Frjettir og tilkynningar - 01.11.1929, Side 8
■ U M S T U K U S T A R F s' E M I N A.
-------------------0O0---
Stúlcurnar eru sjö talsins, sein geta talist starf-
andi. Sii áttunda " Sannleiksleitin", starfar ekki -
í henni eru aöeins tveir félagsmenn.
Méölimaflest er sfákan " Septíma" í Reyk.javík, félag-
ar hennar ,eru 183 talsins.
Pámennust er Lauganesstákan, har eru aðeins fjórir
félagsmenn eftir - enda hefur hún frá upphafi verið " á
gráfarhakkanum".
; .Isafjarðarstúkan ‘nefur haft flesta fundi á sfarfs-
tímahi.Iinu .síðasta, 22 alXs. Hafnarf jaröarstúkan er
næst ,með : J7' Tundi , Þá .Reykjávíkunstúkan, 16, Þá Septíma,
15, Þá Sýstkinahandið .13 ý Þá Lauganésstúkan, 8, .
.Tilhögun á fundunum hefur oftast.verið svo, að ein-
hver félagsmanna hefur.flutt fyrirlqstur eða lesið.Þýdda
ritgjörð'. "
Þeir, sem á Þann hátt, ,hafa\Iagt. til fundarefni , eiga
Þakkir skilið f.yrir starf sit't., .Þeir = hljóta að uppskera
ávöxt iðju Sinnar, Þvi eit'thv^rt hið, hesta Þroskameðal
sem til er, er að legg'ja stund.á'guðspekilega Þekkingu til
að.niiðla af henni til ánnará., ' , ■ .
Sh nú eru margir fárni'p áó'hr jó.ta heilann um Það,
hvórt ekki'megi fá meiri tilhreýtni .ínn í starfsemi stúkna
en veriö hefur. Fyrirlfestrar erii góðir ,-..en Þó Því aðeins
að áheýnéndur fyígíst vel.nieö Því;, sém' farió er með.
Þeir,sem’lagt háfa'stund á'guðspekiiggaxkskkxHgií árum
saman, tala oft Þánaig, að'Þeir ganga fram af Þeim, sem
skemra eru komnir I .guðspekifræðum. Það verður Þvi að s.já
um, að ný.jir félagsmenn fái fræðslu, sem er við Þeirra
hæfi. Námsflokkar, Þar sem eldri félagsmenn fræða .hina
yngri í undirstöðuatriðunum, ættu að geta hætt lir Þeim
mismun.
I sumum stiikunum hafa verið nafðir samtalsfundir.
I Því er ág'áæt tilhreytni. Gott fyrirkomulag er Það,
sem stundum hefur verið haft í einni stúkunni.: Einhver
félagsmanna leggur fram spurningar á fundi. Tekur svo
einhver Það að sér, að innleiða lamræður um spurningarnar
á næsta fundi, en allir félagsmerin hugsa málið - og legg.ja
Þá til sinn skerf 1 umræðurnar, hver eftir sinni getu.
Þó engin niðurstaða fáist, vakna ef til. vill nýjar spurn-
ingar, Þegar menn fara að velta efninu fyrir sér- og Þá
er að koma fram með Þær. Öfróöur er sá, sem einskis
spyr, og oft er sá vitrari, sem spyr skjmsamlega en hinn,
sem Þykist leysa úr . Þessir fundir geta oft verið vek.jandi
og fræðandi.
Á einum samtalsfundi voru Þ'éssar spurningar teknat til
umræðu:
1. Er Það ávinningur að "vera guðspekifélagi?
2. Ef svo er , í hverju er sá ávinningur fólgimm?
3. Er ekki féhagsskapurinn Þess virði að vinna
fyrir hann.
t
4
t
*• r