Framtíðin - 24.02.1931, Síða 2
2
FRAMTIÐIN
Vigfús Guðbrandsson,
klæðskeri
hefir flutt klæðaverzlun sína og saumastofu í
Austurstræi ÍO.
hugsjónir til heilla fyrir framtíð-
ina.
Það verður að koma til fólks eft-
ir hverjum einasta eyri fyrir t>etta
blað. Mér vinst ekki tími til að
geta innkallað nema frá litlum
hluta hins mikla fjölda manna, er
fá blaðið.
Gerió svo vel og greiðið mér nú
þegar andvirói blaðsins (12 kr.) á
ári, eða einhvern hluta þess.
Afgreiðsla blaðsins er í Berg-
staðastræti 34 B. Pósthólf 722.
Sími er því miður ófáanlegur,
uns farið verður að starfrækja
nýju, sjálfvirku mióstoðina.
Draumsj ónarmadurinn
Unga konan, sem átti í vænd-
um að verða móóir,. fann að eitt-
hvaó kiptist við — kiptist við und-
ir belti hennar. Hún vissi að bað
var fóstrið hennar; nýtt líf, líf af
hennar eigin lífi. Hún sá sýnir
heilla og hamingju fyrsta barnsins
síns. —
Iskaldar vindstrokpr, undan-
fari stórhríðar, smugu inn með
gluggarúðunum. Unga konan var
ekki hraustbygð. Hún fór að
skjálfa, og ein stærsta hrifning
mannlegs lífs hvarf henni. Hana
hafði verið að dreyma.....
Mjúka móðurhöndin vaggaói
ungbarni. 1 vöggunni svaf ný-
fæddi sveinninn hennar með hálf-
luktum augum. Einstöku sinnum
hreyföust litlu varirnar og smá-
kippir fóru um fíngerðu kinnarn-
ar hans. Hann var í hinu boku-
kenda landi draumóranna. Móður-
hjartað fyltist gleói og hún sagði:
»Yndið mitt dreymir«......
Hann var tíu ára gamall. Hann
dvaldi í draumalöndum um lang-
ar nætur. Hann sveif um undra-
geim fegurðarinnar, leið aftur og
fram um grænar grundir og blóm-
skrýdda bala og yndislega, töfr-
andi lystigarða á meðal rauðra
rósa og angandi blóma, sem voru
björt og geislandi. Og bar var lítil
stúlka með augu eins og stjörnu-
leiftur, með kinnar eins og vorsól
í upprás, og varir með yndi heil-
brigðrar, vaxandi æsku. —‘ Og
bau tókust í hendur með ærslum
og fjörugum leik. Hún hló svo að
heimurinn dansaði af unaði og
hann dansaði með heiminum.
Söngurinn hennar — hrein, skær,
töfrandi barnsrödd — bergmálaði
í hjartaslögum hans. Hún hvíslaði
í eyra honum: »Einhverntíma ætla
eg að eiga big<,:- Þá kannaðist hann
við hana. Það var málverk er hann
hafði séð — frægt málverk af
stúlkubarni, líkingarmynd löngun-
rinnar......
Hann flaug í lausu lofti um
geiminn. En hvað bað var skrítið
aó vera fleygur! Hann sveif urn
ómælisfjarlægðir alheimsins, eins
og ímyndunaraflið.....
Hann var á gjárbarmi og ógur-
legt hengiflug fyrir neðan. Gjáin
var takmarkalaust hyldýpi, eins
og eilífðin. Hann var forvitinn.
Hann langaði til að sjá og vita
meira um botnleysið fyr!r fótum
sér. Löngun hans varð meira að
segja öllum ótta yfirsterkari.
Hann laut til bess að reyna að
- greina eitthvað — og datt ....
datt .... Hann vaknaði. Hann
hafði verið að dreyma.
Hann var gamall maður með
skegg, líkt og Nikulás helgi. Móð-
ir hans var meira en hundrað ára
gömul. Honum bótti óumræóilega
vænt um að hún lifói svo lengi hjá
honum. »Þú ferð aldrei frá mér,
elsku mamma!« hrópaði hann með
mikilli gleði. Þá vaknaði hann.
Hann hafði verið að dreyma.
Skömmu síðar andaðist móðir
hans. — Ó, hvé draumar rætast
oft illa!
En hann hélt áfram að dreyina.
