Útvegur - 01.09.2002, Blaðsíða 50
48
Afli og aflaverðmæti
2. yfirlit. Viðskipti með ýsu 1999-2001
Summary 2. Haddock trading 1999-2001
1999
2000
2001
Bein viðskipti Direct trade
Magn (tonn) 9.324 8.210 7.400 Quantity (tonnes)
% af heildarýsuafla 21,0 20,0 19,0 % of total haddock catch
Verð (kr/kg) 79,17 81,84 91,06 Price (ISK pr. kg.)
Verðbr. frá fyrra ári % 13,5 3,4 11,3 Price change from previous year, %
Raunverð1 88,69 87,31 91,06 Real price (ISK pr. kg.)‘
Breyting milli ára % 9,7 -1,6 4,3 Change from previous year %
Gámaviðskipti Trading in containers
Magn (tonn) 6.825 5.957 6.722 Quantity (tonnes)
% af heildarýsuafla 15,3 14.5 17,2 % of total haddock catch
Verð (kr/kg) 153,38 160,61 179,43 Price (ISK pr. kg.)
Verðbr. frá fyrra ári % 13,1 4,7 11,7 Price change from previous year, %
Raunverð' 171,82 171,34 179,43 Real price (ISK pr. kg.)‘
Breyting milli ára % 9,3 -0,3 4,7 Change from previous year %
Innlendir markaðir Trading on domestic markets
Magn (tonn) 19.190 18.915 16.782 Quantity (tonnes)
% af heildarýsuafla 43,1 46,0 43,0 % oftotal haddock catch
Verð (kr/kg) 121,81 132,96 158,22 Price (ISK pr. kg.)
Verðbr. frá fyrra ári % 15,5 9,2 19,0 Price change from previous year, %
Raunverð1 136,46 141.84 158,22 Real price (ISK pr. kg.)1
Breyting milli ára % 11,6 3,9 11,5 Change from previous year %
1 Meðalverð (kr/kg) fært yfir á verðlag ársins 2001. Average price (ISK pr. Kg) at 2001 prices.
Heimild Source: Vigtarskýrslur Weight reports.
magnið 7.400 tonn sem er rúmum 800 tonnum minna magn
en í fyrra. Hlutdeildin lækkar um eitt prósentustig og var
19%. Heldur meira magn af ýsu var sent utan í gámum á
árinu 2001 en á árinu 2000. Eykst magnið um tæp 800 tonn
og fer í 6.700 tonn enhlutdeildin íheildarráðstöfun ýsuaflans
hækkar úr 14,5% í 17,2%. Það magn af ýsu sem selt er á
innlendum fiskmörkuðum dregst saman um 2.100 tonn frá
fyrra ári. Nú voru seld alls um 16.800 tonn á innlendum
fiskmörkuðum eða 43% heildaraflans. Þetta hlutfall hefur
því lækkað um þrjú prósentustig á milli ára.
Ysuverð hefur farið töluvert hækkandi með hverju ári og
og hélt áfram að hækka á árinu 2001. I beinum viðskiptum
var greidd 91 króna fyrir hvert kíló sem er 11,3% hækkun
frá fyrra ári. Rúmar 158 krónur fengust fyrir kílóið á
innlendum mörkuðum sem er 19% verðhækkun en 180
krónur fengust fyrir hvert kíló í gámaútflutningi sem er 11,7
% hækkun á milli ára.
Botnvarpa er sem fyrr stórtækasta veiðarfærið við
ýsuveiðar en hlutdeild botnvörpu hefur þó farið minnkandi
jafnt og þétt frá árinu 1996. Alls fengust 56% ýsuaflans í
botnvörpu árið 2001. Hlutur dragnótar og neta jóks frá árinu
2000 en línuafli dróst að sama skapi saman. Hlutdeild
veiðarfæra í ýsuafla síðustu 10 ár er sýnd á mynd 5.12.