Gistiskýrslur - 01.04.1997, Blaðsíða 16

Gistiskýrslur - 01.04.1997, Blaðsíða 16
14 Gistiskýrslur 1996 7. yfirlit. Gistirými og fjöldi gistinátta á heimagististöðum eftir landsvæðum 1996 Summary 7. Number ofbeds and ovemight stays in private home accommodation 1996 Fjöldi heimagististaða Number ofprivate home accommo- dation Gistirými alls Number ofbeds, total Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Þar af gistinætur útlendinga Thereof overnight stays offoreign visitors Fjöldi gistinátta, þús. Number of overnight stays, thous. Hlutfall af heild Percent oftotal Alls Total 150 1.743 56,8 33,4 58,8 Höfuðborgarsvæði og Suðurnes Capital region and Suðurnes 22 181 4,2 4,0 95,7 Vesturland 17 158 5,7 3,5 61,9 Vestfirðir 16 162 6,7 1,0 14,5 Norðurland vestra 16 243 5,6 3,4 60,6 Norðurland eystra 30 330 13,4 9,0 67,2 Austurland 21 300 8,9 4,4 49,9 Suðurland 28 369 12,4 8,1 65,5 7. yfirlit sýnir gistirými og fjölda gistinátta á heimagisti- stöðum. Suðumesjum og höfuðborgarsvæðinu er slegið saman þar sem einungis einn heimagististaður var á Suðumesjum. Heimagististaðir voru 150 talsins árið 1996, gistirými þeirra var 1.769 rúm þar af vom 372 í sumarhúsumeða 21%. Flestir heimagististaðanna voru á Norðurlandi eystra (30) og á Suðurlandi (28) en gistirými var mest á Suðurlandi, 369 rúm en 330 á Norðurlandi eystra. Heildarfjöldi gistinátta var 56.800, þar af voru 4.200 eða u.þ.b. 7% á höfuðborgar-svæðinu. Gistinætur vom flestar á Norðurlandi eystra, 13.400 eða tæp 24%, þar á eftir kom Suðurland með 12.400 gistinætur eða 22%. Hlutfall gistinátta útlendinga var mjög mismunandi eftir landsvæðum, allt frá 14,5% á Vestfjörðum til 95,7% á höfuðborgarsvæðinu. 8. yfirlit. Gistirými og fjöldi gistinátta í sumarhúsa-/ og smáhýsahverfum eftir landsvæðum 1996 Summary 8. Number ofbeds and overnight stays in summer-house accommodation by region 1996 Fjöldi sumarhúsahverfa Number ofholliday centers Fjöldi rúma Number ofbeds, total Gistinætur alls, þús. Ovemight stays, thous. Þar af gistinætur útlendinga Thereof overnight stays offoreign visitors Fjöldi gistinátta, þús. Number of overnight stays, thous. Hlutfall af heild Percent oftotal Alls Total 19 654 26,7 9,5 35,7 Höfuðborgarsvæði og Vesturland Capital region and Vesturland 5 111 4,2 1,2 28,8 Norðurland vestra og Norðurland eystra 8 325 9,9 1,3 13,5 Austurland og Suðurland 6 218 12,5 7,0 55,6 Skýringar: Með sumarhúsa- /smáhýsahverfum er átt við húsaþyrpingu með a.m.k. þremur húsum sem eru leigð út gegn gjaldi. Notes: Summer-house accom- modation refers to clusters ofat least three summer houses or cabins (for hire). 8. yfirlit sýnir gistirými og fjölda gistinátta í sumarhúsa- og smáhýsahverfum árið 1996. Hverfin voru 19 talsins en þar sem þau voru fá í flestum landsvæðum er höfuðborgar- svæði og Vesturlandi slegið saman, Norðurlandi vestra og eystra og síðan Austur- og Suðurlandi. Ekkert sumarhúsa-/ smáhýsahverfi var á Vestfjörðum. Gistirými var 654 rúm og mest á Norðurlandi 325 rúm eða u.þ.b. 50%. Gistinætur voru þó flestar á Austur- og Suðurlandi 12.500 sem er 47% af þeim 26.700 gistinóttum í sumarhúsa-/smáhýsahverfum á landinu. Hlutfall útlendinga var lægst á Norðurlandi, einungis 13,5% en hæst á Austur- og Suðurlandi 55,6%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gistiskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.