Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1999, Blaðsíða 55
Sveitarstjómarkosningar 1998
53
í Stokkseyrarhreppi voru 512 1. desember 1997, 528 í
Eyrarbakkahreppi, 110 í Sandvikurhreppi og 4.325 á
Selfossi, samtals 5.475. í sveitarstjómarkosningunum
1994 vom 380 á kjörskrá í Stokkseyrarhreppi, 391 í
Eyrarbakkahreppi, 77 í Sandvíkurhreppi og 2.828 á
Selfossi, samtals 3.676. Bæjarfulltrúarvom níu á Selfossi
og hreppsnefndarmenn sjö í Stokkseyrarhreppi og
Eyrarbakkahreppi og fimm í Sandvíkurhreppi, alls 28
sveitarstjómarmenn. Kosning sveitarstjómar í nýja
sveitarfélaginu féll saman við almennar sveitar-
stjómarkosningar 1998 og em fulltrúar níu.
19. Grímsneshreppur og Grafningshreppur í Amessýslu
sameinuðust í eitt sveitarfélag, Grímsnes- og Graínings-
hrepp, l.júní 1998.81 íbúarGrímsneshrepps vom255 1.
desember 1997 og íbúar Grafningshrepps 48, samtals
303. 1 sveitarstjómarkosningunum 1994 voru 220 á
kjörskrá í Grímsneshreppi og 36 í Grafningshreppi, alls
256. Fimm hreppsnefndarmenn vom kjömir í hvorum
hreppi. Kosning sveitarstjómar í nýja sveitarfélaginu
féll saman við almennar sveitarstjómarkosningar 1998
og em fulltrúar fimm.
í 13. yfirliti koma fram niðurstöður í atkvæðagreiðslum
um sameiningu sveitarfélagaátímabilinumilli sveitarstjómar-
kosninga 1994 og 1998.
atkvæðagreiðslu um sameiningu vegna þess að sveitar-
stjómarlög geri ráð fyrir því að kosið sé um sameiningu
samtímis í þeim sveitarfélögum sem gerð er tillaga um að
sameina. Var því efnttil þriðju atkvæðagreiðslu um sameiningu
HelgafellssveitarogStykkishólms8.apríl 1995. Varsameining
felld á jöfnum atkvæðum í Helgafellssveit, 25 samþykktu
sameiningu og 25 höfnuðu, en í Stykkishólmi veittu 374
sameiningu samþykki sitt en 289 kjósendur höfnuðu henni. Að
fengnum þeim úrslitum auglýsti félagsmálaráðuneytið
afturköllun á staðfestingu á sameiningu Helgafellssveitar og
Stykkishólmsbæjar.88 Jafnframt var ákveðið að bæjarstjóm
sú, sem kjörin var í uppkosningu hinn 1. október 1994, færi
með stjórn Helgafellssveitar og Stykkishólmsbæjar uns
sveitarstjómir beggja sveitarfélaganna hefðu verið kjömar,
sbr. ákvæði 4.-8. mgr. 37. gr. sveitarstjómarlaga nr. 8/1896.
Reglulegar sveitarstjómarkosningar 28. maí 1994 höfðu verið
úrskurðaðar ógildar sökum þess að kjörskrá hefði ekki verið
lögð fram á réttum tíma en félagsmálaráðuneytið gaf út
auglýsingu um staðfestingu á sameiningu Helgafellssveitar og
Stykkishólms þegar einungis vom 12 dagar til kosninga.
Þegar sameining sveitarfélaganna hafði verið afturkölluð
var boðað til nýrra sveitarstjómarkosninga í þeim báðum 27.
maí 1995. í HelgafellssveitkomffameinnlistþLýðræðislisti,
og var hann sjálfkjörinn. Aðalmenn vom kjömir:
B. Afturköllun á sameiningu sveitarfélaga
B. Amalgamation of municipalities rescinded
I almennri atkvæðagreiðslu um sameiningu sveitarfélaga sem
fór fram um allt land að undanskildum 11 sveitarfélögum 20.
nóvember 1993 var sameining Helgafellssveitar og Stykkis-
hólms felld því að í Helgafellssveit nam tala atkvæða gegn
sameiningu meira en helmingi tölu kjósenda á kjörskrá.82
Atkvæðagreiðsla um sameiningu sveitarfélaganna var
endurtekin 16. apríl 1994 og hún þá samþykkt í þeim báðum.
