Alþýðublaðið - 06.04.1925, Blaðsíða 1
-"v;^V!'^-'--.ífei
1025
Mánudagioa 6 apríl
81 íoiabteð.
FalltrúaráðsfoDdnr
verður í Aiþýðuhúslnu í kvöld
kl. 8. Fundarefnl: TUÍögur frá
fjármálastjórn eg i. maf.
Til páskanna:
Hveitl, bezta tegund í smá-
pokum og iausri vigt. ísi. smjör
2,75 Va kg- Strausykur 045 Vs
kg. Höggvlon sykur, smáu mol-
arnir, 055 */«. ^8f' A-Us konar
krydd tii bökunar. Súkkuiaðl,
margar teg. Saltutau f giösum
1.75. Rsynið viðsklítln ( verzlun
Simonar Jónssonar, Grettisgötu
28. Sími 221.
Nýi bdzarino, Laugavegi 19,
soiur tilbúna kjóla tyriV börn og
fuliorðna, svuntur, barnapeysur,
matrósahúíur, sokka, innlenda og
úttenda, norðler>zkt nærfatab*nd
o. m, fl. til páskanna.
2 harbergl og eidhús eða 1
stór stora og eldhús óakast 14.
mai h-<nda góðrl tjöitskyldu. Upp-
lýsiogar gernar á atgr. blaðsms.
Eidur kom upp í hiísi Brynj-
ólfs Jónssonar sjómanns, Lindar-
götu 14, á laugardagskvöidið, en
bráðiega tókst að slökkva. Urðu
miklar skemdir á húsl og mun-
um, og ailmikið aí óvátryggðum
tatnaði brann.
Af veiðam hafa komið Karli-
©fni (m. 95 tn.), Giaður (með
svlpaðan afla) og Manja (m. 60
tn) A ínbjörn herslr kom ino tii
að tá sér oýja togvindu.
Fyrirlestar dr. Guðbr. Jóns-
sonar i gær um aodiát á miðold-
um þótti Iróðiegur og skemtilegur.
Nætarlæknir er í nótt Ólafur
Jéasson Voawstiræti 12, simi 960.
Tll
Jéös Þorlákssonar
fjármálaráðherra.
Við 2. umræðu fjáilaganna í
neðri deild 31. mavz gerðuð þór
mjög þjösnalega og lítið greindar-
lega áráB á oiðasöfnun mina. Ég
heyrði ekki þessa ræðu yðar. En
mór var ýmisíegt úr henni sagt,
og nú eé ég, að >Dagblaðið< segir
avo frá henni:
>Á fundi í Nd. í gær lýsti J6n
Porláksson yflr því — ekki sem
fjármálaráðherra, heldur sem þing*
roaður — að þaö hefði verið af
vilja gert að taka 9kki upp f fjár-
lögin styrk til Þórbergs Þórðar-
sonar til söfnunar orða ur íslenzku
alþýðumáli, og kvaðst hann verða
að vera eindrepið móti því, aö
brtt. um þennan styrk næði fram
að ganga. Kvað hann orðasafn
fórbergs svo illa váliö, Múryrði,
latmmli og legummli og jafnvél
afbokuð orð málháltra manna1),
að íslenzkri tungu væri stórum
misboðið. Kvaðst hann svo mikill
íhald«m»ður fyrir hönd tuDgunnar,
að hann viidi ekki, að ríkið væri
að vetðlauna slíka málspilling og
fram kæmi i þessu orðasafnú*
Vlð hvað styðjið þór þessar
rakalausu fullyrðingar yð-u?
Orðasafn mitt er milli 10 og
20 þúsund orð og orðasambönd og
þ6 sennilega nær 20 þúsundum.
Það er geymt í kössum, bókum
og blöðum beima hjá mór. Þetta
safn haflð þér aldrei séð, og þór
haflð enga hugmynd um, hvað í
því stendur, að undánskildum ná-
lega 280 orðum og orðasambönd-
um, er ég birti í Timsnum á ár-
unum 1922 og 1923. Þau hafið
þér ef til vill lesið. Ef fullyrðingar
yðar um safn mitt eiga því við
nokkur rök að styðjast, þá geta
þau ekki önnur verið en þessi 230
L: 1) LBturbreytíng gBíö af taér.
Tek að mér að sniða alis kon-
ar kvenfatnað 05 sauma k^en-
kápur. Liija Mtrteiosdóttir, Freyju-
götu n.
orð og orðasambönd í Tímanum.
Af þessum 230 orðum dragið þér
svo þá ályktun, að safn initt —
milli 10 og 20 þúsund orð — sé
>iila valið, klúryrði, latmæli og
bögumæli og jafavel afbökuð orð
málhaitra manna«. Ég get ekki
varist því að kenna í brjóati um
yður, ef kenningar yðar um lág •
geDgi og >verðb61gnuB< og svipað
íhaldsslúður er á jifn traustum
rökum reist. Mór kemur þá ekki
á óvart, að vitgrant og þekkingar-
suautt íhald dáist að hagfræði-
mentun yðar. En ég myndi sann-
arlega ekki falla í stafl yflr henni,
Pá er að athug*, hvoit þessi
orð í Tímsnum gátu hafa gefið
yður nokkra átyliu til rógmælgi
þeirrar. sem þór hafið látið yður
um munn fara um orðasöfmm
mína.
í orðabálki mínum í Tímanum
birti ég einungis þau orð og orða-
sambönd, sem ég áleit fremur fátíð
(þ. e. tíðkast á litlu svæði) eða ég
hafði ekki fsngið nógu greimlega
og skilmerkilega skýringu á eða
þegar mynd þeirra og beygíng var
mér ekki að fullu kunn eða mér
var ekki með öllu ljóst, hvar eða
hve víða þau tiðkuðust, Tilgangur
minn með birtingu orðabáltesins
var þess vegna í fyrsta lagi að
afla mér áreiðanlegrar vitueskju
um merkingar oiðanna, í eðru
lagi að fá vissu um hina algeng-
uslu mynd þeirra og beygingu í
mæltu máii og í þriðja lagi að
gapga úr skugga um, hvar eða
hve vföa þau tíðkuðust. fess má
og geta, að myndir orða og merk-
ingar geta verið harla frábrugðnar
í ýmsum landshlutum, og á þeim
mismun hugði ég að afla mér
þekkingax með Orðabalkinum*