Alþýðublaðið - 06.04.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 06.04.1925, Page 1
*o*5 Mánudagloa 6 apríl Folitrúaráðsfondur verður i Alþýðuhúslnu i kvöld kl. 8. Fund&rafni: Tiilögur frá íjármáiaatjórn og i. maí. Til páskanna: Hveiti, bezta tegund í smá- pokum og iausri vigt. ísi. smjör 2)75 Va k8- Strausykur 045 Va kg. Höggvlnn sykur, smáu moi- a^nir, 055 Va l£g'- konar krydd tii bökunar. Súkkuiaði, margar teg. Sultutau í giösum 1.75. Reynið viðskiítin í verzluu Simonar Jónssonar, Grettisgötu 28. Síml 221. Nýi b-zarinn Laugavegi 19, aeiur tiibúna kjóla fyrir börn og fullorðns, svuutur, barnapeysur, matrósahúfur, ;<okka, inníenda og útíenda, norðienzkt nærfatab«nd o. m. fl. til páskanna. 2 herbergl og eldhús eða 1 stór stota og eldhús óskast 14. mai h nda góðri tjöiskyidu. Upp- lýsÍDgar getnar á atgr. blaðsms. Eldur kom upp í húsi Brynj- óíts Jónssonar sjómanns, Lindar- götu 14, á laugardagskvöidið, @n bráðiega tókst að siökkva. Urðu miklar skemdir á húsi og mun- um, og allmikið af óvátryggðum tatnaði brann. Af velðum hata komlð Karia- efnl (m. 95 tn.), Glaður (með svipað&n afla) og Menja (m. 60 tn) A inbjörn herslr kom inn til að tá sér uýja togvindu. Fyrlrlestur dr. Guðbr. Jóns- sonar í gær um andlát á raiðöld- um þótti tródiegur og skemtilegur. Næturiæknir er í nótt Ólafur JénmoD VoBwetiræti 12, simi 950. Til Júns Þorlákssonar fjármálaráðherra. Vi8 2. umræöu fjáilaganna í nefiri deild 31. nsarz gerðuð hór mjög hjösnaleg'a og lítiö greindar- lega áráa á o ðasöfnun mfna. Ég heyiöi ekki þessa ræ8u yöar. En mér var ýmisíegt úr henni sagt, og nú cé ég, að >Dagblaðið< segir svo frá hsnni: »Á fundi í Nd. í gær lýsti Jón þorláksson yör því — ekki sem fjármálaráðherra, heldur sem þing- roaður — að það hefði verið af vilja gert að taka ekki upp í fjár- lögin styrk til Þórbergs Pórðar- sonar til söfnunar orða úr íslenzku alþýðumáli, og kvaðst hann verða aö vera eindreeið móti því, að bTtt. um þennan styrk næði fram að ganga. Kvað hann orðasafn þóibergs svo illa valið, klúryrði, latmœli og begumœli og jafnvel afbokuð orð málháltra manná1), að íslenzkri tungu væri stórum misboðiÖ. Kvaðst haDn svo mikill fhald«mi8ur fyrir hönd tungunnar, að hann vildi ekki, að ríkið væri að veiðlauna slíka rnálspilling og fram kæmi í þessu orðasafni.v Við hvað styðjið bér þessar rakalausu fullyrðingar yðu? Orðasafn mitt er milli 10 og 20 þúsund orð og orðasambönd og þó sennilega nær 20 þúsundum. Það er geymt i kössum, bókum og blöðum beima hjá mór. Þetta safn hafið þór aldrei séð, og þór haflð enga hugmynd um, hvað í því stendur, að undánskildum ná- lega 280 orðum og orðasambönd- um. er ég birti í TíniBnum á ár- unum 1922 og 1923. Éau haflð þór ef til vill leaið. Ef fullyrðingar yöar um safn mitt eiga því við nokkur rök að styðjast, þá geta þau ekki önnur verið en þessi 230 1) Loturbreytiiug getð af mér. 81 töiubiaó, Tek að mér að sníði alis kon- ar kveníatnað og sauma kven- kápur. Lilja Mirteinsdóttlr, Freyju- götu 11. orð og orðasambönd í Tímanum. Af þessum 230 orðum dragið þér svo þá ályktun, að safn mitt — milli 10 og 20 þúsund orÖ — sé >iila valið, klúryrði, latmæli og bögumæli og jafavel afbökuð orð málhaitra manna<. Ég get ekki varist því að kenna í brjósti um yöur, ef kenningar yðar um lág- gengi og »verðbólgnuBí og svipað ihaldsslúður er á j ifn traustum rökum reist. Mór kemur þá ekki á óvart, að vitgrant og þekkingar- suautt íhald dáist að hagfræði- mentun yðar. En óg myndi sann- arlega ekki faila í stafi yfir henni. Éá er að athug ' hvovt þessi orð í Timanum gátu hafa gefið yðuv nokkra átyllu til rógmæl«i þeirrar, sem þór hafið látið yður um munn fara um orðasöfnun mína. í orðabálki mínum í Tímanum birti ég einungis þau orð og orða- sambönd, sem óg áleit fremur fátíð (þ. e, tíðkast á litlu svæði) eða ég hafði ekki fengið nógu greimlega og skilmerkilega skýringu á eða þegar mynd þeirra og beyging var mér ekki að fullu kunn eða mór var ekki með öllu ljóst, hvar eða hve víða þau tiðkuðust, Tilgangur minn með birtingu oiðabáliísins var þess vegna í fyrsta lagi að aflá mér áreiðanlegrar vitueskju um merkingar oiðanna, i eðru lagi að fá vissu um hina algeng- ustu mynd þeirra og beygingu í mæltu máli og í þriðja lagi að ganga úr skugga um, hvar eða hve víða þau tíðkuðust. Þess má og geta, að myndir orða og merk- ingar geta verið harla frábrugðnar í ýmsum landshlutum, og á þeim mismun hugði ég að afla mór þékkingar moð orðabálkinum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.