Sameiningin tók gildi 11. júní 199483 og hélt nýja sveitar-
félagið heiti Stykkishólmsbæjar. Framkvæmd atkvæða-
greiðslunnar í Helgafellssveit 16. apríl 1994 var kærð. Fór
kæranfyrirúrskurðamefnd,84 félagsmálaráðuneyti,85 Héraðs-
dóm Vesturlands86 og Hæstarétt.87 Þar var atkvæðagreiðslan
dæmd ógild vegna þess að kjörseðlar hefðu verið úr svo
þunnum pappír að sjá mætti í gegnurn hann. Félagsmála-
ráðuneytið taldi að atkvæðagreiðslan væri aðeins einn hluti
sameiningarferlisins og þó að hún teidist ógild væri sameiningin
i heild það ekki. Engu að síður væri nauðsynlegt að endurtaka
81 Auglýsingar nr. 34 12. janúar 1998 og nr. 573 24. september 1998.
82 Upphaflega var 1. mgr. 109.gr. laganr. 8/1986 svohljóðandi: „Efmeirihluti
atkvæðisbærra íbúa sveitarfélags hefur synjað sameiningu við
atkvæðagreiðslu skv. 108. gr. verður það sveitarfélag eigi sameinað öðrum
sveitarfélögum að svo stöddu.“ Þessu var breytt með 1. gr. laga nr. 20/1994
og varð málsgreinin þá: „Sveitarfélag verður eigi sameinað öðrum
sveitarfélögum nema fleiri kjósendur í atkvæðagreiðslu skv. 108. gr. séu
fylgjandi sameiningu en andvígir.“ Sjá 13. kafla inngangsins.
83 Auglýsingar nr. 256 16. maí 1994 og nr. 343 16. júní 1994.
84 Úrskurður kærunefndar 5. maí 1994, sbr. 1. málsl. 2. mgr. 37. gr.
sveitarstjómarlaga nr. 8/1986. Atkvæðagreiðslan var úrskurðuð ógild.
85 Úrskurður félagsmálaráðuneytis 13. maí 1994, sbr. 3. mgr. 37. gr.
sveitarstjómarlaga. Atkvæðagreiðslan var úrskurðuð gild.
86 Dómur Héraðsdóms Vesturlands 6. október 1994. Atkvæðagreiðslan var
dæmd ógild.
87 Hæstaréttardómur 8. desember 1994 í máli nr. 425 (hrd. 1994:2640).
Auður Vésteinsdóttir
Bryndís Reynisdóttir
Guðrún Karólína
Reynisdóttir
Hólmffíður Hauksdóttir
Ólöf Brynja Sveinsdóttir
1973 1 - - - -
1974 1 - - - -
1957 1 - - - -
1938 1 - - - -
1949 1 - - - -
Þessi sveitarstjóm er sú fyrsta á landinu sem er eingöngu
skipuð konum.
I Stykkishólmi kom einnig fram einn listi og varð
sjálfkjörinn, Sameinaði framboðslistinn, borinn fram af
Framsóknarflokki, Sjálfstæðisflokki og óháðum og V ettvangi,
sömu aðilum og bám ffarn lista í kosningunum 28. maí og 1.
október 1994. Sömu bæjarfulltrúar voru kjömir í öllum
þrennum kosningunum.
C. Breytingar á mörkum sveitarfélaga
C. Changes in municipal boundaries
1. Mörkum Reykjavíkur og Kópavogs var breytt með
samkomulagi sveitarfélaganna dagsettu 28. nóvember
1994. Urðu breytingar við Breiðholtsbraut norðan
Vatnsendahvarfs, við Bugðu og Elliðavatn um Þingnes og
við Vatnsendavatn, svo og við Lækjarbotnaognágrenni.89
Enginn átti lögheimili á landi því sem um er að ræða.
2. Mörkum Búðahrepps og Fáskrúðsfj arðarhrepps varbreytt
með samkomulagi hreppanna dagsettu 9. desember 1994
þannig að Jörðin Kirkjuból í Fáskrúðsfjarðarhreppi og sá
hluti jarðarinnar Búða sem var einnig í þeim hreppi
fluttust í Búðahrepp.90 Enginn átti lögheimili á landi því
sem um er að ræða.
88 Auglýsing nr. 223 18. apríl 1995, sbr. auglýsingu nr. 256/1994.
89 Auglýsingnr. 16. 4. janúar 1995.
90 Auglýsingnr. 664 12. desember 1994.