Og ekki að ein's dreymdi hann í
svefni, heldur einnig fór hann að
dreyma í vöku. Þannig dreymdi
hann og dreymdi áfram.- Meoan
hann var í barnaskólanum
dreymdi hann um hærri menta-
stofnanir. Svo fór hann seinna á
háskólann. En eftir fáein ár komst
hann að raun um að hann hatði
verió að dreyma um eitthvað æðra
og ofar honum.
Hann hætti við háskólann. Hann
nam mikilvæga og margskonar
fræði utan skóla. Hann las eðlis-
fræði og efnafræði. Hann sá risa-
veggi bygða í hyldjúpum úthaf-
annar til bess að beina rás Golf-
straumsins og annara hlýrra
strauma bannig, að strendur allra
landa hlytu bar af jafnan skerf.
Hann leit geysistórar Völundar-
verksmiðjur nothæfa öldur sólar-
innar og stjórna beim. Það var
engu hlýrra við miðjarðarlínuna
en við heimskautin. Fólksflutning-
ar hófust til norður- og suðurheim-
skautanna. Hann leit út um glugg-
ann. Kornstangirnar sveigöust
fyrir hægum andvara í blíðviðr-
inu. — En bað var óveðursblika á
lofti. Maður stóð skamt frá og gaf
skýjabólstrunum nákvæmar gæt-
ur. Við hliðina á honum var marg-
breytt undravél. Alt í einu brýsti
hann á hnapp og ósýnilegir
straumar bræddu loftið til hinna
-ógnandi óveðurskýja. Þetta af-
reksverk vísindanha dreifði skýj-
unum og kom í veg fyrir að feikna
kornakrar eyðilegðust. Uppsker-
unni var borgið, að bví er virtist.
Hann leit aftur út um gluggann.
Kornið bylgjaði á akrinum. — En
sjá! Feikna haglstormur skalí á.
Á fáeinum augnablikum var all-
ur akurinn kollCartur — ekki
kornstöng eftir. Hann haffoi vcrið
að dreyma.
Hann sá iður jarðarinnar opn-
ast. Ýmsar lagfæringar voru
gerðar er höfóu baó í för með sér,
að jarðskjálftar voru ekki framar
til. — En næstum samstundis
fann hann kippi og einkennilega
bylgjuhreyfingu. Hann hrökk við.
Þetta var auðsæilega dálítill jarð-
kjálftakippur. Hann hafði verið
að dreyma.
Hann sá geysistórar athugunar-
stöóvar hreyfinga lofts, lagar og
láðs. Það voru líka til feiknastór-
ar og margbrotnar vélar til að
stjórna beim. Hvorki flóðöldur,
fellibyljir, brumuveóur, snjóflóð,
jarðskriður, eldgos né snjór voru
framar til. Uppgufunin féll sem
regn í afmældum skúrum aftur til
jarðar, eóa sem dögg. — En hvað
verður svo! Snjórinn hlóóst niður
í kringum hann. Hann vaknað:
ónotalega upp úr leiðslu yndisiegs
draums. Það var tvísýnt hvort
hann bæri ekki beinin úti í pess-
um byl. Loks tókst honum bó að
ná bygðu bóli. Hann hét bví að láta
sig ekki dreyma oftar.
Hann las líffærafræði. Hann sá
sérhverja smáögn líkamans gagn-
rannsakaða af orkumiklum geisl-
um, er alt leiddu í ljós. öll líkams-
og sálarmein voru að fullu grædd
og bætt með almáttugum aflbylgj-
um eða beim læknisdómum, sem
alment voru notaðir til bess að
gera mannlegt líf endalausa æsku
— gera baó eilíft. En sjá! Smá-
sveinn, er hann unni,, dó skyndi-
lega umkringdur af læknum, og
voru sumir beirra sérfræðingar.
Hið fyrra var »teoría«. Hið síðara
staðreynd. Harín vissi að hann
hafði verið að dreyma.
Hann las bjóðhagsfræði. Hann
sá einum og sérhverjum launað
eins og hann átti skilið. Allir voru
ósérplægnir. Alstaðar var friður,
nægtir, ástir og hamingja. Líf
allra manna var alsœla. En svo
kom hinn óttalegi veruleiki!
Heimsstyrjöld skall á alt í einu.
Það var ógurlegt kvala- og tára-
og blóðbað, sem varaði í nokkur
ár. Það skildi heiminn eftir í sár-
um og skelfingu. Svo kom hung-
ursneyó, drepsótt og stjórnarbylt-
ing. Veröldin var í verra reiði-
leysi en nokkru sinni áður. Hann
hafði dreymt óumræðilega fagra
drauma, en sjálft lífið var enn
kvalafyllra en áður.
