Frjettir og tilkynningar - 01.11.1929, Page 10

Frjettir og tilkynningar - 01.11.1929, Page 10
in&armikla til a’ð' éfla- 'bræ<5-rvakel-mill± .hinna ýrn.GÚ deilda, tví í'r-i iur, hataingijá og' samrsrmi ríkir á fundimum cg gagn- tekur f'uncLarmenn. Getur ekki hjá Því farið, aö Þeir 1 flyhji Öfl Þeöci með sér Þegar Þeir ckiljá ng fara aftuf að otarfa, hver í' sínú landi. Kér fer á eftir kafli úr hréf.i frá hinum nýkoshá sambands-forseta, P.M.Cochius. Er Þaö lýsing á fundinum, sem haldinn var um hvítasunnuleytió í Buda-Pest. " Df. Besant sjttýröi fundinum - og'í Þetta sinn nægrr ekki aö, segja aö, allir sem Þekkja hana vi-ta hvað í Því felst”, Því Það getur' enginn vitað, sem ekki sá. hana Þessa daga, sem fundurinn: á Ungverjalandi stéð yfir. Eún fár langt fram úr sjálfri sér.■■ - I fyrra, Þegar hún var beðin að‘ stjérna fundinum í- Brussel, lofaði hún að gjöra Það, með Því skilyrði, að við hlæðum ekki á sig of miklum störfum - en Þá veiktist' hún og gat ekki mætt. I ár sendum véð henni aðeins uppkast af fundar- skránni, og báðum hana ekki neins arínars en að halda opinberan fyrirlestur, við férum ekki frama á, að hún gjðrði neitt annað - aðalatriðið var að 'hún kæmi. Hún kom til Buda-Pest tveim dögum fyrir fund'inn og lét okkur vita von bráðar, að viö mættum nota sig til hvers, sem við vildum. Og hún var alt í öllu. Hún hélt r'æðu Þegar fundurinn var settUr og sömuleiðis Þegar honum var slitið. Hún stýrði bæði fyrirlestrafurídum og öðrum' fund- um, meðal annars stjórnarfundunum. Kún hélt fundi Þar sem hún svaraði fyrirspurnum, meðal annars spur.ningum um Kristnajl, og var hún auðvitað hæfust ti'l að svara Þeim. Kún talaði einnig á öðrum fundum, sem hal'dnir voru fyrir utan áætlpn, s.s. Þjónust.ureglufundum o.s.frv. Hún hél't opinberan fyrirlestur, hún v.ar með á skemtiferðum, og Þess á milli ( getið Þið ímyndaö ykkur að- nokkur tími hafi verið Þess á milli? ) tók hún á .móti fréttariturum og myndasmiðum, hverjum á fætur öðrum, og átti við Þá xcng samtöl. Hún sat jafnvel fyrir málaraj Aldrei hefur hún sést glaðari -og ánægöari. Eg segi ykkur Það satt, að hún er yngri en hún var áður en hún veiktist. Jafnvel röddin er sterkari en hún var fyrir tveim árum síðan. Og allir viðstaddir ljómuðu af fögnuði - eins og von var Þar sem Þeir nutu návistar hennar. Fegurö umhverfisirís- gjörði sitt til að auka gleði fundarmanna. En Það var lystigarður bæjarins, -sem er víðáttumikill og .skrautlegur, með fögruro trjám, blómstr- ani run-num og yndislegum blómum. Allur gróður hafði komið til nokkrum vikum seinna en•venjulega, rétt eins og til Þess he-fði verið ætlast,. að náttúran stæði í öllu sínu skrúði um hvítasunnuleytið. Allir smá érfiðleikar,■ sem borið hafði á nokkrum mánuðum áður, hurfu eins og dögg-.fyrir sólu og allir störfuðu saman, hjartanlega ánægðir. Ungverjka stjórn- in lánaði okkur skrautlega byggingu endurgjaldslaust, og bærinn styrkti okkur með dálítilli fjárupphæð ( 37£) til

x

Frjettir og tilkynningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjettir og tilkynningar
https://timarit.is/publication/1401

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.