Gistiskýrslur - 01.07.2002, Síða 29

Gistiskýrslur - 01.07.2002, Síða 29
Gistiskýrslur 2001 27 Orlofshús. Til þessa flokks teljast sumar- og smáhýsi sem ekki eru leigð út í hagnaðarskyni, t.d. orlofshús félaga- samtaka. Ekki hefur reynst unnt að kanna umfang gistinátta í þessari tegund gistingar með hefðbundinni gistinátta- talningu en upplýsingar um fjölda þessara húsa og stærð þeirra eru fengnar frá Fasteignamati ríkisins. I skrá Fasteignamatsins eru færð mörg lítil hús/skýli allt niður í 2 m2, bátaskýli, geymslur, kofar og þess háttar. Auk þess eru í skránni stærri hús t.d. þjónustubyggingar í tengslum við sumarhúsaþyrpingar. Til þess að fá sem réttasta mynd af hinum eiginlegu sumarhúsum eru hús minni en 20 m2 og stærri en 100 m2 því ekki tekin með í yfirlitum 22 og 23. Orlofshús í eigu stéttar- og starfsmannafélaga voru 795 árið 2001. Þá hafði húsunum fækkað um níu á Suðurlandi, eitt á Norðurlandi eystra, þrjú á Norðurlandi vestra og fimm á Vesturlandi. f öðrum landshlutum stóð fjöldi þeirra í stað milli áranna 2000 og 2001. Orlofshúsum í eigu fyrirtækja fjölgaði hins vegar um 24 frá árinu 2000 til ársins 2001, úr 261 húsi í 285. Mest varð fjölgunin á Vesturlandi eða úr 87 húsum árið 2000 í 104 hús árið 2001. Meðalstærð orlofshúsa hvort sem er í eigu stéttar- og starfsmannafélaga eða fyrir- tækja er svipuð og verið hefur eða í kringum 50 m2. 22. yfirlit. Fjöldi og stærð orlofshúsa í eigu stéttar- og starfsmannafélaga 1999-2001 Summary 22. Number and size ofsummer houses owned by trade- or company unions 1999-2001 Fjöldi orlofshúsa Number of summer houses Hlutfallsleg skipting eftir landsvæðum, % Percent distribution by region Meðalstærð Average size m2 1999 2000 2001 1999 2000 2001 1999 2000 2001 Alls Total 779 820 795 100,0 100,0 100,0 49,9 49,6 50,0 Höfuðborgarsvæði Capital region 40 14 14 5,1 1,7 1,8 57,5 50,8 50,8 Suðumes Southwest 1 1 1 0,1 0,1 0,1 * * * Vesturland West 223 215 210 28,6 26,2 26,4 48,3 48,0 48,4 Vestfirðir Westfjords 16 43 36 2,1 5,2 4,5 57,5 52,5 51.0 Norðurland vestra Northwest 17 19 16 2,2 2,3 2,0 51,1 51,7 52,5 Norðurland eystra Northeast 73 86 85 9.4 10,5 10.7 47,8 48.2 49,0 Austurland East 74 76 76 9,5 9,3 9,6 50,3 51,0 51,0 Suðurland South 335 366 357 43,0 44,6 44,9 50,5 50,2 50,7 Skýringar Notes: Hús stærri en 100 m2 eru ekki talin sem orlofshús, hús minni en 20 m2 eru ýmist bátaskýli, geymslur og þess háttar. Húsum 100 m2 og stærri og húsum minni en 20 m2 er því sleppt. Houses over 100 m2 are not counted as summer houses and neither are huts and sheds under 20 m2. Heimild Source: Fasteignamat ríkisins. Valuation Ojfice oflceland. 23. yfirlit. Fjöldi og stærð orlofshúsa í eigu fyrirtækja 1999-2001 Summary 23. Number and size ofsummer houses owned by companies 1999-2001 Fjöldi orlofshúsa Number ofsummer houses Hlutfallsleg skipting eftir landsvæðum, % Percent distribution by region Meðalstærð Average size m2 1999 2000 2001 1999 2000 2001 1999 2000 2001 Alls Total 279 261 285 100,0 100,0 100,0 52,0 51,2 52,2 Höfuðborgarsvæði Capital region 14 11 8 5,0 4,2 2,8 46,3 45,1 48,6 Suðurnes Southwest 3 - - 1,1 - - * - - Vesturland West 94 87 104 33,7 33,3 36,5 50,2 49,8 51,1 Vestfirðir Westfjords 7 11 16 2,5 4,2 5,6 71,6 65,6 60,5 Norðurland vestra Northwest 5 2 3 1,8 0.8 1,1 51,3 35,0 39,4 Norðurland eystra Northeast 19 20 23 6,8 7,7 8,1 59,0 51,7 53,4 Austurland East 15 14 13 5,4 5,4 4,6 53,0 53,0 54,6 Suðurland South 122 116 118 43,7 44,4 41,4 51,6 51,5 52,1 Skýringar Notes: Hús stærri en 100 m2 eru ekki talin sem orlofshús, hús minni en 20 m2 eru ýmist bátaskýli, geymslur og þess háttar. Húsum 100 m2 og stærri og húsum rninni en 20 m2 er því sleppt. Houses over 100 m2 are not counted as summer houses and neither are huts and sheds under 20 m2. Hcimild Source: Fasteignamat ríkisins. Valuation Offtce oflceland.

x

Gistiskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.