Gistiskýrslur - 01.06.1999, Blaðsíða 20

Gistiskýrslur - 01.06.1999, Blaðsíða 20
18 Gistiskýrslur 1998 Tjaldsvœði og skálar. Til þessa flokks teljast öll skipulögð tjaldsvæði og gistiskálar í óbyggðum þar sem er varsla og krafist er greiðslu fyrir gistingu. Tjaldsvæði voru 143 talsins árið 1998 og hefur fjöldi þeirra lítið breyst undanfarin ár. Arið 1998 var gerð sú breyting að hætt var að skilgreina miðhálendið sem sérstakt landsvæði. Tjaldsvæði og skálar sem áður tilheyrðu landsvæðinu miðhálendi eru nú flokkaðir eins og aðrir gististaðir eða niður á hin hefðbundnu land- svæði. Þessi brejding er til komin m.a. vegna þess að skálar og tjaldsvæði í óbyggðum eru víðar en á miðhálendinu. Nú er hins vegar til undirflokkur sem kallast tjaldsvæði og skálar í óbyggðum. Skálar í óbyggðum voru 29 árið 1998,17 þeirra á Suðurlandi. Gistinætur í óbyggðum voru 81 þúsund árið 1998, nærri 8 þúsund fleiri en árið áður. í yfirliti 16 er gerð grein fyrirfjölda gistinátta í óbyggðum árin 1996-1998. Þar sem langflestir gististaðir í óbyggðum eru á Suðurlandi er það Iandsvæði tilgreint sérstaklega. Gistinætur á tjaldsvæðum á landinu voru 254 þúsund árið 1998 en þeim hefur farið fækkandi frá árinu 1996 þegar þær voru 267 þúsund. Gistinóttum útlendinga hefúr fækkað meira en íslendinga eða úr 130 árið 1996 í 120 þúsund árið 1998. Iyfirliti 15 eruniðurstöðurumgistináttaijöldaátjaldsvæðum eftir landsvæðum. Þar kemur fram að gistinóttum á Vestur- landi fjölgaði úr 12 þúsund í 21 þúsund milli áranna 1996 og 1998 og á Suðurlandi úr 78 þúsund í 89 þúsund. Á sama tíma fækkaði gistinóttum mikið á Norðurlandi eystra og Austurlandi. 13. yfirlit. Fjöidi tjaidsvæða og skála í óbyggðum eftir landsvæðuml996-1998 Summary 13. Number of camping sites and lodges in wilderness by region 1996-1998 Tjaldsvæði Camping sites Skálar í óbyggðum Lodges in wilderness 1996 1997 1998 1996 1997 1998 Alls Total 144 146 143 25 25 29 Höfuðborgarsvæði Capital region 3 3 3 - - Suðurnes Southwest 3 3 3 - _ Vesturland West 17 17 17 _ _ Vestflrðir Westjjords 11 12 12 - 2 Norðurland vestra Northwest 17 17 15 2 2 2 Norðurland eystra Northeast 26 27 28 4 4 4 Austurland East 23 23 21 4 4 4 Suðurland South 44 44 44 15 15 17 14. yfirlit. Gistinætur á tjaldsvæðum eftir landsvæðum 1996-1998 Summary 14. Overnight stays at camping sites by region 1996-1998 Þar af gistinætur útlendinga Thereof overnight stays of foreign visitors Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous Fjöldi gistinátta, þús. Number of overnight stays, thous. Hlutfall af heild, % Percent of total 1996 1997 1998 1996 1997 1998 1996 1997 1998 Alls Total 267,1 261,7 253,8 130,3 117,3 119,6 48,8 44,8 47,1 Höfuðborgarsvæði Capital region 18,0 15,3 17,6 17,5 14,3 16,3 97,2 93,6 92,3 Suðumes Southwest 4,6 6,5 4,2 4,5 6,5 4,1 98,2 99,5 97,4 Vesturland West 12,1 14,9 20,6 3,6 4,4 5,6 29,7 29,5 27,0 Vestfirðir Westjjords 4,7 4,0 5,6 1,4 1,2 1,4 29,5 30,3 24,9 Norðurland vestra Northwest 13,7 14,4 12,2 5,4 4,3 4,2 39,5 29,4 34,3 Norðurland eystra Norheast 82,1 77,8 64,7 41,4 35,4 36,7 50,4 45,4 56,8 Austurland East 53,4 52,0 39,7 26,1 22,2 22,5 49,0 42,6 56,6 Suðurland South 78,5 76,8 89,3 30,3 29,2 28,9 38,7 38,0 32,3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gistiskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.