Utanríkisverslun eftir tollskrárnúmerum - 01.04.1998, Blaðsíða 11
Utanríkisverslun eftir tollskrámúmerum 1997
9
ýmsum tilvikum eru síðustu tveir stafimir notaðir til ná-
kvæmari flokkunar miðað við íslenskar þarftr. HS-skráin
telur alls rösklega 5.000 vörunúmer en í íslensku tollskránni
voru nær 6.800 tollskrámúmer árið 1997. Þess má geta að á
árinu 1997 kom einhver innflutningur fram í 5.724 tollskrár-
númemm en útflutningur kom aðeins fyrir í 1.249 númemm.
Við hvert tollskrámúmer í tveimur stærstu töflum þessa
rits (töflurn IV og V) er birt tilsvarandi vöruflokkanúmer
samkvæmt alþjóðlegri vöruskrá hagstofu Sameinuðu
þjóðanna(StandardInternationalTradeClassification, SITC).
Þessi skrá er ætluð til hagskýrslugerðar og miðast við það að
unnt sé að draga skyldar vömr saman í flokka og deildir. í
skránni em alls 3.118 vöruliðir. Hagstofan tók upp þriðju
endurskoðun SITC-skrárinnar í ársbyrjun 1988 um leið ogný
tollskrá tók gildi. ítarleg sundurliðun útflutnings og inn-
flutnings eftir SITC-flokkun er birt í riti Hagstofunnar, Utan-
ríkisverslun, vöruflokkar og viðskiptalönd.
Lönd
Við skilgreiningu á löndum fylgir Hagstofan hinum alþjóð-
lega staðli ISO-3166.
Öll landaskipting miðast við neyslulönd hvað útflutning
snertir og framleiðslulönd fyrir innflutning. Þannig er leitast
við að greina endanlegan áfangastað útfluttrar vöru og upp-
runaland innfluttrar vöm en ekki kaup- eða söluland eða það
land sem útflutt vara fer til eða innflutt vara kemur frá. Fyrir
kemur að útflytjanda eða innflytj anda er ókunnugt um endan-
legt móttökuland eða upprunaland vörunnar og verður þá að
skrá á skýrslu það land sem útflutt vara fer til eða innflutt vara
kemur frá í stað notkunarlands eða upprunalands.
Verðreikningur
Verðmæti innfluttrar vöru er ýmist sýnt á cif-verði og fob-
verði en verðmæti útflutnings á fob-verði eingöngu. Með
fob-verði (free on board) er átt við verð vörunnar komið um
borð í flutningsfar í útflutningslandi. í cif-verði (cost, insur-
ance, freight) er einnig talinn sá kostnaður, sem fellur á
vömna þar til henni er skipað upp í innflutningslandi. Er hér
aðallega um að ræða flutningsgjald og vátryggingu. I hag-
skýrslum um utanríkisverslun er venjan sú að innflutningur
er talinn á cif-verði en útflutningur á fob-verði, en vegna
þjóðhagsreikningagerðar svo og ýmiss konar tölfræðilegrar
greiningar er innflutningur tilgreindur í töflu V með báðum
þessum aðferðum. Eðli málsins samkvæmt á ofangreind
regla þó ekki við um ferskan fisk sem seldur er í erlendum
höfnum. Við verðákvörðun þessa útflutnings er farið eftir
reglum Fiskifélags Islands um útreikning útflutningsverð-
mætis ísfisks og bræðslufisks þar sem frá brúttósöluverði eru
dregnir tilteknir kostnaðarliðir, mismunandi eftir löndum.
Hér er um að ræða löndunarkostnað og hafnargjöld, toll og
sölukostnað.
Tölur um verðmæti innflutnings em fengnar með því að
umreikna verðmæti vömnnar í erlendum gjaldeyri til ís-
lenskra króna miðað við sölugengi viðkomandi gjaldmiðils.
Aftur á móti eru útflutningstölur miðaðar við kaupgengi.
Viðmiðunargengið er svokallað tollgengi sem er hið opin-
of two digits that are used in some instances for a more detailed
breakdown according to Icelandic requirements. The HS in-
cludes just over 5,000 numbers whereas there were close to
6,800 numbers in the current Icelandic Tariff. In 1997, imports
to Iceland were registered under 5,724 tariff numbers while
exports were recorded under only 1,249 numbers.
In two of the largest tables in this publication (Tables IV
and V) each tariff number is followed by a corresponding
commodity number according to the Standard Intemational
Trade Classification, SITC, as laid down by the United
Nations Statistics Division. The SITC is intended for classi-
fýing commodities for the production of statistics, based on
the principle of aggregating related goods into groups and
divisions. The classification includes a total of 3,118 com-
modity items. Statistics Iceland adopted SITC, Rev. 3, inthe
beginning of 1988 when the new Customs T ariff entered into
force. A detailed analysis of exports and imports by SITC
numbers is found in the Statistics Iceland publication, Icelan-
dic External Trade - Commodities and Countries.
Countries
Statistics Iceland defmes countries according to the intema-
tional standard ISO-3166.
Division between countries is based on country of con-
sumption as regards exports and country of production as
regards imports. Thus, an attempt is made to identify the
final destination of exported goods and the country of origin
in case of imports rather than the country of sale or purchase
or the importing or exporting country as the case may be. On
occasion, however, exporters have no knowledge of the
final destination of their merchandise, nor importers ofthe
country of origin, and in such cases the importing or export-
ing countries are registered.
Value
The value of an imported item of good is either presented at cif
or fob value while exports are presented at fob value only. The
fob (free on board) value means the price for the item when it
is on board whatever means of transport in the country of
export. Cif (cost, insurance, freight) value also includes costs
induced until the item is unloaded in the country of import. This
chiefly involves freight rates and insurance costs. It is custom-
ary in extemal trade statistics to present imports at their cif
value and exports at their fob value. F or the purpose of national
accounting and various statistical analysis, however, both these
methods are applied to present imports in Table V. According
to the nature of the case, the general rule does not apply to fresh
fish sold in foreign ports. In order to determine prices for this
category of exports, the procedures of the Fisheries Associa-
tion oflceland are employed to calculate the export value of fish
on ice and fish for oil extraction. These involve the subtraction
of certain cost items from the gross-price value in varying
proportions, depending on the country.
Figures on the value of imports are reached by converting
the foreign currency value of the commodity to Icelandic
krónur (ISK) at the selling exchange rate of the currency
concemed. Export fígures, on the other hand, are based on
buying rates of exchange. The reference rate of exchange is
a so-called customs exchange rate, which is the official
exchange rate as registered by the Central Bank of Iceland on