Utanríkisverslun eftir tollskrárnúmerum - 01.05.2000, Blaðsíða 482
480
Utanríkisverslun eftir tollskrárníimerum 1999
Eldspýtur 3605.00
Engifer 0910.10
Eplasafi, ógerjaður 2009.70
Eplavín 2206.00
Epli, ný 0808.10
Ertur, nýjar eða kældar 0708.10
Etylalkóhól að alkóhólstyrkleika 80% eða meira, miðað
við rúmmál, ómengað 2207.10
Eyðublöð, marglaga, einnig með kalkipappír á milli,
og áþekkar vörur 4820.40
Falir 8536.61
Fallhlífar og hlutar til þeirra 8804.00
Farmbretti úr viði 4415.20
Fatnaður og fylgihlutar:
- úr leðri eða samsettu leðri 4203.10-40
- úr loðskinni 4303.10-90
- úr spunaefnum 61. og 62. kafli
Fegrunar- eða förðunarvörur:
- Varafarði 3304.10
- Augnfarði 3304.20
- Hand- eða fótsnyrtivörur 3304.30
Feiti úr dýra- eða jurtaríkinu 1516.10-20
Feiti úr sjávarspendýrum, einnig hreinsuð 1504.30
Feitiefni unnin úr ullarfeiti 1505.90
Felgubönd úr gúmmíi 4012.90
Ferðatöskur og áþekkar vörur 4202.11-19
Ferskjur, nýjar 0809.30
Filmur og plötur, ljósnæmar flatar, ólýstar 3701.10-99
Filtpappi og filtpappír 4805.50
Fiskbollur 1604.20
Fiskflök:
- fryst 0304.20
- ný eða kæld 0304.10
- önnur 0304.90
Fiskfóður ót.a. 2309.90
Fiskhausar:
- frystir 0304.90
- saltaðir eða í saltlegi 0305.69
Fiskinet og fiskinetaslöngur 5608
Fiskiskip; verksmiðjuskip 8902.00
Fiskkassar úr plasti 3923.10
Fiskmelta til dýrafóðurs 2309.90
Fiskmjöl, ekki til manneldis 2301.20
Fisksjár 9014.80
Fiskur til bræðslu, nýr eða ísvarinn, ót.a. 0511.91
Fiskur, unninn eða varinn skemmdum 1604.11-30
Fiskur, í 3. kafla: Sjá Viðauka 1
Fiskur, lifandi 0301
Fiskur, saltaður:
- sfld 0305.61
- þorskur 0305.62
- annar 0305.69
Fiskúrgangur. 0511.91
Fiskvinnsluvélar 8438.80
Fíkjur, nýjar eða þurrkaðar 0804.20
Fjölritunarvélar 8472.10
Flatningsvélar 8438.80
Flauel, sjá Flosdúkur, ofinn
Flísar úr eldföstum leir: 6902.10-90
- úr mótuðum korki 4504.10
- úr vúlkaníseruðu gúmmíi, mótaðar 4016.99
- úr marmara 2517.41
Flosdúkur:
- ofinn, þó ekki dúkur í nr. 5802 eða 5806 5801.10-90
- prjónaður eða heklaður 6001.10-99
Flotgler 7005
Flotholt:
- úr plasti 3926.90
- úr vúlkaníseruðu gúmmíi 4016.95
Flotkvíar 8905.90
Flugeldar 3604.10-90
Flugvélar 8802.20-40
Flutningakranar. 8426.19
Flutningaskip 8901.90
Flúor 2801.30
Flúrskinslampar 9405
Flögur úr kartöflum 1105.20
Flökunarvélar 8438.80
Flöskur úr gleri 7010.90
Flöskur úr plasti 3923.30
Fosfór 2804.70
Fosföt 2835.10
Fóðurbaggavélar og baggatínur 8433.40
Fóðursölt, tilreidd sem dýrafóður 2309.90
Framköllunartæki 9010.10
Freyðivín 2204.10
Fréttablöð 4902.10/90
Frímerki:
- ónotuð 4907.00
- notuð 9704.00
Frjálsíþróttatæki og -búnaður 9506.91
Frostlögur 3820.00
Frystikistur til heimilisnota 8418.30/40
Fægiefni, áburður og áþekk framleiðsla 3405
Færi og línur til fískveiða 5607, 5609
Fötur úr plasti 3924.90
Gaffallyftarar 8427
Gafflar, sjá Skeiðar
Gagnavinnsluvélar, sjá tölvur
Gangráðar, til að örva hjartavöðva 9021.50
Gasolíur 2710.00
Gámar 8609.00
Geisladiskar 8524.3
Geislaspilarar 8519.99
Geislatæki til lækninga 9022.22/29
Gellur:
- frystar 0304.90
- saltaðar eða í saltlegi en ekki þurrkaðar eða reyktar 0305.69
Ger (lifandi eða dautt) 2102
Gervitennur 9021.21
Getnaðarverjur 4014.10
Gin 2208.50
Gips 2520.10
Gipsefni (Plaster), einnig litað 2520.20
Girðingarstaurar úr jámi eða stáli 7326.90
Gírkassar 8483.40
Gjallull, steinull og áþekk ull úr jarðefnum 6806.10
Gler og glervörur 70. kafli
Gleraugnalinsur án umgerðar 9001.40/50
Gleraugnaumgerðir 9003.11/19
Gleraugu, hlífðargleraugu o.þ.h. 9004.10/90
Glerull 7019
Gljákol 2701.11
Gluggatjöld, rúllugardínur og kappar 6303
Glysvamingur (imitation jewellery) 7117.11-90
Golfkúlur 9506.32
Golfkylfur, fullbúnar 9506.31
Gosdrykkir 2202.10
Gólfdúkur:
— úr gúmmíi 4008.21
- úr plasti 3918.10-90
- á undirlagi úr pappa eða pappír 4815.00
- á undirlagi úr flóka eða vefleysum 5904.91
- á undirlagi úr öðm spunaefni 5904.92
- línóleum 5904.10
Gólfteppi og aðrar gólfábreiður úr spunaefnum 57. kafli
Graflax 1604
Greiður, hárspennur o.þ.h. 9615
Greipaldin 0805.40
Grill úr járni eða stáli, ekki fyrir rafmagn 7321
Grænmeti, sjá Matjurtir
Gröfur, vélknúnar 8429.51/52
Gufuaflshverflar, sjá Vatnsgufuaflshverflar
Gull 7108
Gull- eða silfursmíðavörur 7114
Gulrætur, nýjar eða kældar 0706.10
Gúmmí og gúmmívömr 40. kafli
Gúrkur, nýjar eða kældar 0707