Útvegur - 01.09.2002, Blaðsíða 190

Útvegur - 01.09.2002, Blaðsíða 190
188 Útflutningur sjávarafurða 7. Útflutningur sjávarafurða 7. Export ofmarine products 7.1 Magn 7.1. Export quantity Allar tölulegar upplýsingar um útflutning á sjávarafurðum byggja sem fyrr á upplýsingum frá Utanríkisverslun Hagstofu Islands. Frá og með þessari útgáfu Utvegs verður tekin upp sú nýbreytni að lögð er til grundvallar sama flokkun og Utanríkisverslunin byggir á í sínum töflum. Þar með verða allar tölulegar upplýsingar milli Utvegs og Utanríkisverslunarinnar um útfluttan fisk hinar sömu. Þetta þýðir að tölur sem birtar eru í töflum 7.3-7.5 fyrir árin 2000 og 2001 innihalda ekki magn og virði niðursoðins sjávarafla en tölur fram að þeim tíma gera það, ólíkt því sem hefur verið fram að þessu. Þegar gerður er samanburður yfir langan tíma, sem breytt aðferð við flokkun nær ekki til, er stuðst við samtöludálk taflna 7.1 og 7.2. Þetta skal haft í huga við samanburð aftur í tímann. A árinu 2001 fluttu Islendingar út 779 þús. tonn af sjávarafurðum og er það aukning um 54,5 þús. tonn (7,4%) samanborið við árið áður þegar 725,5 þús. tonn voru flutt út. Utfluttar afurðir botnfisktegunda voru rúm 218 þús. tonn en voru rúm 225 þús. tonn á árinu 2000. Þorskafurðir voru veigamesta afurð botnfisktegunda með 116 þús. tonn. Af flatfiskafurðum voru flutt út 20 þús. tonn á árinu 2001 samanborið við 18,8 þús tonn á árinu 2000. Grálúðuafurðir voru 11,3 þús. tonn á árinu 2001 en tæp 10 þús. tonn á árinu 2000. Afurðir uppsjávartegunda voru fyrirferðarmestar í heildarútflutningi en af þeim voru flutt út 474,8 þús. tonn á árinu 2001 samanborið við 422,3 þús. tonn á árinu 2000. Loðna er langstærsta einstaka tegundin með 330,4 þús. tonn. Af skel- og krabbadýraafurðum var flutt út 44 þús. tonn á árinu 2001 en á árinu 2000 voru flutt úr tæplega 36,5 þús. tonn. Magn rækju er mest í þessum flokki en afurðir hennar námu 27,7 þús. tonnum. A árinu 1991 dróst magn útfluttra sjávarafurða mikið saman frá árinu 1990 og náði útflutningurinn á því ári lágmarki, um 472 þús. tonn. Astæðuna var aðallega að finna í mun minni loðnuafla. Arið 1992 tóku loðnuveiðamar við sér en aukningin varð ekki eins mikil í heildarmagni útfluttra sjávarafurða eins og búast hefði mátt við, þar sem töluverð minnkun varð í útflutningi ísfisks. Arið 1993 nam út- flutningurinn rúmum 635 þús. tonnum og munaði þar mest um ágætan loðnuafla enda vega lýsi og mjöl þungt í magni útflutnings. Ekki varð mikil breyting milli áranna 1993 og 1994 er flutt voru út um 633 þús. tonn. Árið 1995 kom síðan afturkippur í útflutning sjávarafurða, út voru flutt 607 þús. tonn. Það ár drógust þorskveiðar saman, þó minna en efni stóðu til vegna aukinna úthafsveiða. Loðnuveiðin minnkaði en á móti kom aukinn síldarafli og góð rækjuveiði. Árin 1996-1997 tók útflutningurinn síðan stórt stökk uppáviðogvarkominnítæp800þús. tonnárið 1997. Þessi tvö ár var það fyrst og fremst góður loðnuafli sem bar uppi þessa miklu aukningu, hann fór yfir milljón tonn bæði árin. Árið 1998 varð síðan 10% samdráttur í magni útflutnings en það ár minnkaði loðnuveiðin um helming frá 1997. Botn- Mynd 7.1 Magn útfluttra sjávarafurða 1990-20011 Figure 7.1 Quantity of exported marine products 1990-20011 900 i---------------------------------------------- 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 1 Breytt flokkun fyrir árin 2000 og 200i. Changed classification for year 2000 and 2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Útvegur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvegur
https://timarit.is/publication/1384

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.