á hvern íbúa 1997-1998 Summary 13. Comparison of local government revenue per inhabitant by size of municipalities 1997—1998 Allt landið Whole country Höfuð- borgar- Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda Other municipalities by number of inhabitants svæðið Capital region > 3.000 1.000- 3.000 400- 999 <400 Árið 1997 Heildartekjur 100,0 98,5 101,4 101,8 107,5 100,2 1997 Total revenue Skatttekjur 100,0 96,6 99,1 108,6 111,2 109,5 Tax revenue Beinir skattar 100,0 100,8 104,0 103,0 95,4 80,6 Direct taxes Obeinir skattar 100,0 81,1 80,5 129,3 170,1 217,1 Indirect taxes Þar af Jöfnunarsjóður sveitarfélaga 100,0 22,2 77,9 213,4 344,3 484,2 Of which: Municipal Equalization Fund Þjónustutekjur 100,0 99,2 121,9 89,8 99,7 69,1 Service revenue Framlög til fjárfestingar 100,0 115,4 67,0 70,0 94,9 95,8 Capital transfers received Árið 1998 Heildartekjur 100,0 97,6 100,3 105,3 111,0 106,6 1998 Total revenue Skatttekjur 100,0 96,7 100,3 107,0 111,5 116,0 Tax revenue Beinir skattar 100,0 101,4 102,3 98,0 92,1 83,1 Direct taxes Obeinir skattar 100,0 78,9 92,6 140,5 184,0 238,9 Indirect taxes Þar af Jöfnunarsjóður sveitarfélaga 100,0 23,7 110,4 244,8 369,6 474,9 Of which: Municipal Equalization Fund Þjónustutekjur 100,0 97,3 118,6 93,7 97,4 72,6 Service revenue Framlög til fjárfestingar 100,0 106,3 54,1 122,3 144,9 106,6 Capital transfers received meðaltekjur á ibúa lægstar á höfuðborgarsvæðinu annað árið í röð og reyndust 2,4% undir landsmeðaltalinu. Meðaltekjur á íbúa voru jafnan lægstar hjá minnstu sveitarfélögunum. Á níunda áratugnum námu tekjur þeirra á íbúa aðeins um tveimur þriðju af landsmeðaltali. Eftir 1990 rættist töluvert úr tekjuöflun minnstu sveitarfélaganna. Þar réðu miklu áhrif hreytinga á starfsreglum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga sem tóku gildi í byrjun þess árs. Meðaltekjur á íbúa hjá minnstu sveitarfélögunum námu rösklega 88% af landsmeðaltali árið 1993ogtæplega87%árið 1994. Meðal- tekjur þeirra hækkuðu töluvert á árinu 1995 og voru þær aðeins 3,3% undir landsmeðaltali, en árið 1996 reyndust þær 5,0% fyrir neðan. Árið 1997 náðu tekjur minnstu sveitar- félaganna landsmeðaltalinu í fyrsta skipti. Á árinu 1998 jukust tekjur þeirra enn ffekar og reyndust 6,6% yfir lands- meðaltalinu. Ætla má að fækkun sveitarfélaga í þessum flokki á árinu 1998 hafi hafl hér einhver áhrif til hækkunar á meðaltalinu. Gjöld sveitarfélaga á íbúa. Fram hefur komið að gjöld sveitarfélagahafaveriðóvenjuháfráárinu 1996. Skýristþað að miklu leyti af flutningi grunnskólans til sveitarfélaganna á árinu 1996. Yfirlit 14. og 15. sýna skiptingu útgjalda sveitarfélaga á hvem íbúa til hinna ýmsu málaflokka eftir stærð sveitarfélaga árin 1997 og 1998. Árið 1998 hækkuðu útgjöld á íbúa hjá öllum flokkum sveitarfélaga. Landsmeðaltalið hækkaði úr 221 þús. kr. á íbúa árið 1997 í 248 þús. kr. árið 1998 eða um 10,3% að raungildi. Skýrist sú hækkun að stómm hluta af auknum útgjöldumsveitarfélagatilffæðslumálavegnarekstrargrunn- skólans. Útgjöld til annarra málaflokka en fræðslumála hækkuðu um 7,7% að raungildi á árinu 1998. Hækkun útgjalda á íbúa var mest hjá sveitarfélögum með færri en 400 íbúa eða um 17,4% að raungildi. Hækkun útgjalda á íbúavar minnst hjá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu eða um 8,0% að raungildi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.