Gistiskýrslur - 01.07.1998, Qupperneq 22

Gistiskýrslur - 01.07.1998, Qupperneq 22
20 Gistiskýrslur 1997 Heildarfjöldi gistinátta 1986-1997. Árið 1996 var í fyrsta skipti, samkvæmt öruggum heimildum, hægt að áætla heildarijölda gistinátta í öllum tegundum gistingar. Áætlun ijölda gistinátta á gististöðum sem ekki hafa sent Hagstofunni gistiskýrslur er aðallega byggð á vitneskju um gistirými og nýtingu. Gistirými er þekkt á öllum gististöðum nema á svefnpokagististöðum og tjaldsvæðum enda er oft erfitt að gera sér grein fyrir gistirými á þeim stöðuin. Áætlanir á svefnpokagististaði sem ekki berast skýrslur frá eru aðallega byggðar á samtölum t.d. við þá sem selja gistingu í félags- heimilum og skólum, ferðamálafulltrúa, starfsmenn sveitar- félaga og fleiri. Einnig er notast við eldri gögn þar sem þau eru til. Gistiskýrslur berast reglulega frá stærstu og Qölsóttustu tjaldsvæðunum og er áætlaður fjöldi gistinátta einungis u.þ.b. 5% af áætluðum heildarfjölda. Áætlanir fyrir hálendisskála og tjaldsvæði eru eins og áætlanir fyrir svefhpokagististaði mest byggðar á samtölum við þá sem tengjast ferðaþjónustunni, einnig er stuðst við eldri gögn ef til eru. Árin 1986-1994 voru áætlanir fyrir hótel og gistiheimili, farfuglaheimili og bændagististaði gerðar á grundvelli gagna um framboð og nýtingu. Sama á við árið 1995 en þá var auk þess áætlað á heimagististaði með sama hætti. Fram til ársins 1996 bárust skýrslur frá helmingi skráðra svefnpokagisti- staða, lítið var vitað um þá staði sem ekki skiluðu skýrslum og því var farið varlega í gerð áætlana. Árin 1986-1994 má ætla að gistitölur á tjaldsvæðum nái til u.þ.b. 75-80% þeirra en heimtur skýrslna árin 1995 og 1996 voru mun betri. I 16. yfirliti kemur fram að gistinóttum á tjaldsvæðum og i skálum fjölgaði árið 1995 miðað við árið 1994 en aukninguna ber að skoða með fyrirvara. Hún á aðallega rætur að rekja til betri skýrsluskila, auk þess hefur eflaust verið vanáætlað á tjaldsvæði og skála árið 1994. 16. yfirlit. Áætlaður heildarfjöldi gistinátta eftir tegund gististaðar 1986-1997 Summary 16. Estimated total number of overnight stays by type of accommodation 1986-1997 Alls Total Hótel og gistiheimili Hotels and guesthouses Bænda- gististaðir Farm guesthouses Heima- gististaðir Private-home accommo- dation Sumar- og smáhýsahverfi Summer-house accommo- dation Farfugla- heimili Youth hostels Svefnpoka- gististaðir Sleeping-bag accommo- dation Tjaldsvæði og skálar Camping sites and lodges 1986 821,6 533,8 7,2 0,9 32,2 12,9 234,6 1987 921,4 613,2 19,9 0,9 37,1 17,4 232,9 1988 929,3 594,8 22,9 0,8 35,5 19,3 256,0 1989 947,7 604,4 22,8 1,1 39,4 19,2 260,8 1990 1.028,5 645,0 39,0 1,0 37,3 24,2 282,0 1991 1.060,3 668,3 42,3 2,2 36,0 25,0 286,5 1992 1.025,7 662,9 54,1 3,5 31,1 28,9 245,2 1993 1.022,3 661,0 54,1 5,6 30,6 24,6 246,4 1994 1.182,4 745,3 82,2 7,5 34,8 25,2 287,4 1995 1 1.269,7 844,1 67,7 37,8 18,3 301,8 19962 1.348,5 896,0 56,8 26,7 40,2 24,5 304,3 1997 1.438,8 991,7 52,3 29,2 39,6 27,2 298,7 ' Árið 1995 var flokki bændagististaða skipt annars vegar í hótel og gistiheimili og hins vegar heimagististaði. Þeir bændagististaðir sem hafa 8 herbergi eða fleiri og/eða 16 rúm eða fleiri teljast nú til hótela og gistiheimila. Nánari skýringar í texta. In 1995farm guesthouses were reclassified as either hotels and guesthouses or private-home accommodation. Farm guesthouses with at least 8 rooms and/or 16 beds are now classified as hotels or guesthouses. others as private-home accommodation. 2 Sumarhús og smáhýsi hafa verið aðgreind frá því sem áður var í einu lagi talin heimagististaðir. Summer-house accommodation, c.f. notes to Summary 8 has been classified separately from traditional private-home accommodation. Árið 1997 var heildarfjöldi gistinátta 1.439 þúsund, 6,7% fleiri en árið 1996 þegar þær voru 1.348 þúsund. Mestu munar um fleiri gistinætur á hótelum og gistiheimilum en aukningin á milli áranna 1996 og 1997 þar var nærri 11%. Gistinóttum fækkaði áheimagististöðum, farfuglaheimilum átjald-svæðum og í skálum. Milli áranna 1995 og 1996 fjölgaði gistinóttum í öllum tegundum gistingar, mismikið eftir tegundum, mest í flokki hótela og gistiheimila eða um 6%. Yfirlit 16 sýnir heildarfjölda gistinátta allt frá árinu 1986. Árið 1986 var54% gistinátta bundin hótelum og gistiheimilum og rúm 28% tjaldsvæðum og skálum, minna en 1% bænda- og heimagisti. Árið 1997 hefur hlutfall gistinátta á hótelum og gistiheimilum af heildarfjölda gistinátta hækkað í 69% frá árinu 1986, sama ár var 5,7% gistinátta bundin í heimagistingu og gistingu í sumar- og smáhýsahverfum samanlagt. Á móti kemur að gistinætur á tjaldsvæðum og í skálum voru einungis um 21% af heildar-fjölda gistinátta árið 1997. Val á gistingu hefur því færst frá tjaldsvæðum yfir í íburðarmeiri aðstöðu s.s. hótel, gistiheimili og heimagistingu. Val á gistimáta er nokkuð mismunandi eftir ríkisfangi gesta.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Gistiskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.