Gistiskýrslur - 01.07.1998, Side 16
14
Gistiskýrslur 1997
Mynd 6. Gistinætur á heimagististöðum eftir landsvæðum 1997
Figure 6. Overnight stays inprivate-home accommodation by region 1997
16.000
12.000
8.000
4.000
0
■ Útlendingar Foreigners ■ íslendingar lcelanders
I I I I I I I
Höfuðborgarsvæði Vesturland Vestfirðir Norðurland Norðurland Austurland Suðurland
og Suðumes vestra eystra
gistirými. Gistinætur á heimagististöðum voru rúm 52 þúsund
árið 1997, rúmlega 4 þúsund færri en árið 1996. Fjöldi gisti-
nátta eftir landsvæðum var afar mismunandi eins og sést vel
á mynd 6 eða allt frá rúmum 4 þúsund á höfuðborgarsvæðinu
til 13 þúsunda á Suðurlandi. Hlutfall gistinátta útlendinga
var einnig mjög breytilegt eftir landsvæðum. í yfirliti 7 er
að finna upplýsingar um heimagististaði sundurliðaðar eftir
landsvæðum.
Sumarhúsa- og smáhýsahverft eru gististaðir þar sem
boðið er upp á gistingu í sumarhúsum og húsin á staðnum
eru a.m.k. þrjú og leigð út gegn gjaldi og í hagnaðaskyni.
Sumarhús félagasamtaka tilhejra ekki þessum hópi. Árið
1996 voru hverfí þessi 19 en þremur fleiri eða 22 árið 1997.
Þar sem fáir gististaðir bjóða upp á þessa tegund gistingar
verður að slá saman landsvæðum og birta sameiginlegar
niðurstöður fyrirtvö aðliggjandi svæði í einu. Gistirými var
mest á Norðurlandi 271 rúm árið 1997. Gistinætur voru flestar
á Austur- og Suðurlandi nærri 14 þúsund árið 1997 og hafði
fjölgaðumnærri 1 þúsund ifá árinu áður. Hlutfall útlendinga
var um 47% á Austur- og Suðurlandi árið 1997 en aðeins
um 18% á Norðurlandi. Nánar um sumarhúsa- og smáhýsa-
hverfin í yfirliti 8.
8. yfirlit. Gistirýmiogfjöldigistináttaí sumarhúsa-/ og smáhýsahverfum eftir landsvæðum 1996-1997
Summary 8. Number ofbeds and overnight stays in summer-house accommodation by region 1996—1997
Fjöldi sumarhúsahverfa Number of holiday centers Fjöldi rúma Number of beds, total Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Þar af gistinætur útlendinga Thereof overnight stays of foreign visitors
Fjöldi gistinátta, þús. Number of overnight stays, thous. Hlutfall af heild Percent of total
1996 | 1997 1996' | 1997 1996 1997 1996 1997 1996 1997
Alls Total 19 22 603 645 26,7 29,2 9,5 9,7 35,7 33,1
Höfuðborgarsvæði og Vesturland Capital region and Vesturland Norðurland vestra 5 6 111 129 4,2 5,6 1,2 1,4 28,8 25,5
og Norðurland eystra 8 8 265 271 9,9 9,9 1,3 1,7 13,5 17,6
Austurland og Suðurland 6 8 227 245 12,5 13,7 7,0 6,5 55,6 47,4
Skýringar: Með sumarhúsa- /smáhýsahverfúm er átt við húsaþyrpingu með a.m.k. þremur húsum sem eru leigð út gegn gjaldi. Notes: Summer-house accom-
modation refers to clusters of at least three summer houses or cabins (for hire).