Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1999, Blaðsíða 15

Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1999, Blaðsíða 15
Sveitarstjórnarkosningar 1998 13 2. yfirlit. Ýmsar hlutfallstölur úr sveitarstjómarkosningum 23. maí 1998 (frh.) Summary 2. Various rates and ratios in local government elections 23 May 1998 (cont.) Kjósendur á hvern Fjölgun kjósenda á Kosningaþátttaka, greidd atkvæði sem % af kjósendum á kjörskrá 1 Participation, per cent' Af greiddum atkvæðum, % Percent of votes cast Af kjörnum sveitar- stjórnarmönnum, % Percent of repre- sentatives elected sveitar- kjörskrá Kjömir stjómar- frá 1994, Auðir og í þriðja mann % Utankjör- ógildir Ný- skipti eða Voters Increase fundar- seðlar kjömir2 3 4 oftar2 per of voters atkvæði Blank and Elected Elected representa- on 1994, Alls Karlar Konur Absentee void first 3rd time tive percent Total Males Females votes ballots time2 or more2 Húnaþing vestra Sveitarfélagið Skagafjörður Siglufjörður Ólafsfjörður Dalvíkurbyggð Akureyri Húsavík Austur-Hérað Fjarðabyggð Sveitarfélagið Homafjörður Vestmannaeyjar Sveitarfélagið Árborg Hveragerði Ölfushreppur 133 -3,7 87,2 277 -0,6 84,8 127 -8,0 92,9 111 -3,8 89,7 158 -5,4 83,9 983 2,8 77,4 193 0,8 87,1 159 2,2 82,6 209 -4,1 85,6 151 -0,2 81,5 452 -5,4 89,2 431 5,6 81,6 165 4,5 88,8 149 -1,2 86,6 89,1 85,3 11,2 85,7 83,8 10,7 94,4 91,5 16,9 87,7 91,8 23,2 82,4 85,5 11,7 77,0 77,8 8,8 87,4 86,7 11,7 81,3 83,8 12,0 84,2 87,1 18,0 79,6 83,5 15,0 88,2 90,2 21,0 81,2 82,0 4,9 88,9 88,8 7,8 84,8 88,7 8,6 2,1 43 29 2,5 64 9 2,0 67 22 4,7 86 14 3,1 33 56 3,6 55 27 4,2 67 22 3,5 56 33 3,3 36 27 3,1 36 27 4,2 43 29 4,9 33 44 1,2 71 - 4,2 57 - 1 Kosningaþátttaka í sveitarfélögum þar sem atkvæðagreiðsla fór fram. Participation in municipalites where voting tookplace. 2 Sveitarstjómarmaður telst endurkjörinn efhann var áður kjörinn aðalmaður í einum eða fleiri sveitarstjórnarkosningum 1958-1994 í sama sveitarfélagi eða í sveitarfélagi sem nú er orðið hluti þess vegna sameiningar sveitarfélaga. Annars telst hann nýkjörinn. Representatives are shovm as re-elected if they had previously been eiectedforthe sarne municipality inoneormore local government elections 1958-1994,orfora municipality that has since been incorporated into this municipality through the amalgamation of two or more municipalities. Otherwise they are shown as electedfor the first time. 3 íbúafjöldi 1. desember 1997. Population 1 December 1997. 4 Kosningarháttur 1998. Fjölgun á kjörskrá frá 1994miðastvið skipan sveitarfélaga við kosningamar 1998 hver sem kosningarháttur kann að hafa verið 1994. Election mode in 1998. Increase ofvoters on 1994 refers to municipalites as in the 1998 local government elections, whichever election modewas applied in 1994. Hver maður á kosningarrétt í því sveitarfélagi þar sem hann er skráður með lögheimili samkvæmt íbúaskráþjóðskrár þremur vikum fyrir kjördag.17 Viðmiðunartími þessi hefur færst nær kjördegi í nokkrum áföngum á undanfömum 20 árum. Fyrir kosningamar 1994 átti hver maður kosningarrétt í því sveitarfélagi þar sem hann var skráður með lögheimili samkvæmt íbúaskrá þjóðskrár fimm vikum fyrir kjördag í maí, hvort sem þær fóm fram í maí eða júní.18 Við sveitarstjómarkosningar 1986 og 1990 var miðað við lögheimili þann dag sem framboðsfrestur rann út í þeim sveitarfélögum þar sem kosningar áttu að fara ffam í maímánuði.19 Við sveitarstjómarkosningamar 1982 varmiðað við þann dag sem ffamboðsffesturrann út í hverju sveitarfélagi, hvort heldur kosið var í maí eða júní (sá sem hafði greitt atkvæði í maí átti ekki kosningarrétt í nýju sveitarfélagi í júní).20 Fram til ársins 1978 átti maður kosningarrétt í því sveitarfélagi sem hann átti lögheimili í 1. næstliðinn desember.21 17 5. gr. laga nr. 5/1998. 18 4. mgr. 19. gr. laga nr. 8/1986, sbr. 1. gr. laga nr. 19/1994. 19 4. mgr. 19. gr. laga nr. 8/1986. 20 2. mgr. 18. gr. laga nr. 58/1961, sbr. 5. mgr. 2. gr. laga nr. 9/1982. 21 2. mgr. 18. gr. laganr. 58/1961. Kjörgengir í sveitarstjóm eru allir þeir sem kosningarrétt eiga í sveitarfélaginu og hafa ekki verið sviptir lögræði.22 3. Framkvæmd kosningar og gerð kosningaskýrslna 3. Election procedure and reporting Sveitarstjómir semja kjörskrár eftir kjörskrárstofnum sem Hagstofa íslands (þjóðskrá) lætur þeim í té23 og þær gera síðan svo úr garði að úr verður gild kjörskrá. Kjörskrá skal leggja fram almenningi til sýnis á skrifstofu sveitarstjómar eða öðmm hentugum stað eigi síðar en tíu dögum fýrir kj ördag. Sveitarstj óm skal auglýsa hvar kj örskrá liggur frammi á þann hátt á hverjum stað sem venja er þar að birta opinberar auglýsingar. Eftir að kjörskrá hefúr verið lögð fram skal hún liggja frammi áalmennum skrifstofutíma til kjördags. Staðfest eftirrit af kjörskrá má hafa til að leggja fram.24 22 3. gr. laga nr. 5/1998. 23 4. gr. laga nr. 5/1998. 24 9. gr. laga nr. 5/1998.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sveitarstjórnarkosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.