Gistiskýrslur - 01.07.2002, Side 17

Gistiskýrslur - 01.07.2002, Side 17
Gistiskýrslur 2001 15 8. yfirlit. Nýting rúma á hótelum og gistiheimilum eftir mánuðum 1985-2001, % Summary 8. Bed occupancy rates in hotels and guesthouses by month 1985-2001, % Janúar January Febrúar Febr. Mars March Apríl April Maí May Júní June Júlí July Ágúst August Sept. Sept. Október October Nóv. Nov. J Des. Dec. 1986-1990 20,3 28,1 31,4 34,2 42,5 46,7 62,9 56,4 42,2 33,9 28,2 17,8 1991-1995 15,5 21,1 27,8 29,8 37,9 42,5 61,1 52,9 34,4 26,4 21,6 12,9 1996-2000 14,7 22,2 28,0 29,4 34,4 41,7 61,9 56,4 35,6 27,6 23,7 14,1 1985 22,3 29,5 37,7 36,2 43,5 49,8 60,5 57,4 44,8 33,4 36,0 20,8 1986 22,3 34,5 33,7 39,6 46,2 49,0 64,0 61,7 46,3 40,5 34,2 20,6 1987 24,7 34,0 37,3 38,6 48,9 48,1 62,2 57,6 46,4 39,5 31,3 19,5 1988 23,7 29,6 33,2 32,3 41,2 45,0 61,2 53,9 41,2 34,1 28,1 16,7 1993 16,7 21,0 27,0 28,5 35,0 43,2 55,6 48,6 35,1 27,2 21,1 14,4 1994 12,8 19,9 26,6 29,6 38,3 41,4 63,7 53,1 35,6 25,6 20,7 13,5 1995 15,3 22,5 27,8 29,0 36,6 39,2 56,1 47,5 31,7 26,9 22,5 13,6 1996 15,5 22,0 28,2 28,2 35,8 40,8 61,5 55,9 36,7 28,7 25,2 14,5 1997 15,5 23,8 29,2 29,6 36,9 43,6 59,2 55,0 35,7 29,6 24,0 14,1 1998 14,9 21,8 27,7 28,4 35,9 40,4 61,5 58,6 35,9 28,2 25,2 15,1 1999 14,9 23,9 28,2 31,0 34,9 43,2 63,3 56,7 37,9 29,7 24,7 15,4 2000 15,5 22,6 31,3 33,0 33,1 44,3 65,2 58,2 36,3 28.6 25,9 15,6 2001 15,5 24,2 32,9 33,5 33,7 43,8 61,4 57,7 32,9 29,1 23,0 16,4 Mynd 7. Nýting herbergja á hótelum og gistiheimilum 2000-2001, % Figure 7. Room occupancy rates in hotels and guesthouses 2000-2001, % Orlofshúsabyggðir eru gististaðir þar sem í boði er gisting í sumarhúsum, húsin á staðnum eru a.m.k. þrjú og þau leigð út gegn gjaldi og í hagnaðaskyni. Sumarhús félagasamtaka tilheyra ekki þessum hópi. Ekki er auðvelt fyrir gististaða- eigendur að fylgjast nákvæmlega með fjölda gesta í sumarhúsunum. Oftast er hægt að fylgjast með fjölda gesta þegar útlendingar eiga í hlut en það er verra með Isl- endinga. Umsjónarmönnum hefur því verið bent á að þegar tala gesta er mjög á reiki þá sé tekið mið af skráðu gistirými hússins. Gistinætur í húsi með gistirými fyrir fjóra í eina nótt eru því fjórar. Orlofshúsabyggðir voru 26 talsins árið 2001, eða sami fjöldi og árið 2000. Fjöldi rúma í orlofshúsabyggðum voru 1.075 árið 2001 og fjölgaði þeim því um 6% frá árinu 2000. Gistinóttum fækkaði hins vegar úr 45 þúsundum árið 2000 í tæp 39 þúsund árið 2001 eða um 15% Hlutfall gistinátta Islendinga í orlofshúsabyggðum var á bilinu 63- 66% á landinu öllu árin 1999-2001. Sé landinu hins vegar skipt upp í þrjú svæði eins og gert er í yfirliti 10 sést að u.þ.b. helmingur |istinátta á Austurlandi og Suðurlandi er tilkominn vegna Islendinga, en annars staðar á landinu er hlutfall Islendinga enn stærra eða á bilinu 70-85%.

x

Gistiskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.