Gistiskýrslur - 01.06.1999, Blaðsíða 18

Gistiskýrslur - 01.06.1999, Blaðsíða 18
16 Gistiskýrslur 1998 Svefnpokagistisíaðir. Með svefnpokagistingu er átt við legurými á dýnum á gólfi, yfirleitt í stórum vistarverum, t.d. í skólum og félagsheimilum. Víða er boðið upp á sveín- pokagistingu í tengslum við niðjamót, skólaferðalög og íþróttamót. Þegar um niðjamót er að ræða er gjaldtaka sjaldnast í beinum tengslum við fjölda gesta heldur eru húsin/ salimir leigðir út gegn fostu gjaldi og geta gestir þá valið um hvort þeir gista inni eða í tjaldi. 1 þessum tilvikum hefúr verið gefmn upp fjöldi gesta á mótinu þannig að tjaldgisting í tengslum við ættarmót er innifalin í svefnpokagistingunni. Þetta á sérstaklega við um Suðurland þar sem mikið er um ættarsamkomur. Mikilvægt er að hafa í huga að gistinátta- talningin nær einungis til gistingar þar sem greiðslu er krafist. Gisting skólabarna í skólum og íþróttahúsum yfir veturinn fellur því sjaldnast undir svefnpokagistingu. Skráðir svefnpokagististaðir voru 66 árið 1998. Ekkihefúr enn tekist að fá haldbærar upplýsingar um gistirými á svefnpokagististöðum. Gistinætur á svefnpokagististöðum vom rúm 24 þúsund árið 1996, nærri 3 þúsund fleiri árið 1997 en fækkaði aftur í rúm 19 þúsund árið 1998. Hlutfall gistinátta útlendinga af heildarijölda gistinátta á svefnpoka- gististöðum hefur verið afar misjafht bæði milli ára og eftir landsvæðum eins og fram kemur í yfirliti 11. 11. yfirlit. Gistinætur á svefnpokagististöðum eftir landsvæðum 1996-1998 Summary 11. Overnight stays at sleeping-bag facilities by region 1996—1998 Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Þar af gistinætur útlendinga Thereof overnight stays of foreign visitors Fjöldi gistinátta, þús. Number of overnight stays, thous. Hlutfall af heild, % Percent of total 1996 1997 1998 1996 1997 1998 1996 1997 1998 Alls Total 24,5 27,2 19,5 7,0 11,3 10,6 28,5 41,4 54,2 Höfuðborgarsvæði og Vesturland1 Capital region and Vesturland1 2,5 3,0 3,3 0,9 2,1 1,9 34,5 70,8 56,9 Vestfirðir West 2,8 5,0 1,1 0,5 1,9 0,2 17,5 37,7 14,0 Norðurland vestra Northwest 2,5 4,6 2,0 1,4 1,7 0,4 55,5 37,5 18,9 Norðurland eystra Northeast 4,9 3,5 4,8 2,8 2,5 3,4 57,8 72,4 69,8 Austurland East 1,8 1,9 1,1 0,8 0,7 0,5 44,7 35,1 50,0 Suðurland South 10,0 9,3 7,2 0,6 2,4 4,2 6,1 25,5 58,8 Aðeins Vesturland árið 1996. Only Vesturland 1996.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gistiskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.