Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.1999, Qupperneq 20
18
Sveitarsjóðareikningar 1998
13. yfirlit. Hlutfallslegur samanburöur á tekjum sveitarfélaga á hvern íbúa 1997-1998
Summary 13. Comparison of local government revenue per inhabitant by size of municipalities 1997—1998
Allt landið Whole country Höfuð- borgar- Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda Other municipalities by number of inhabitants
svæðið Capital region > 3.000 1.000- 3.000 400- 999 <400
Árið 1997 Heildartekjur 100,0 98,5 101,4 101,8 107,5 100,2 1997 Total revenue
Skatttekjur 100,0 96,6 99,1 108,6 111,2 109,5 Tax revenue
Beinir skattar 100,0 100,8 104,0 103,0 95,4 80,6 Direct taxes
Obeinir skattar 100,0 81,1 80,5 129,3 170,1 217,1 Indirect taxes
Þar af Jöfnunarsjóður sveitarfélaga 100,0 22,2 77,9 213,4 344,3 484,2 Of which: Municipal Equalization Fund
Þjónustutekjur 100,0 99,2 121,9 89,8 99,7 69,1 Service revenue
Framlög til fjárfestingar 100,0 115,4 67,0 70,0 94,9 95,8 Capital transfers received
Árið 1998 Heildartekjur 100,0 97,6 100,3 105,3 111,0 106,6 1998 Total revenue
Skatttekjur 100,0 96,7 100,3 107,0 111,5 116,0 Tax revenue
Beinir skattar 100,0 101,4 102,3 98,0 92,1 83,1 Direct taxes
Obeinir skattar 100,0 78,9 92,6 140,5 184,0 238,9 Indirect taxes
Þar af Jöfnunarsjóður sveitarfélaga 100,0 23,7 110,4 244,8 369,6 474,9 Of which: Municipal Equalization Fund
Þjónustutekjur 100,0 97,3 118,6 93,7 97,4 72,6 Service revenue
Framlög til fjárfestingar 100,0 106,3 54,1 122,3 144,9 106,6 Capital transfers received
meðaltekjur á ibúa lægstar á höfuðborgarsvæðinu annað
árið í röð og reyndust 2,4% undir landsmeðaltalinu.
Meðaltekjur á íbúa voru jafnan lægstar hjá minnstu
sveitarfélögunum. Á níunda áratugnum námu tekjur þeirra á
íbúa aðeins um tveimur þriðju af landsmeðaltali. Eftir 1990
rættist töluvert úr tekjuöflun minnstu sveitarfélaganna. Þar
réðu miklu áhrif hreytinga á starfsreglum Jöfnunarsjóðs
sveitarfélaga sem tóku gildi í byrjun þess árs. Meðaltekjur á
íbúa hjá minnstu sveitarfélögunum námu rösklega 88% af
landsmeðaltali árið 1993ogtæplega87%árið 1994. Meðal-
tekjur þeirra hækkuðu töluvert á árinu 1995 og voru þær
aðeins 3,3% undir landsmeðaltali, en árið 1996 reyndust þær
5,0% fyrir neðan. Árið 1997 náðu tekjur minnstu sveitar-
félaganna landsmeðaltalinu í fyrsta skipti. Á árinu 1998
jukust tekjur þeirra enn ffekar og reyndust 6,6% yfir lands-
meðaltalinu. Ætla má að fækkun sveitarfélaga í þessum
flokki á árinu 1998 hafi hafl hér einhver áhrif til hækkunar á
meðaltalinu.
Gjöld sveitarfélaga á íbúa. Fram hefur komið að gjöld
sveitarfélagahafaveriðóvenjuháfráárinu 1996. Skýristþað
að miklu leyti af flutningi grunnskólans til sveitarfélaganna
á árinu 1996. Yfirlit 14. og 15. sýna skiptingu útgjalda
sveitarfélaga á hvem íbúa til hinna ýmsu málaflokka eftir
stærð sveitarfélaga árin 1997 og 1998.
Árið 1998 hækkuðu útgjöld á íbúa hjá öllum flokkum
sveitarfélaga. Landsmeðaltalið hækkaði úr 221 þús. kr. á
íbúa árið 1997 í 248 þús. kr. árið 1998 eða um 10,3% að
raungildi. Skýrist sú hækkun að stómm hluta af auknum
útgjöldumsveitarfélagatilffæðslumálavegnarekstrargrunn-
skólans. Útgjöld til annarra málaflokka en fræðslumála
hækkuðu um 7,7% að raungildi á árinu 1998. Hækkun
útgjalda á íbúa var mest hjá sveitarfélögum með færri en 400
íbúa eða um 17,4% að raungildi. Hækkun útgjalda á íbúavar
minnst hjá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu eða um
8,0% að raungildi.