Gistiskýrslur - 01.04.1997, Blaðsíða 20

Gistiskýrslur - 01.04.1997, Blaðsíða 20
18 Gistiskýrslur 1996 12. yfirlit sýnir heildarfjölda tjaldsvæða og skála 1986- 1996. Auk ofangreindra tjaldsvæða er vitað um 24 þar sem ekki er gjaldtaka. Af þeim eru 16 í þéttbýli og 8 í dreifbýli. Gæsluskálar á hálendi eru 25 en auk þess eru a.m.k. 23 skálar án gæslumanns. Þótt skrá Hagstofunnar hafi ekki alltaf verið tæmandi er greinilegt að tjaldsvæðum hefur fjölgað til muna frá árinu 1986. Sama má segja um skála á hálendinu en þeir voru taldir 7 árið 1986 en tíu árum síðar 25. 13. yfirlit. Fjöldi gistinátta á tjaldsvæðum í þéttbýli og dreifbýli 1995-1996 Summary 13. Number of overnight stays at camping sites in urban and rural areas 1995-1996 Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Þar af gistinætur útlendinga Thereof ovemight stays offoreign visitors Fjöldi gistinátta, þús. Overnight stays, thous. Hlutfall af heild, % Percent oftotal 1995 1996 1995 1996 1995 1996 Alls Total 225,7 226,8 105,4 107,2 46,7 47,3 Höfuðborgarsvæði Capital region 17,1 18,0 16,6 17,5 97,0 97,2 Suðumes 4,2 4,6 4,1 4,5 97,8 98,2 Vesturland 13,0 12,1 3,6 3,6 27,9 29,7 Vestfirðir 3,7 4,7 1,4 1,4 38,0 29,5 Norðurland vestra 7,0 10,4 2,4 2,6 34,4 25,1 Norðurland eystra 77,2 75,8 38,4 36,6 49,8 48,2 Austurland 57,4 51,4 24,5 24,6 42,6 48,0 Suðurland 46,1 49,8 14,4 16,3 31,2 32,8 13. yfirlitsýnirfjöldagistináttaátjaldsvæðum 1995-1996. Gistinætur á tjaldsvæðum árið 1996 voru 226.800, lítið fleiri en árið 1995 en þá voru þær 225.700. Gistinóttum fjölgaði hlutfallslega mikið t.d. á Vestfjörðum úr 3.700 gistinóttum í 4.700 eða um 27% og á Norðurlandi vestra fjölgaði um 48%, úr7.000 í 10.400 gistinætur. Hins vegarfækkaði gistinóttum á Norðurlandi eystra um 1.400 gistinætur og á Austurlandi um 6.000. Hlutfall gistinátta útlendinga var um 47% á landinu öllu bæði árin en var mjög mismunandi eftir land- svæðum. A Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu er það hæst 97-98% en lægst á Norðurlandi vestra 25%. Á mynd 10 sést dreifing gistinátta á tjaldsvæðum um landið og hve hlutfall útlendinga er mismunandi. Mynd 8. Fjöldi gistinátta á tjaldsvæðum 1996 Figure 8. Nitmber of overnight stays at camping sites 1996 90.000 ■ 75.000 60.000 ■ 45.000 30.000 15.000 --S Útlendingar Foreigners Islendingar Icelanders Höfuðborgar- Suðumes Vesturland Vestfirðir Norðurland Norðurland Austurland Suðurland svæði vestra eystra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gistiskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.