Utanríkisverslun eftir tollskrárnúmerum - 01.05.1996, Blaðsíða 12
10
Utanríkisverslun eftir tollskrárnúmerum 1995
Viðmiðunargengið er svokallað tollgengi sem er hið opin-
bera gengi skráð af Seðlabanka Islands 28. hvers mánaðar
eða, ef það er ekki virkur dagur, næsta rúmhelgan dag.
Magn
Með magni innflutnings og útflutnings er átt við nettóþyngd
(þ.e. þyngd án umbúða) hans í tonnum nema annað sé
tilgreint sérstaklega. I töflum 4 og 5 eru í nokkrum tollskrár-
númerum magntölur tilgreindar í öðrum einingum, þ.e. rúm-
metrum (timbur), stykkjum (ýmis fatnaður, bílar, skip, flug-
vélar o.fl.) eða pörum (skófatnaður).
Töfluefni
Tafla 1 sýnir útflutning og innflutning eftir tollköflum 1995.
Tollkaflar eru tveir fyrstu stafir átta stafa tollskrárnúmers.
Tafla 2 sýnir útflutning og innflutning eftir löndum árin
1994 og 1995.
Tafla 3 sýnir kaupgengi og sölugengi helstu gjaldmiðla
árið 1995 og breytingar frá fyrra ári.
Töflur4 og 5 sýna sundurliðun úflutnings og innflutnings
eftir tollskrárnúmerum og löndum. I báðum töflum gildir að
tollskrárnúmer stendur með feitu letri lengst til vinstri í
hverjum dálki og næst því, í sviga, er birt samsvarandi
vörunúmer samkvæmt hinni alþjóðlegu vöruskrá hagstofu
Sameinuðu þjóðanna, þ.e. SITC-númer. Hægt er að sjá
skiptingu utanríkisverslunar eftir SITC flokkunarkerfi í bók
Hagstofunnar, Utanríkisverslun 1995, Vöruflokkar og
viðskiptalönd. I töflunum er tollskrárnúmerum sleppt þegar
enginn innflutningur eða útflutningur kom fram árið 1995.
Þegar innflutningur frá einstökum löndum eða útflutningur
til þeirra nær ekki 500 þús. kr. innan hvers tollskrárnúmers
er tölum slegið saman undir fyrirsögninni „Önnur lönd“ eða
„Ymis lönd“, nema aðeins sé um eitt land að ræða, en þá er
landið tilgreint. Athygli skal vakin á því að óvenju miklar
breytingar voru gerðar á tollskrámúmerum í júlí 1995 sem
eru tilkomnar vegna aðildar Islands að Alþjóðaviðskipta-
stofnuninni (GATT) og ber að skoða töflur 4 og 5 með tilliti
til þess.Textar eru birtir við einstök tollskrárnúmer, þeir eru
styttingar á textum tollskrár. I viðauka erjafnframt birt ágrip
af atriðisorðaskrá tollskrár. Þar eru tilgreind öll helstu vöru-
heiti sem fram koma í tollskrá með tilvísunum til viðeigandi
tollskrárnúmera.
Upplýsingar um utanríkisverslun frá Hagstofu íslands
Upplýsingar um utanríkisverslun eru dregnar úr gagnabanka
Hagstofunnar og birtar í eftirtöldum ritum og töfluskrám:
- Töflurum utanríkisverslun íHagtíðindum, mánaðarriti
Hagstofunnar.
- Tölur um utanríkisverslun íLandshögum, hagtöluárbók
Hagstofunnar.
- Utanríkisverslun 1995 eftir tollskrárnúmerum, árbók.
- Utanríkisverslun 1995, Vöruflokkarog viðskiptalönd,
árbók.
- Icelandic External Trade 1995, Commodities and Coun-
tries, árbók.
- Fréttatilkynningar,gefnarútílokvinnslu hvers mánaðar.
- Beinlínutenging við gagnabanka Hagstofunnar í gegnum
of exchange. The reference rate of exchange is a so-called
customs exchange rate which is the official exchange rate as
registered by the Central Bank of Iceland on the 28th of each
month or, in case that date is not a working day, on the first
following working day.
Quantity
Quantity of imports and exports refers to net weight (i.e.
weight without packaging) in tonnes unless otherwise speci-
fied. In Tables 4 and 5 several tariff numbers refer to other
units, e.g. cubic metres (wood), pieces (various items of
clothing, automobiles, ships, aircraft etc.) or pairs (shoes).
Table material
Table 1 shows exports and imports by Customs Tariff
chapters in 1995. These chapters refer to the first two digits
of the eight-digit tariff number.
Table 2 shows exports and imports by countries in 1994
and 1995.
Table 3 shows the Central Bank buying and selling rates
of exchange for the major currencies in 1995 and changes
from the previous year.
Tables 4 and 5 show a break-down of exports and imports
by tariff numbers and countries. In both tables the tariff
number is printed in bold face to the left in each column while
the corresponding SITC-number follows immediately in
brackets. The break-down of external trade according to
SITC-numbers is available in the Statistics Iceland
publication, Icelandic External Trade 1995, Commodities
and Countries. Tariff numbers in the two tables are omitted
when there has not been any import or export in 1995 of the
items concerned. When the value of imports from one
country or exports amounts to less than ISK 500,000 under
the same tariff number, figures are combined under the
heading “Önnur lönd” (Other countries) or “Ýmis lönd”
(V arious countries) except when only one country is involved,
in which case the country is specified. It should be noted that
extensive amendments were made to HS numbers in July
1995 as aresult of Iceland’ s membership of GATT, a fact that
should be kept in mind when referring to Tables 4 and 5.
Tariff numbers are published with texts that are abbreviated
forms of the Customs Tariff texts. An index including all the
major commodities of the Customs Tariff is listed in an
appendix.
Information on external trade from Statistics Iceland
Information on Icelandic external trade is drawn from the
Statistics Iceland database and published as follows:
- Tables on external trade are published in Monthly
Statistics.
- Tables on external trade are publiched in Statistical
Yearbook.
- Utanríkisverslun 1995 eftir tollskárnúmerum (External
Trade 1995 by HS-numbers), yearbook
- IcelandicExternalTrade 1995,CommoditiesandCoun-
tries, yearbook.
- Monthly news releases.
- On-line connection with the Statistics Iceland database
providing information on exports and imports by HS-