Frjettir og tilkynningar - 01.11.1929, Síða 7

Frjettir og tilkynningar - 01.11.1929, Síða 7
að senda honum nokkra fjárupphað. f>á var til umraöu lesstcfan, sem sett var á stofn 1 húsi deildarinnar síöastliðinn vetur. Voru fundarmenn ekki ánægöir meö hvernig hún hafði verið sátt- enda hafði hún sjaldan verið opin og á ðhentugum tíma. Létu sumir há skoðun í ljósi, að húnætti að vera opin alla daga, og gæti Þá orðið samkomustaður félagsmanna, eða einskonar sameiginlegt heimili. Var að Því g.jörður góð- ur rómur- en Þó fannst sumum Þaö illa framkvæmanlegt. Ungfrú Elín Egilsdóttir veitingakona, hauð félaginu ókeypis uppihald fyrir tvo menn í veitingahúsi sínu ,IJrJraotalundi. " alla daga vikunnar, að undanskildum laug- ardegi og sunnudegi. Þessu höfðinglega tilhoði var tekið með fögnuði. Var ráðgjört að félagið tæki tjald á leigu til Þess að fleiri félagsmenn gætu verið Þarna austurfrá oamtímis, og gæti Þetta orðið vísir til tjaldhúða- vista að sumrinu fyrir félagsmenn. Vottuðu menn úngfrú Elínu Þakklæti fyrir Þessa rausn með Því að standa á fætur. En hún hað Þess, að ekki yrði um Þetta getið við utanfélagsmenn.- Tvö erindi voru flutt i samhandi við aðalfundinn. Annað flutti Þorlákur Ofeigsson, sem hann nefndi: "Viska, kraftur, fegurð, hræðralag." Hitt flutti frú Kristín Matthíasson og var Það um Veraldar- Móðirina. Að- loknum fundinum var sameiginleg kaffidrykkja á Skjaldhreið, og skemtu menn sér við ræðuhöld, söng og samræður fram undir miðnætti. ■ ^RSREIKNINGUR DEILDARINN'AR sy'nir” að á árinu 1S28 hefur fjárveltan verið - Xx. Kr. 8,125,63. • ' .Aðal tekjulind deildarinrtar eru meðlimagjöldin. Þau voru á umliðnu ári - Kr. 3,000,00 Skattur af Þeim, goldinn til aðalstöðvanna í Adyar og til Evrópusamhandsins var að upphæð: Kr. 468,48.- Annar stærsti tekjuliðurinn er húsaleigugjald frá stúkum Þeim og félögum, sem nota húsið. Var Það árið - sem leið: Kr. 862,50.- En Það ár horgaði deildin fyrir ræstingu, hitá, ljós cg viðhald hússins: Kr. 1462,64. - Miðstöðvar-hitnnartæki voru lögð inn 1 húsiö á árinu, og kostaði Það nálægt: Kr. 2400,00* Til greiöslu á Þeim kostnaöi var tekiö vixillán í hankanum, sem húist er við að endurgreiða á Þrem árum. Utgáfa meðlimahlaðcins "Tíðhrá" koctaði deildina Kr. 411,66. - Deildin lánaði Isaf-jarðarstúkunni fé til húshygg- irgar, að upphæð - Kr.1,000,00.- I sjóði við áramót - Kr. 1,150,26.-

x

Frjettir og tilkynningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjettir og tilkynningar
https://timarit.is/publication/1401

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.