Gistiskýrslur - 01.07.1998, Síða 26

Gistiskýrslur - 01.07.1998, Síða 26
24 Gistiskýrslur 1997 20. yfirlit. Meðaifjöldi gistinátta erlendra ferðamanna 1995-1997 Summary 20. Average number of overnight stays per foreign visitors 1995-1996 Erlendir ferðamenn til landsins, þús. Foreign visitors, thousand Heildarfjöldi gistinátta útlendinga, þús.1 Overnight stays by foreign visitors, thousand1 Meðaldvalartími erlendra ferðamanna Average number of overnight stays per foreign visitors 1995 1996 1997 1995 1996 1997 1995 1996 1997 Alls Total 189,8 200,8 201,7 815,6 865,7 917,5 4,3 4,3 4,5 Þar af Thereof Danmörk Denmark 22,5 21,5 20,2 51,7 57,9 60,7 2,3 2,7 3,0 Svíþjóð Sweden 19,0 18,8 19,2 62,3 65,6 73,2 3,3 3,5 3,8 Noregur Norway 13,4 14,5 16,7 45,0 44,7 52,1 3,3 3,1 3,1 Finnland Finland 4,2 4,0 4,3 13,2 15,4 14,5 3,1 3,9 3,4 Bretland U.K. 17,5 22,6 23,2 66,5 78,4 91,4 3,8 3,5 3,9 írland Ireland 1,1 2,0 2,4 2,1 4,7 5,1 1,9 2,4 2,1 Þýskaland Germany 36,8 34,4 29,8 252,6 253,1 230,1 6,9 7,4 7,7 Holland Netherlands 6,6 7,5 8,0 31,5 37,1 40,0 4,8 4,9 5,0 Belgía Belgium 1,8 2,3 2,3 5,7 9,6 10,6 3,1 4,1 4,5 Frakkland France 9,1 11,0 9,3 67,4 72,4 67,5 7,4 6,6 7,2 Sviss Switzerland 6,5 5,3 5,2 42,1 34,4 33,6 6,5 6,4 6,5 Austurríki Austria 3,7 3,6 3,1 20,8 20,3 15,6 5,6 5,6 5,0 Ítalía Italy 3,8 4,7 5,2 23,1 30,7 35,7 6,1 6,5 6,8 Spánn Spain 1,6 2,0 2,1 8,9 12,4 11,7 5,7 6,2 5,6 Önnur Evrópulönd Other Eur. countries 4,7 4,8 7,1 36,2 32,7 48,2 7,8 6,8 6,8 Bandaríkin U.S.A. 28,6 30,7 32,4 47,5 54,7 72,8 1,7 1,8 2,2 Kanada Canada 1,2 2,4 2,5 2,6 11,0 14,8 2,3 4,5 5,9 Japan Japan 2,4 2,6 2,5 7,1 11,7 12,7 2,9 4,6 5,2 Lönd áður ótalin Other countries 5,2 6,1 6,1 29,3 19,1 27,0 5,7 3,1 4,4 Heildarfjöldi gistinátta sbr. töflu 19. Total overnight stays cf table 19. Meðalfjöldi gistinátta erlendra ferðamanna árin 1995- 1997 kemur fram í yfirliti 20. Þar sést að erlendir ferðamenn sem komu til Islands árið 1997 voru um 202 þúsund, einungis eitt þúsund fleiri en árið 1996. Á sama tíma fjölgaði gisti- nóttum erlendra ferðamanna úr 866 þúsund í 917 þúsund eða um 51 þúsund. Meðaldvalartími hefur Jdví lengst úr 4,3 nóttum árið 1996 í 4,5 nætur árið 1997. Arið 1997 komu 230 þúsund Þjóðverjar til landsins, nærri 13% færri en þeir 253 þúsund sem komu árið 1996. Gistinóttum Þjóðverja fækkaði á sama tíma um 9%. Dvalarlengd Þjóðverja á Islandi var því 7,7 nætur árið 1997 en var 7,4 nætur árið 1996 og 6.9 nætur árið 1995. Þjóðverjar dveljast að jaínaði lengst á Islandi í samanburði við aðrar þjóðir. Dvalarlengd íra og Bandaríkjamanna var styst, 2,1 og 2,2 nætur árið 1997, þó lengri en undanfarin ár. Þar næst koma Norðurlandabúar með dvalarlengd 3-3,8 nætur. Dvalarlengd Kanadamanna hefúr þó lengst áberandi mest frá árinu 1995 eða úr 2,3 nóttum í 5.9 nætur. Svipað er að segja um Japani en þeir dvöldust að meðaltali 2,9 nætur árið 1995 en 5,2 nætur árið 1997.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Gistiskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.