Gistiskýrslur - 01.04.1997, Blaðsíða 14
12
Gistiskýrslur 1996
5. yfirlit. Nýting herbergja á hótelum og gistiheimilum eftir mánuðum 1985-1996, %
Summary 5. Room occupancy rates in hotels and guesthouses by month 1985-1996, %
1986-1990 31,2 43,0 46,0 49,2 59,2 60,5 72,0 68,0 60,2 49,0 41,7 26,1
1991-1995 23,3 30,7 39,3 41,5 51,5 54,1 69,6 62,2 48,6 37,9 31,8 19,9
1985 33,9 41,9 52,5 48,8 58,5 62,4 68,8 66,3 62,0 48,5 51,4 31,0
1986 32,6 48,5 45,4 54,9 61,7 61,7 72,9 72,4 63,3 57,8 48.1 29,7
1987 35,5 49,1 52,7 51,1 65,1 59,5 71,6 67,9 64.4 52,6 43,2 27,6
1988 34,1 42,4 46,4 44,8 54,0 56,6 69,1 63,4 56,3 47,6 39,8 24,2
1989 26,3 36,3 40,5 50,5 56,1 63,1 73,4 65,0 54,0 41,2 37,2 24,4
1990 27,6 38,6 45,1 44,5 59,1 61,8 72,8 71,1 63,1 45,9 40,0 24,6
1991 25,0 33,3 43,4 48,9 61,2 58,1 71,3 64,2 52,7 41,6 35,3 20,6
1992 26,8 31,1 42,1 43,4 53,3 54,2 71,4 66,4 47,2 38,8 32,8 20,3
1993 24,7 29,9 37,0 38,0 46,4 54,3 63,9 56,9 48,4 38,3 30,1 20,2
1994 17,8 26,8 35,3 39,4 49,0 52,6 72,2 62,0 48,8 33,0 29,4 18,9
1995 22,4 32,3 38,7 37,6 47,5 51,3 69,1 61,7 45,9 37,9 31,5 19,3
1996 22,8 29,6 36,7 37,0 48,0 52,9 70,2 65,7 52,2 39,7 35,1 19,3
Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Október Nóv. Des.
5. yfirlit sýnir nýtingu herbergja á hótelum og gisti-
heimilum eftir mánuðum 1985-1996. Meðalnýting fyrir árin
1986-1990 og árin 1991 -1995 sýnir vel h ve nýting herbergja
hefur lækkað mikið á tíu árum. Þetta á sérstaklega við um
suma vetrarmánuðina, t.d. var meðalnýtingin fyrir febrúar,
september og október u.þ.b. 12 prósentustigum lægri árin
1991-1995 en árin 1986-1990. Eftir að nýting herbergja
hafði minnkað nærri samfellt frá árinu 1985 óx nýtingin
vetrarmánuðina janúar til mars og október til desember árið
1995. Árið 1996 stigu nýtingartölurnar enn, aðallega á
tímabilinu júní til nóvember og mest í ágúst og september,
um 4—6 prósentustig.
Mynd 5 sýnir nýtingu herbergja á hótelum og gisti-
heimilum í júlí og desember 1985-1996. Hún sýnir nokkuð
stöðuga nýtingu herbergja í júlímánuði en smám saman
minni nýtingu í desember fram til ársins 1995. Ef vel er að
gáð má sjá að árið 1996 óx nýtingin bæði í júlí og desember
og var meiri árið 1996 en árið 1995.