Gistiskýrslur - 01.07.1998, Síða 16

Gistiskýrslur - 01.07.1998, Síða 16
14 Gistiskýrslur 1997 Mynd 6. Gistinætur á heimagististöðum eftir landsvæðum 1997 Figure 6. Overnight stays inprivate-home accommodation by region 1997 16.000 12.000 8.000 4.000 0 ■ Útlendingar Foreigners ■ íslendingar lcelanders I I I I I I I Höfuðborgarsvæði Vesturland Vestfirðir Norðurland Norðurland Austurland Suðurland og Suðumes vestra eystra gistirými. Gistinætur á heimagististöðum voru rúm 52 þúsund árið 1997, rúmlega 4 þúsund færri en árið 1996. Fjöldi gisti- nátta eftir landsvæðum var afar mismunandi eins og sést vel á mynd 6 eða allt frá rúmum 4 þúsund á höfuðborgarsvæðinu til 13 þúsunda á Suðurlandi. Hlutfall gistinátta útlendinga var einnig mjög breytilegt eftir landsvæðum. í yfirliti 7 er að finna upplýsingar um heimagististaði sundurliðaðar eftir landsvæðum. Sumarhúsa- og smáhýsahverft eru gististaðir þar sem boðið er upp á gistingu í sumarhúsum og húsin á staðnum eru a.m.k. þrjú og leigð út gegn gjaldi og í hagnaðaskyni. Sumarhús félagasamtaka tilhejra ekki þessum hópi. Árið 1996 voru hverfí þessi 19 en þremur fleiri eða 22 árið 1997. Þar sem fáir gististaðir bjóða upp á þessa tegund gistingar verður að slá saman landsvæðum og birta sameiginlegar niðurstöður fyrirtvö aðliggjandi svæði í einu. Gistirými var mest á Norðurlandi 271 rúm árið 1997. Gistinætur voru flestar á Austur- og Suðurlandi nærri 14 þúsund árið 1997 og hafði fjölgaðumnærri 1 þúsund ifá árinu áður. Hlutfall útlendinga var um 47% á Austur- og Suðurlandi árið 1997 en aðeins um 18% á Norðurlandi. Nánar um sumarhúsa- og smáhýsa- hverfin í yfirliti 8. 8. yfirlit. Gistirýmiogfjöldigistináttaí sumarhúsa-/ og smáhýsahverfum eftir landsvæðum 1996-1997 Summary 8. Number ofbeds and overnight stays in summer-house accommodation by region 1996—1997 Fjöldi sumarhúsahverfa Number of holiday centers Fjöldi rúma Number of beds, total Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Þar af gistinætur útlendinga Thereof overnight stays of foreign visitors Fjöldi gistinátta, þús. Number of overnight stays, thous. Hlutfall af heild Percent of total 1996 | 1997 1996' | 1997 1996 1997 1996 1997 1996 1997 Alls Total 19 22 603 645 26,7 29,2 9,5 9,7 35,7 33,1 Höfuðborgarsvæði og Vesturland Capital region and Vesturland Norðurland vestra 5 6 111 129 4,2 5,6 1,2 1,4 28,8 25,5 og Norðurland eystra 8 8 265 271 9,9 9,9 1,3 1,7 13,5 17,6 Austurland og Suðurland 6 8 227 245 12,5 13,7 7,0 6,5 55,6 47,4 Skýringar: Með sumarhúsa- /smáhýsahverfúm er átt við húsaþyrpingu með a.m.k. þremur húsum sem eru leigð út gegn gjaldi. Notes: Summer-house accom- modation refers to clusters of at least three summer houses or cabins (for hire).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Gistiskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.