Gistiskýrslur - 01.07.1998, Qupperneq 26
24
Gistiskýrslur 1997
20. yfirlit. Meðaifjöldi gistinátta erlendra ferðamanna 1995-1997
Summary 20. Average number of overnight stays per foreign visitors 1995-1996
Erlendir ferðamenn til landsins, þús. Foreign visitors, thousand Heildarfjöldi gistinátta útlendinga, þús.1 Overnight stays by foreign visitors, thousand1 Meðaldvalartími erlendra ferðamanna Average number of overnight stays per foreign visitors
1995 1996 1997 1995 1996 1997 1995 1996 1997
Alls Total 189,8 200,8 201,7 815,6 865,7 917,5 4,3 4,3 4,5
Þar af Thereof Danmörk Denmark 22,5 21,5 20,2 51,7 57,9 60,7 2,3 2,7 3,0
Svíþjóð Sweden 19,0 18,8 19,2 62,3 65,6 73,2 3,3 3,5 3,8
Noregur Norway 13,4 14,5 16,7 45,0 44,7 52,1 3,3 3,1 3,1
Finnland Finland 4,2 4,0 4,3 13,2 15,4 14,5 3,1 3,9 3,4
Bretland U.K. 17,5 22,6 23,2 66,5 78,4 91,4 3,8 3,5 3,9
írland Ireland 1,1 2,0 2,4 2,1 4,7 5,1 1,9 2,4 2,1
Þýskaland Germany 36,8 34,4 29,8 252,6 253,1 230,1 6,9 7,4 7,7
Holland Netherlands 6,6 7,5 8,0 31,5 37,1 40,0 4,8 4,9 5,0
Belgía Belgium 1,8 2,3 2,3 5,7 9,6 10,6 3,1 4,1 4,5
Frakkland France 9,1 11,0 9,3 67,4 72,4 67,5 7,4 6,6 7,2
Sviss Switzerland 6,5 5,3 5,2 42,1 34,4 33,6 6,5 6,4 6,5
Austurríki Austria 3,7 3,6 3,1 20,8 20,3 15,6 5,6 5,6 5,0
Ítalía Italy 3,8 4,7 5,2 23,1 30,7 35,7 6,1 6,5 6,8
Spánn Spain 1,6 2,0 2,1 8,9 12,4 11,7 5,7 6,2 5,6
Önnur Evrópulönd Other Eur. countries 4,7 4,8 7,1 36,2 32,7 48,2 7,8 6,8 6,8
Bandaríkin U.S.A. 28,6 30,7 32,4 47,5 54,7 72,8 1,7 1,8 2,2
Kanada Canada 1,2 2,4 2,5 2,6 11,0 14,8 2,3 4,5 5,9
Japan Japan 2,4 2,6 2,5 7,1 11,7 12,7 2,9 4,6 5,2
Lönd áður ótalin Other countries 5,2 6,1 6,1 29,3 19,1 27,0 5,7 3,1 4,4
Heildarfjöldi gistinátta sbr. töflu 19. Total overnight stays cf table 19.
Meðalfjöldi gistinátta erlendra ferðamanna árin 1995-
1997 kemur fram í yfirliti 20. Þar sést að erlendir ferðamenn
sem komu til Islands árið 1997 voru um 202 þúsund, einungis
eitt þúsund fleiri en árið 1996. Á sama tíma fjölgaði gisti-
nóttum erlendra ferðamanna úr 866 þúsund í 917 þúsund
eða um 51 þúsund. Meðaldvalartími hefur Jdví lengst úr 4,3
nóttum árið 1996 í 4,5 nætur árið 1997. Arið 1997 komu
230 þúsund Þjóðverjar til landsins, nærri 13% færri en þeir
253 þúsund sem komu árið 1996. Gistinóttum Þjóðverja
fækkaði á sama tíma um 9%. Dvalarlengd Þjóðverja á Islandi
var því 7,7 nætur árið 1997 en var 7,4 nætur árið 1996 og
6.9 nætur árið 1995. Þjóðverjar dveljast að jaínaði lengst á
Islandi í samanburði við aðrar þjóðir. Dvalarlengd íra og
Bandaríkjamanna var styst, 2,1 og 2,2 nætur árið 1997, þó
lengri en undanfarin ár. Þar næst koma Norðurlandabúar með
dvalarlengd 3-3,8 nætur. Dvalarlengd Kanadamanna hefúr
þó lengst áberandi mest frá árinu 1995 eða úr 2,3 nóttum í
5.9 nætur. Svipað er að segja um Japani en þeir dvöldust að
meðaltali 2,9 nætur árið 1995 en 5,2 nætur árið 1997.