Frjettir og tilkynningar - 01.11.1929, Síða 12
f'æri, aðrir í 2. farr$mi.s vögnum, og Þeir sem mes.tan
4iruga hofðu, gjörðu sér að góðu 3. farrými. Við vorum'
83 samtals.
Við komum til Vajdahunyaci ( sem Rúmenar -kalla Xixíígx
Hunedorana) kl. 10 um kvöldið,.Vagnarnir sem við vorum í
voru dregnir af sérstakri. gufuvél:að stöð'í númunda við
höllina. Lángar leiðir að sáum vi.ð höllina uppljómaöa
með hátíðal)]ósum, og bar hún við 'himinn, eins og'hún , -•
væri dregin upp með ljóslinum - hað liktist æfintýri.
Borgarstqórinn í Þorpinu tók á móti okkur á.stööinni,
ásamt fjölda fólks. H1 jóðfæraslát.tur glumdi við Og vagn-
arnir voru fullir af.ilmandi blómum,:sem mannfjöldinn .
færöi okkur. heir,sem ekki höfðu verið í svefnvagnnm,
voru sóttir af fjöl’skýldunum í bænum, og boðnir að vera
gestir Þeirra meöan Þei’r stæðU' við. -5.
Strax um' kvöidið gengum'.við, lítill hópur, upú a.ð
höllinni, og egldi vildi óská, 'að eg gæti lýst, Þeir.ri .
hrifningu, sem gagn’tók okkur Þegar við sáum',Þessa fögru
byggingu, váfðá kyrð hætúrinnar. ’ Pullt túnglið kom upp. •
í sama bili fyrir ofah höllirxa', ekkert h'ljó -heyrðist • ■
nema gutlið í læknum, sem rennur neðanvert við höllina.,
djúpt undih trébrúnni', sem liggur upp að inngangi henn-
ar. Það v-ár líkt og heilúg lotning héldi 'okkur fra,' Því.
að nálgast Þennan staö -' en Þó gátum v'ið.ekki sl'itið
okkur frá honum. _ ' '"
Það var mjög framorðið Þegar við lö’gðumst til hvílu
Þetta kvöld - en hervörður gekk fram og aftur fyrir utan
svefnvagríana allá hóttiná, til að gæta Þess, að vió vær-.
um ekki trufluð.
Næsta dag, Þ.23. mai, var verið um kyrt. Okkur var
á ýmsan hátt. sýndur mikiúi sómi, bæði af félagsmonnum,■
sem komið höföu víðsvégár að frá Rumeníu og Transylvaníu,
og einnig af. almenniggi og yfirvöldunum á staðnum. Heil-
ir hópar af fólki, bæði félagsmemp og aörir, komu úr ýms-
um áttum til að sjá log heyra forseta félagsins. Hún tók
á méti mörgum nefndum, sem sendar voru á hennar fund.’
Hún taiaði opinberlegæ œaílemnrBa í riddarasalnum,
á ensku og. seinnipartdagsins í hallargarðtnum, á frönsku.
Nóttina eftir vcru vagnarnir, sem við bjuggum i, .
dregnir ú.t á aðalbrautina og tengdir viö lestin, sem
kom frá Búkares't .; ; Til' Budapest komum við um h.ádegisbil
Þ. 24. • ' ;
Margir telja Þessa daga meðal Þ.eirra fegurstu, sem
Þeir hafa lifað. Eg er viss um að allir, sem sóttu fund-
inn, eiga fagrar endurminnigar' frá 'Þenmim dögum í Ung-
verjalandi og fonsetinn segir Það vera "skemtilegasta
fundinn, sem haldinn hefur verið", •• » .
Eg vonast nú samt eftir, aö'hver einasti fundur,
sem við eigum eftir að halda, • verði ". sá skeijtilegasti",
Því sérhver verður að bera af Þeim, sem 'á undan vat hald-
inn, og eg vil skora' á alla félagsmenn, .að. hjálpa til að
svo megi verðá.' Næst liggur fyrir að gjora fundinn í
Genf "Þann skémtilegasta" .'
-8-