Gistiskýrslur - 01.07.2002, Síða 13
Gistiskýrslur 2001
11
Mynd 3. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum eftir mánuðum 1998 og 2001
Figure 3. Overnight stays at hotels and guesthouses by month 1998 and 2001
250.000
J FMAMJ JÁSONDJ FMAMJ JÁSOND
1998 2001
4. yfirlit. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum á höfuðborgarsvæðinu eftir mánuðum 1998-2001
Summary 4. Ovemight stays at hotels and guesthouses in the Capital region by month 1998-2001
Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Hlutfallsleg breyting milli ára, % Change between years Hlutfall útlendinga, % Foreigners, percent of total
1998 1999 2000 2001 2000- 2001 1998- 2001 1998 1999 2000 2001
Alls Total 593,7 639,3 647,2 638,6 -1,3 7,6 83,4 85,7 87,1 89,9
Janúar January 20,9 24,9 26,3 25,6 -2,8 22,0 64,0 70,0 71,9 79,6
Febrúar February 30,9 37,6 36,3 37,5 3,5 21,4 66,2 69,8 76,3 83,4
Mars Mars 41,9 45,7 50,5 54,7 8,2 30,4 70,4 70,9 80,0 85,2
Apríl April 42,1 49,2 53,8 53,4 -0,8 26,7 79,5 80,2 81,3 89,6
Maí May 52,1 56,9 55,3 52,8 -4,6 1,3 85,3 89,2 88,8 91,6
Júní June 67,0 71,4 75,6 70,4 -6,9 5,0 92,8 95,0 94,0 94,4
Júlí July 85,6 88,6 90.8 82,6 -9,1 -3,5 94,9 95,9 95,5 96,0
Ágúst August 84,7 87,2 84,9 86,2 1,4 1,7 94,4 94,8 93,8 96,5
September September 56,0 59,5 54,5 54,6 0,1 -2,5 89,5 90,0 90,7 92,4
Október October 45,0 48,7 48,3 50,2 4,1 11,5 73,0 80,2 84.1 86,4
Nóvember November 41,2 40,5 43,2 40,2 -7,0 -2,6 69,6 75,9 78,4 79,2
Desember December 26,0 29,1 27,6 30,5 10,6 17,2 72,7 77,2 80,8 83,4
og gistiheimilum á landsbyggðinni fjölgaði um tæp 11% en
á höfuðborgarsvæðinu um rúm 28%. Á tímabilinu 1998-
2001 er fjölgunin tæp 7% á landsbyggðinni en tæp 8% á
höfuðborgarsvæðinu. Athygli vekur að á milli áranna 2000
og 2001 fækkar gistinóttum í þessum flokki á höfuðborgar-
svæðinu um rúmt 1%. Á sama tíma fjölgar gistinóttum á
landsbyggðinni um 0,5%.
I yfirlitum 4, 5 og 6 eru gistinætur sundurliðaðar eftir
mánuðum fyrir landið allt, höfuðborgarsvæðið og lands-
byggðina árin 1998-2001. Myndir 3, 4 og 5 sýna sömu
niðurstöður fyrir árin 1998 og 2001. Þar kemur berlega í
ljós að dreifing gistinátta eftir mánuðum er mun jafnari á
höfuðborgarsvæðinu en á landsbyggðinni. Árin 1998 og
2001 voru 69% af heildarfjölda gistinátta á hótelum og
gistiheimilum á landsbyggðinni tilkomnar á tímabilinu júní-
ágúst. Á höfuðborgarsvæðinu árið 1998 voru 40% gistinátta
á hótelum og gistiheimilum tilkomnar yfir sumartímann og
ögn lægra hlutfall eða 37% árið 2001.
Gistinætur útlendinga sem hlutfall af heildarfjölda gisti-
nátta á hótelum og gistiheimilum tímabilið 1998-2001 voru