Frjettir og tilkynningar - 01.11.1929, Side 14
. I >.
mikla aðdáun hann. vakti sem fyrirlesari og ræðnmaður*
Hann talaði ekki til tilfinninganna, heldur skilnings-
ins. Og hvílíkur sigúr 1 - - "
" Boðskapurinn pip.. K.f ishnamurti, fjórði fyrirlestur-. •
inn, sá fegursti, -hefur Vakið svo mil$i'a aðdáun og hrifn-
ingu meðal.almennings, að háö-mun oss léngst af verða
minnisstætt. -Léngi,'eftir að"fyrirlestrinum var lokið,
stóð mannhröngin í göngúmumleikhúsins, og'heið 'eftir hví
að sjá Jinarajadasa, . Uti á götunum ÞyrÉ.ti'st. mannf jöld-
inn saman til að láta í ljósi- fögnuð sinn óg til að Þakka
honum... Eg- hef séð hræður vora faðmast í, takmarkalausri
gleöihrifningu. og systur vorar gráta af gleði -
Eftirfarandi hrékafli er prentaður í " Ad.yar Bulle-
tín". Er tað frásögn hans sjálfs frá ferðalaginu.
" Já - - leiðangur Ainn hefur að.. öllu leyti heppnast
vel. I borgunum hafa áheyrendur mínir vehið' frá 500 upp
í 2000. I Lima ( höfuðborgin í Perú) lét erkibiskupinn
prenta tilkynningu úm, að allir kahólskir menn, sem
hlustuðu á mig, væru gjörðir rækir úr söfhuðunum. Aður
en sú tilkynni-ng kom, hafði leikhúsið verið troðfult og
flsiri hundruð Þurft frá að hverfa - áheyrendur höfðu
líka látið mikla ánæg'ju í ljósi. En kvöi-dið eftir að
erkihiskupshoðskapurinn hafði verið látinri út gangá kast-
aði fyrst tólfunum. Menn stóðu á öllum göngum, hvar sem
hægt var að komast fyrir, alla leið-upp a$ léiksviðinu,
Þegar eg kom upp á pjallinn var1 tekið á móti. mér; með ákúf-
um fagnaðarlátum. Og að fyrirlestrinum loichum varo ég
að koma fram aftur og aftuh. Það sem kórónaði'állt var
Þó Það, að mannfjöldinn, sem á mig hafði hlustað - nálægt
2000 manns, mest ungt ’fólk - vildi óður og uppvægur fylgja
mér heim á gistihúsiö en Það var hálf míla vegar. Tveir
lögregluÞ jó.nar gengu 's'itt. til hverrar handar við mig,
vinir mínir fyrir og að h’aki mér og slógu um mig hring,
Því mannf jöldinn var svo mikill og -svo áleitinn. Allir
gangar gistihúosins og svalir fylltust af fólki og fögn-
uðinum ætlaði aldrei að linna. Eftir.að ég komst inn
fyrir, var-ð ,að. reka hópinn á' hurtu - en ég varð hvað eft
eftir annaö 'að fara út á svalirnar. - -
Tvö stór daghloð í horginni prentuðu frá upphafi
alla fyrir.lestra mína jafnóðum, en tvo síðustu dagana
fór Þriðja blað.ið iíka að prenta Þá - lesendurnir vildu
svo gjarnan s.já Þá á prent-i.
Menn voru áhugamestir í Perú. I Cuzco var salur
háskólans of lítill. Mannfjöldimv hrópaði til mín að ég
skyldi tala úti á svalargöngunum. Allir lögðu á stað
Þangað. Þar var ekkert ljósy-svo að stól var hrófað upp
á horð, og Þar uppá tveim logandi vaxkertum. ’ Aheyrendurn-
ir urðu allir aö standa. Lofthittnn var eitthváð svipað-’
ur og er í Benares að vetri til, Því Cuzco er 10,000 fet
yfir sj-áfarmál. •. '"'
I Arcquipa var stærsta' leikhúið of. lítið ( en Það
rúmar 2000 manns). Síðasta daginn Þar kom hópur leikara,
sem staddur var x horginni, til mín og kvartaði undan