Frjettir og tilkynningar - 01.11.1929, Page 11
garöveislunnaí. Við sáum okkur.iví fært 'að halda t-als- .
vert íburðarmikla te-veislu, Þar sem'skemt var með Zig-'
aunahljóðfæraflokk og öðru Því líku. Það var fyrsta dag-•
inn sem fundurinn stóð,. og var veislan útá lítilli eyju.
Veörið var unaösfagurt - gamlir vinir fundust aftur, ný
vináttuhönd hnýttust, og allir skemtu sér við gömlu úng-,
versku söngvana, sem hesti hljóðfæraflokkur horgarinnar.
lék til skiftis viö listamann nokkurn, sem lék á gamalt.
ungverskt hljóöfæri. Listamaöurinn lét okkur heyra gcm-
ul lög frá jdögum Francie Rakoczi , Þ jóöhetjunnar ungversku,.
Fundarhöllin var gama.lt klaustur ,’’'óg í einni álmu
hennar var sýning á handavinnu UngverJá og skartgripum.
Nú eru Þessir marglitu smámunir dreiföir út um alla E ' .
Evrópu, Því fundarmenn tóku Þá með sér til minningár um. ■
hina listfengu Þjóð, sem Þeir höfóu. heim'sóvtt, •- r
Sama .kvöldið .hélt forseti fé'lágsl’riö- ..'ap’inheran fyrir-
lestur í.'stóra salnum i hyggingu Konunglega hlýómlista- ....
skólans. Pyrirlesturinn var npfndur:."Hinumegin dauðans".
Meðal áheyrenda' voru -margir af -æðstu 'eínhættismöhnum ■ '
landsins - allir voru gagnteknir af ræóunni’.
Dagana á eftir voru fyrirlestrar á hvergum morgni,
og st.ytt'ri eri'ndi eftir kl. 5 á-dagin. Agætis ræóurt v
voru fluttar .á ensku, Þýsku-og ungversku um ýms efni.-u
Wedgv/ood hiskup talaði, um " Andlegá' 'reyn’slu", Glará Godd .'
um " Ummyndun". Dr. Rudólf Bisch frá'Wien um .G'iGrdano-
Bruno á. Þýsku og Ing. ErheG.t’ Martinovich' um " Starfandi -
guðspeki" 'á ungversku."
Eftir hádegi var venjulega farið með fundahme'nn ’á
hílum -eðá mótorhátum í smátúra útí hið fagra umhv$rfi ;
horgarinnar, og voru Þeir- hvildartímar tií mikillar .'■• • ,
hressingar fyrir fundarmerm á milli fyrirlestranna.
Eitt kvöldið var hátíðasýnin'g í konunglega söng-
höllinni. Efni leiksins var fradögúiri Hunýádiættarinnar.,.
og sáu félagsmenn Þar gamla'húnlnga :óg' Þ jóðdansa. , j’;,
Annað kvöld voru haldnir hlj'ómleikar og lékÞÞá ung-
verskunsacka.'K strengleikaflokkur., sem er álitinn einhver. ./
hesti hljómieikaflokkur að Þ'eirri tegund, sem nú er uppi.
Leikin voru meistaraverk ungverskrar nútímatónsmiða.,
eftir Zoltan Kodaly og eftir Ernest Dohnanyi... '
Mrs4 Dickencon -Anner, sem ép fræg fyrir fiðluspil
sitt, írsk að ætt, lék nútímatónsmíðar tvö.kvöld á undan
fyrirlestrum. George Kosa, prófessor við hljómlis'ta-
•skólan ungverska, lék undir.
Dr. Annie Besant var viðstödd öll Þessi kvöld frá
upphafi til enda og virtist skemta sér ág^tlégga
Að fundinum loknum fórum við til Transsylvaníu til
að skcða höllina frægu, aðsetur Hunyadi. Sú för varð
eftirminnilegust af öllu saman. Dr. Besant tók Þátt í
henni, sömuleiöis Wedgwood hiskup, frú Jackson (deildar-
forsetinn enski) frú Cannan ( fyrv. meðritstjóri Theo-
scphist) ungfrú Clara Codd o,fi. Við lögðum af staö að
mcrgni Þess 22., 48 manns í Þremur l.farrýmis svefnvögn-
um, sem leigöir höfðu verið sérstaklega fyrir Þetta tæki-
færi, aðrir í 2. farrýmis vögnum, og Þeir sem mestan
-7-