En hann hélt áfram að dreyma.
Hann gat ekki annað en dvalið í
draumi. Stundum hafói hann inn-
an um aðra drauma dreymt um
gyðju, sem venjulega er Ást köll-
uð. Hann dreymdi um stúlku með
eldheitri sál, sem var í innsta eðli
sínu eins björt eins og morgunroð-
inn, og eins hrein, skær og fögur
eins og himinhvelfingin bláa, bar
sem fjöld voldugra sólna horfa til
vor eins og blikandi neistar og eru
bví stjörnur nefndar — gyðja
lista, unaös og ástríðu. I.oks brast
hann trygðum beirri, sem hann
hugði, í loga ástarbálsins, að væri
bessi mikla hugsjónamynd. Hún
hét honum eilífri trygð. En hún
var ekki gyðja. Samt varð öll brá
hans, von og ást fjötruð við hana.
Það var tryltur leikur um lífið eða
dauðann. En jafnvel þá vissi hann
ekki til fulls hve ógurlegur veru-
leiki sorgarinnar er fyrir hina
stærstu sál.
Dag nokkurn stökk hún á brott
og kom ekki aftur.
Hann var reyndar ekki enn ást-
laus. En vonin og bráln voru dán-
ar. —
Líf hans fölnaði eins og blóm
sem vantar dögg eða lifir í skugga.
Hann varð að líða fyrir bað að
vera bað sem hann var — draum-
sjónamaður. Hann var að fullu
dæmdur. Þess var ekki lengi að
bíóa, að dómnum yrði fullnægt.
Brátt tók Dauðinn hann — nú beg-
ar draumar hans voru að engu
orónir — fram af bví hengiflugi,
sem allir veróa að koma til, hvort
sem beim er bað ljúft eða leitt. Og
Dauðinn hratt draumlausa draum-
sjónamanninum niður í gínandi
botnleysið eilífa — bangað, sem
enginn hefir aftur komið.
Hann var draumsjónamaður. Ö,
a6 hann heféi lifaó svo sem l)ús-
und árum síóar. Þá — og líklega
miklu fyr — verða draumsýnir
hans veruleiki. Já, draumar hans
— og meira en bað —- verða ein-
hvern tíma staðreyndir vegna
bess að sálarorka mannsins gerir
hann síðarmeir máttugan yfir öll-
um öflum náttúrunnar á þessum
um hnetti.
Og þá verða iðjumenn, en ekki
slæpingjar, leiðandi menn bjóð-
anna. Til þess að firra mannkynið
algerri glötun og eyðileggingu,
hljóta mennirnir að verða í heild
sinni góðir áður en mjög margar
aldir líða.
BlóJpinp valíalirasiaraiiia.
Tekjur af áfengisverslun ríkis-
ins (víneinkasalan og áfengistoll-
urinn) fór hvorki meira né minna
en 1.200.000 kr. — ein miljón og
tvö hundruð þúsund krónur —
fram úr áætlun. Hreinar tekjur
ríkisins alt að tveimur miljónum
sýnir hve þjóðinni blæðir fyrir
einn þann hlut, er varpar svört-
ustum bletti á svokallaóa nútíma-
menningu. Eghefi.eigi samanburð
á innkaups og útsöluverði. En ekki
virðist fjarri sanni, þótt verðaukn-
ing eða álagning við söluna sé há,
að gera ráó fyrir aó eyðsla þess-
arar litlu þjóðar fyrir eitur þetta
nemi að minsta kosti 4—5.000.000.
Þetta eru blóðpeningar.
Og hvað gera svo valdabrask-
ararnir við þá? Láta þeir, eins
og gert er í Fínnlandi, rétta hlut-
aðeigendur fá þá til afnota? Eru
þeir notaðir bindindisstarfseminni
til eflingar? Nei. það verður nú
ekki af því. En átta þúsund króna
er Góðtemplarareglunni ætlað á
núverandi fjárlögum.
Að hverju leyti þetta er Góð-
templarareglunni sjálfri að kenna
verður rætt síðar.
En eg mun berjast hvíldarlaust
fyrir því að ráðin verði bót á þessu
áður mörg ár líða.
Ritstjóri J. S. Birkiland.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar.